Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ _____________________________FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 69 FRÉTTIR Morgunblaðið/Atli Vigfússon Jón Viðar Jdnmundsson búQárræktarráðunautur að störfum. Kúaskoðun í Þingeyjarsýslu Laxamýri - Nær þrjú hundruð kýr í Þingeyjarsýslu voru skoðaðar í vikunni af Jðni Viðari Jónmunds- syni búfjárræktarráðunauti, en kúaskoðun þessi er liður í ræktun- arstarfinu og er vaxandi áhugi fyr- ir að skoða ungar og efnilegar kýr. Markmiðið með því að dæma kýr strax á fyrsta og öðru mjaltaskeiði er að hafa þann möguleika að nota þær til kynbóta og auðvelda bænd- um að þekkja sína bestu gripi. Á ferðalagi Jóns Viðars voru einkum skoðaðar kýr undan naut- um frá 1994-1996, en svo virðist sem nautin frá ’94-árganginum standi virkilega undir væntingum því þar eru margir öflugir kyn- bótagripir. Athyglisvert hvað þau hafa þegar skilað í ræktuninni hvað snertir efnahlutföll í mjólk, en þessi árgangur var fyrsti hóp- urinn sem valinn var vegna prót- eins. í athugasemdum um dætur þess- ara nauta má sjá að margar þeirra eru mjög mjólkurlagnar, með góð efnahlutföll og sterklegir gripir. Niðurstöður úr kúaskoðuninni fara í vinnslu hjá Bændasamtökum íslands og verða sendar bændum í byrjun nýja ársins. Tónleikagestir hlusta með athygli á snæfellska listamenn framtíðarinnar. í i IKiUÆ 1 ■ < M SMHnmw! m ; I íBfíw * '% Góð þátt- taka í tón- listarnámi Eyja- og Miklaholtshreppi - Tónl- istardagur var haldinn í Laugagerð- isskóla á Snæfellsnesi 22. nóvember sl. Þá var foreldrum og öðrum úr sveitinni boðið í skólann til að hlusta á þá sem stunda tónlistarnám. Allir koma fram, en 28 nemendur af 44 nemendum skólans eru í tónlistar- námi. Steinunn Pálsdóttir kennir og í vetur er kennt á píanó, blokk- flautu, gítar og harmoniku auk þess sem einn nemandi er að læra söng. Tónlistardagur er haldinn tvisvar á ári og er liður í því að þjálfa krakkana í að koma fram. Tónlistar- deginum lauk með því að kennarar skólans sungu við undirleik allra gítarleikaranna. Morgunblaððið/Daniel Hansen Gítarleikaramir Þórður Gíslason, Amar Ásbjörnsson og Sigurður Páll Guttormsson eru að undirbúa sig fyrir að verða hljómlistarmenn. ALLT FYRIR BÖRNiN Kinpparstíg 27, sími 552 2522 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.