Morgunblaðið - 13.12.2000, Síða 7

Morgunblaðið - 13.12.2000, Síða 7
- - u: Umfangsmikid rit um uppeldi og þroska barna Uppeldishandbókin - Frá fæðingu til unglingsára er upplýsingabrunnur fyrir foreldra um flest það sem lýtur að uppeldi, m.a. um þroska barna á sviði tilfinninga og vitsmuna, mátþroska, tjáningar- og hreyfiferni. í bókinni er einnig fjallað um viðbrögð við ýmsum vanda, hvenær er í raun ástæða til að hafa áhyggjur af barninu og hvert ber að leita eftir aðstoð og frekari ráðgjöf. Helstu einkenni sálrænna og líkamlegra kvilla eru skýrð og greint frá úrræðum. Bók sem á eríndi inn á hvert íslenskt heimili. Yfirgripsmesta og aðgengilegasta bók á íslensku um þroska, hegðun og tilfinningar barna. Hvað er eðlilegt, hvenær á að leita hjálpar og hvert? Hvemig bregðast böm við áföllum í fjölskyldunni? Hvað er ofvirkni? Hvenær er ástæða til að hafa áhyggjur af kvíða? Hvernig á að bregðast við hegðunarvanda barns? Bókin er staðfærð og að hluta til endurrituð af sérfræðingum á Barna- og unglingageðdeild Land- spítala, háskólasjúkrahúsi. VAKA- HELGAFELL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.