Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 35 LISTIR Morgunblaðið/Guðrún Vala Listíðahópurinn, f.v. Ólöf Sigr. Davíðsdóttir, Rita Freyja, Páll Jensson, Snjólaug Guðmundsdóttir, Gróa Ragnvaldsdóttir, Þórir Ormsson, Ástríður Sigurðardóttir og Guðmundur Sigurðarson. Á myndina vantar Sverri Vilhelmsson. Tónleikar í Fella- og Hólakirkju BREIÐFIRÐINGAKÓRINN í Reykjavík verður með tónleika í Fella- og Hólakirkju nk. laugardag, 2. desember, kl. 17. Tónleikar þessir eru tileinkaðir minningu Fríðar Sigurðardóttur, en hún var ein af stofnendum kórs- ins. Þeir sem fram koma eru Breið- firðingakórinn, Svarfdælingakór- inn, Veirurnar, kvartett, dúett og einsöngvararnir Halla Soffía Jónas- dóttir, Ásgeir Eiríksson, Margrét Stefánsdóttir, Guörún Lóa Jóns- dóttir og Sigurður Örn Sigurgeirs- son. Undirleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Trompetleikur Örn Sigurðarson. Stjórnandi kór- anna er Kári Gestsson. Kynnir er Ingibjörg Guðmunds- dóttir, formaður Breiðfirðingafé- lagsins. Ágóði af tónleikunum rennur til líknar- og vinarfélagsins Bergmáls. ---------------- Aðventutón- leikar í Heima- landi AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir í Heimalandi undir Eyjafjöll- um annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Það eru Samkór Rangæinga, Kvennakórinn Ljósbrá og Karlakór Rangæinga sem halda þar sameigin- lega söngskemmtun. Efnisskráin er fjölbreytt jólalög frá ýmsum löndum o.fl. Stjórnandi Samkórsins og Karla- kórsins er Guðjón Halldór Óskars- son og á píanóið leikur Hédi Maróti, hornleikari er László Czenek. Stjórnandi Kvennakórsins er Nína María Morávek. Þetta eru fyrstu sameiginlegu aðventutónleik- ar þessara kóra. Áðgangseyrir er 1.500 krónur. ---------------- Tónleikar Tónskóla Sig- ursveins ,Á JÓLUNUM er gleði’ og gamarí1 er yfirskrift tónleika forskólabarna sem verða í Langholtskirkju á morg- un, laugardag, kl. 14. Tónleikarnir eru á vegum Tón- skóla Sigursveins og koma um 100 nemendur fram. Flutt verða jólalög frá ýmsum löndum af kór, blokkflautukór og slagverkssveit forskólanema ásamt strengjasveit. JL-húsið verður Þekkingar- hús ALLIANCE Frangaise flytur í JL-húsið við Hringbraut 121 í Reykjavík í dag, fostudag, en fyrir eru í „Þekkingarhúsinu" ReykjavíkurAkademían og Myndlistaskólinn í Reykjavík. Alliance Frangaise er íslenskt félag sem hefur að markmiði að kynna franska tungu og menn- ingu hér á landi. Félagið var stofnað árið 1911, sama ár og Háskóli íslands var stofnsettur. Alliance Frangaise rekur frönskuskóla þar, franskt bóka- safn og menningarmiðstöð. All- iance Frangaise heldur uppi menningardagskrá, m.a. kvik- myndaklúbbi, listsýningum, fyr- irlestrum, vínsmökkun o.fl. Listíðahóp- urinní Borgarnesi Borgarnesi. Morgunblaðið. LISTÍÐ, sýning í Safnahúsi Borg- arfjarðar, var opnuð 25. nóvem- ber. Lístíðahópurinn samanstend- ur af níu listamönnum sem li'fga upp á tilveruna í svartasta skammdeginu með því að sýna listrænt handverk. Það eru borg- firskir skraut- og nytjamunir úr horni, beini, tró, ull, gleri og fleiru. Flestir eru hlutirnir til sölu. Fjöldi fólks var viðstaddur opnunina, þar sem boðið var upp á gos og konfekt auk þess sem átta manna sönghópur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur lét í sér heyra. Sýningin stendur til 22. desem- ber og er opin virka daga kf. 13- 18 og á fimmtudagskvöldum kf. 20-22. Sérstök helgaropnun verð- ur 16. og 17. des. Síðustu sýningar SÍÐASTA sýning leikfélagsins Fljúgandi fiska á nýrri leikgerð á gríska harmleiknum Medeu eftir Evrípídes í leikstjórn Hilmars Odds- sonar í Iðnó verður næst komandi sunnudag, kl. 20. Sýningin tekur um 1 klst. og 30 mín. í flutningi. NÚ er sýningum Þjóðleikhússins að ljúka á gamanleiknum Draumur á Jónsmessunótt eftir breska leikritaskáldið William Shake- speare, og verður síðasta sýningin næst komandi laugardag, 2. des- ember. Starf í þágu þjóðar. Rúmt ár er nú liðið síðan Slysavarnafélag íslands og Landsbjörg, landssamband björgunarsveita, sameinuðust í ein öflug björgunar- og slysavarnasamtök. Víðtækt starf Slysavarna- félagsins Landsbjargar miðar að því að bjarga mannslífum og verðmætum og koma í veg fyrir slys. Þar byggir hið nýja félag á áralangri reynslu þeirra 250 félagseininga og þúsunda einstaklinga sem inna af hendi fórnfúst starf um allt land. Þetta er sjálfboðastarf sem unnið er í þágu þjóðarinnar og byggist á öflugum stuðningi hennar. Því leitum við nú til þín. 1+) SLYSAVARNAFEIAGIÐ LflNDSBJÖRG mm .■■'- ■'í f , . ÞU VINNUR! - hvernig sem á það er litið! 23 C.":i! (32ZZ3 Qtnó4Cl<u. :.íasknM B"SM15 dcsember : *&***&*<&$&*- icr.ssaaæ=3æsBSEi| 3«o vinnlngar að verðm*tl kr. 35.700.0 HAUSmAPPBHAm ' tANOSÖÍOftG 1 • **•«<%** i ■y •*» vÁV NJíxyÞ ki, Hiitsio0 A <*>***■ ***** að v*,»»«»é Mi, 1 i ) ****** ** ***•>» b*lml**l*r. ***-’ YwfcNKik. iCAftyi 200 Jíjö OaiV 316 vinningar að rðmæli kr. 35.700.000 Dregið 15. desember HA USTHAPPDRÆTTI SLYSAVARNAFÉLAGSINS LANDSBJARGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.