Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 6 í KRABBAMEINSFÉLAGIÐ FRÉTTIR -* Nýgengi og 5 ára lífshorfur algengustu krabbameina. Árlegt nýgengi af 100.000 (miðað við alþjóðlegan aldursstaðal). Nýgengi Nýgengi Breyting á 5 ára Karlar 1960-69 1990-99 nýgengi * lífshorfur ** Blöðruhálskirtilskrabbamein 21 (n%) 70 (25%) 3,3 77% Lungnakrabbamein 15 (8%) 34 (12%) 2,3 10% Ristil- og endaþarmskrabbamein 17 (9%) 28 (10%) 1,6 50% Þvagblöðrukrabbamein 7 (4%) 20 (7%) 2,9 86% Magakrabbamein 53 (27%) 17 (6%) 0,3 31% Nýmakrabbamein 11 (6%) 17 (6%) 1,5 50% Sortuæxli og önnur æxli í húö 4 (2%) 15 (5%) 3,8 84% Eitlasarkmein 3 (2%) 11 (4%) 3,7 55% Heilaæxli 8 (4%) 11 (4%) 1,4 47% Hvítblæði 7 (4%) 8 (3%) 1,1 48% Eistakrabbamein 2 (1%) 6 (2%) 3,0 99% Briskrabbamein 8 (4%) 6 (2%) 0,8 2% Vél indakrabbamein 7 (4%) 5 (2%) 0,7 15% Öll mein 200 (100%) 287 (100%) 1,4 54% Konur Bijóstakrabbamein 45 (21%) 78 (28%) 1,7 81% Lungnakrabbamein 9 (4%) 28 (10%) 3,1 13% Ristil- og endaþarmskrabbamein 17 (8%) 26 (10%) 1,5 55% Eggj astokkakrabbamein 13 (6%) 18 (6%) 1,4 60% Sortuœxli og önnur æxli í húð 4 (2%) 17 (6%) 4,3 99% Legbolskrabbamcin 12 (6%) 13 (5%) 1,1 73% Heilaæxli 6 (3%) 11 (4%) 1,8 64% Skj aldkirti Iskrabbamein 12 (6%) 11 (4%) 0,9 93% Leghálskrabbamein 22 (10%) 9 (3%) 0,4 73% Nýrnakrabbamein 7 (3%) 8 (3%) 1,1 65% Eitlasarkmein 2 (1%) 7 (3%) 3,5 57% Magakrabbamein 24 (11%) 8 (3%) 0,3 28% Þvagblöðrukrabbamein 4 (2%) 5 (2%) 1,3 64% ÖIl mein 2/7 (100%) 275 100% 1,3 60% * Breyting ú nýgengi er hlurfall nýgengis á milli timahila. ** Lifshorfur leiðréttar fyrir öðrum dánarmcinum á timabilinu 1990-94. artíðni kemur sterklega til greina að nýta þá rannsóknaraðferð í skipulegri leit. f vissum tilfellum (t.d. leit að leghálskrabbameinum) er óæskilegt að gera slembivals- rannsókn og hefur þá verið látið nægja að staðfest sé að dánartíðnin hafi marktækt lækkað í ákveðnum aldurshópi eftir að leitaraðferð hef- ur verið tekin í notkun. Framhaldsrannsóknir. Engin rannsóknaraðferð hefur 100% sér- tæki, sem merkir að meðal þeirra sem fá jákvæða greiningu (teljast greindir með sjúkdóminn) er að finna heilbrigða einstaklinga. Eftir frumrannsókn er því beitt fram- haldsrannsókn með háu næmi til að greina rétt þá sem sjúkir eru. Sem dæmi má nefna að í leghálskrabba- meinsleit er jákvæðu frumustroki frá leghálsi fylgt eftir með vefjasýn- istöku með aðstoð leghálsspeglunar og afger vefjasýnið síðan hvort kon- an fer í aðgerð með keiluskurði. Skipuleg krabbameinsleit Nýgengi algengustu krabba- meina hjá konum og körlum hér á landi á tímabilunum 1960-1969 og 1990-1999 sjást á hjálagðri töflu. Þar má jafnframt sjá 5-ára lífshorf- ur sjúklinga er greindust með þessi mein á tímabilinu 1990-1994 eftir að lifun hefur verið leiðrétt fyrir dánarorsökum af völdum annarra sjúkdóma. Krabbamein í blöðru- hálskirtli eru nú algengustu krabbameinin hjá körlum og o OMEGA Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi Ofnæmi eða óþoli gagnvart hreinsiefrium I heimilishaldi og iðnaði. Tíðum þvotti með sótthreinsandi efnum. Óhreinindum, málningu, olíu, kítti, sementi o.þ.h. Húðþurrki vegna vinnuumhverfis. LYFIA l,; A Wíipr,*****-* K. Pétursson ehf www.kpetursson.net J brjóstakrabbamein hjá konum, en krabbamein í lungum og ristli-enda- þarmi eru í öðru til þriðja sæti hjá báðum kynjum. Þessi þrjú krabba- mein svara til um 46% allra krabba- meina hjá körlum og 48% allra krabbameina hjá konum. Athyglis- vert er að leghálskrabbamein er nú í níunda sæti algengustu krabba- meina hjá konum en þetta krabba- mein var í þriðja sæti á tímabilinu 1960-1969. Ástæðan er sú að eftir að leit að legháskrabbameinum hófst hér á landi árið 1964 og fram til 1995 hefur nýgengi þess sjúk- dóms fallið um 67% og dánartíðni um 76%. Rannsóknaraðferðir eru jafnframt aðgengilegar til nota við skipulega leit að krabbameinum í brjóstum (brjóstamyndun) og í ristli-endaþarmi (athugun á blóði í saur). Báðar þessar rannsóknir hafa verið kannaðar með slembi- valsrannsóknum og eru taldar geta lækkað dánartíðni af völdum þess- ara sjúkdóma um allt að 33%. Krabbameinsfélagið hóf 1988, í samráði við heilbrigðisyfirvöld, röntgenmyndatöku af brjóstum kvenna á aldrinum 40-69 ára. Leit að krabbameinum í ristli-enda- þarmi hefur enn ekki verið hafin hér á landi en er í umræðu. í næstu grein höfundar verður gerð grein fyrir árangri skipulegrar leitar að leghálskrabbameinum. Höfuadur er yfírlæknir Leitarstöðvar. Notaðu EUR0CARÐ/ MasterCard greiðstu- kortið við jótainnkaupin. EUR0PAY ísland greiðir 2 krónur tit Umhyggju, styrktarfélags langveikra barna, fyrir hveija korta- færstu tit 24. desember. Þeir sem vitja sjðtfir táta fé af hendi rakna til þessa mátefnis geta hringt i þjónustuver EUROPAY íslands f sfma 550 1500 Fagna umræðu um rétt barna FÉLAG ábyrgra feðra hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Félag ábyrgra feðra fagnar auk- inni umræðu í þjóðfélaginu um rétt barna til að vera með báðum foreldr- um sínum. Um áramótin taka gildi lög um fæðingarorlof sem tryggja eiga í áföngum rétt feðra til töku fæðing- arorlofs. Félag ábyrgra feðra fagnar skrefinu enda telur félagið mikil- vægt að böm fái að alast upp hjá báðum foreldrum sínum. Telur félagið enn fremur fagnaðarefni að börnum sé ekki mismunað í málum sem þessum vegna sambúðarforms eða hjúskaparleysis foreldra þeirra. Þá hefur dómsmálaráðherra kynnt í ríkisstjóminni fmmvarp til breytinga á barnalögum þar sem tryggð verði í lögum skylda ríkisins til að bjóða foreldrum sem eiga í um- gengnis- eða forsjárdeilu upp á sál- fræðiráðgjöf, en það hefur um nokk- urt skeið verið tilraunaverkefni við Sýslumannsembættið í Reykjavík. Einnig hefur ráðherrann lagt til að heimilt verði að beita dagsektum gegn foreidri sem tálmar hinu for- eldrinu að njóta umgengnisréttar við bam. Félagið telur breytingamar vera réttarbót fyrir böm þessa lands en harmar jafnframt að ósk félagsins um aðkomu að undirbúningi málsins, sem lögð var fram á fundi með ráð- herra, skuli ekki hafa verið tekin til greina. Félagið telur brýnt að tekið verði á greiðslum til forsjáraðila þannig að þeir foreldrar sem hafa sameiginlega forsjá og/eða jafna umgengni njóti jafnra greiðslna úr opinberum sjóð- um. Hérlendis miðast allar greiðslur við lögheimili bams en ekki búsetu og aðeins heimilt að skrá lögheimili ósjálfráða bams á einn stað. Þá lýsir Félag ábyrgra feðra yfir áhyggjum sínum af flutningi Jafn- réttisráðs til Akureyrar ef sá flutn- ingur leiðir til þess að starfsemi Karlaneftidar jafnréttisráðs, sem starfrækt hefur verið í sex ár, verði lögð af.“ Litlir pakkar stórír pakkar, RISApakkar SON* KreTðtialdssjónvorp ITO^hver^ ' KANARl;ofrá a&,(ruí«.»00k^> og yfir 189.900 aðrir vinningar! Jólatombólupotturinn Ef þú hefur hug á enn stærri vinningi geturðu lagt vinninginn þinn undir í Jólatombólupottinum - á næsta pósthúsi. Dregið verður dagana 2., 3., 4. og S. janúar næstkomandi í þættinum ísland í bítið VI£) á Stöð 2 og Bylgjunni. Vinningar eru Kanaríeyjaferðir fyrir tvo frá Úrvali-Útsýn, Sony breiðtjaldssjónvörp og iMac-tölvur frá Aco. ib SKÓGARSJÓÐURINN Upplýsingasími 581 1770 Þú getur keypt eins marga vinningsmiða og þú vilt á næsta pósthúsi. Engin núll! fJLÁNÖSBÁNWflMk Íslandssími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.