Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 76
MORGUNBLAÐIÐ 76 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 * * HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi www.haskolabio.is simi 530 1919 10 45 ara EDDI E MURPHY m * jfiösí Sýnd kl. 5.45 og 8. Synd kl. 8 og 10.15. * * * * GHf RÁS 2 VARAMAÐURIN Sýndkl. 10.15. Sýnd kl. 5 ★★★ * r*. OHT Rás 2 Ós«4**JOL ★ ★★ ÓFE Hausverk.is Sýnd kl. 8 og 10. B.i. I6ára. HVITIR HVALIR FRIÐRIK ÞOR FRIÐRIKSSON 1975-2000 utem ííiiMulojjjo 7 l.í 'JJ iJ '■') 7 íimí 'J rJiM |bí 7ari)y suijIjj JöJ áijJ Jólamyndin mel^^lírn Carrey sem er að slá öll met í USA. Mynd fyrir alla fjölskylduna um hvernig trölliö stal jólunum Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. vit nr. 168 kl. 4 og 6 Isl. tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. B.i 12 Vit nr. 171 B. i. 16. Vitnr. 161’ ’ Vit nr!l54. Vi Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Tor/i SiatMOflfi VAttf KliJM|ER CAnfiic-Arjw OFE Hausverk.iS' Ekkert hljóð. Engín uiðuörun Enyinn möguleiki. Ekki ein. ENC,m VEUJULEGIB CUGLan* Grinch hefur setið í fjórar vikur á toppi bandaríska bíólistans Trölli stelur o g stelur HANN er nú alveg ferlegur hann Trölli, stelur bara og stelur, narrar og narrar saklausan al- menning í miðjum jólainnkaup- " Tínum inn j' myrkvaðan bíósalinn á vit sinna botnlausu klækja og bellibragða. Þegar Trölli stal jólunum var mest sótta mynd helgarinnar fjórða skiptið / röð og nær enn og aftur að standast atgang frá nýjum stórmyndum sem alla jafna hefðu átt toppsætið víst. Nú þykir næsta vist að myndin muni hrifsa titiiinn „vinsæiasta mynd ársins" úr greipum Tom Cruise og M:I-2 á endasprettinum. Grinch er jafn- framt einungis önnur myndin á árinu sem nær að tóra á toppnum í fjórar vikur en einungis Meet The Parents hafði afrekað það. Trölli hafði betur í harðri bar- . áttu við þrjár frumsýningar um helgina síðustu. Næst honum Trölli beitir öiium brögðum til þess að narra fólk í bíó og virðist ætla að stela jólunum frá allri heimsbyggðinni. ÍAÐSÓKN | BÍÓAÐSÓKN I BÍÓAÐSÓKN | BÍÓAÐS ia 8.-10. des. | í Bandaríkjunum ð helgina 8.-10. des. I í Bandaríl Titill Síðasta helgi Alls 1. (1.) The Grinch 1.610 m.kr. 18,5 m$ 195,5 m$ 2. (-) Vertical Limit 1.392 m.kr. 16,0 m$ 16,0 m$ 3. (-) ProofofLife 906m.kr. 10,4 m$ 10,4 m$ 4.(2.) Unbreakable 653m.kr. 7,5 m$ 77,4 m$ 5. (-) Dungeons and Dragons 609m.kr. 7,0 m$ 7,0 m$ 6.(3.) 102Dalmatians 548m.kr. 6,3 m$ 44,3 m$ 7. (4.) Rugrats in Paris 384 m.kr. 4,0 m$ 60,5 m$ 8. (9.) Meet the Parents 261 m.kr. 3,0 m$ 157,1 m$ 9. (5.) Charlie’s Angels 235m.kr. 2,7 m$ 119,3 m$ 10. (6.) Bounce 226m.kr. 2,6 m$ 34,1 m$ komst háfjallatryilirinn Vertical Limit með Chris O’Donnell f aðal- hlutverki, gn'nspennumyndin Proof of Life með kærustuparinu sjóðheita Meg Ryan og Russell Crowe kom þar á eftir og ævin- týramyndin Dungeons & Dragons náði fimmta sætinu. Um helgina má búast við því að samkeppnin við Trölla harðni svo að hann verði jafnvel frá að víkja svona rétt fyrir sjálfa jólatíðina sem honum er svo í nöp við. Fyrsta skal telja líklega til stór- ræða nýja rómanti'ska gaman- mynd með mjúkum Mel Gibson What Women Want. Nýjasta teiknimyndinu úr draumasmiðju Disney Nýju fötin keisarans verð- ur jafnframt frumsýnd um helgina, sem og dellugrínmyndin Dude, Wherc’s My Car? Nú er bara að sjá hvort eitthvað fái hróflað við Trölla. Þegar Trölli stal jólunum langvinsælasta mynd helgarinnar Trölli tryllir landann O ÞEGAR vinsælasta myndin vest- anhafs undanfamar fjórar vikurn- ar nemur land á Fróni er ekki að spyrja að viðbrögðunum. Þegar TVölli stal jólunum fer beint á topp íslenska bíólistans og var langmest sótta myndin um helgina. Að sögn Róberts Wesleys hjá Sambíóunum sóttu myndina tæplega 10.000 manns yfir helgina sem gerir hana að fjórðu aðsóknarmestu sýningar- helgi ái-sins. Það þarf í raun h'tið að koma á óvart að þessi vinsæla jólamynd sé að slá í gegn hérlendis. Aðalleik- arinn Jim Carrey hefur ætíð notið mikilla vinsælda meðal íslenskra bíóunnenda og hafa myndir hans ætíð verið vel sóttar, meira að segja þær sem valdið hafa von- brigðum erlendis eins og sannaðist með Me, Myself and Irine fyrr á árinu. Þótt sagan um Trölla sé ef til vill frægari vestra þá er hún vel kunn hér á landi og hefur verið gefin út í fii 1.11 m i i i i iii i i i ijjiiju i i innmmn 111»i VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI KffiV íslenskri þýðingu. Eins og oft áður gerir Jim Carrey þessa nýjustu persónu sína að sinni - gæðir hana sínum einstæðu gríntöktum sem virðist vera að falla fólki vel í geð. Gagnrýnendur vestanhafs eru ekki á eitt sáttir um ágæti mynd- arinnar, sem reyndar hefur ætíð átt við myndir Carreys, en almenn- ingur virðist hafa kveðið upp sinn dóm. Reyndar staðfestir regluleg skoðanakönnun sem gerð er meðal almennra bíógesta jákvæð við- brögð í garð myndarinnar. Vísindatryllirinn Red Planet kemur síðan beint inn í annað sæt- ið en þá mynd sáu tæplega 3500 manns um helgina. Það mætti segja að sú mynd virðist vera að ganga mun betur í íslenska bíóunii- endur en þá bandarísku því hún kolféll vestanhafs og er útlit fyrir að þessi kostnaðarsama mynd muni skila framleiðendum sínum miklu tapi, þ.e. ef hún verður ekki þeim mun vinsælli í Evrópu og Nr. var vikur: Mynd Framl./Dreifing 1. Ný ; The Grinch UIP 2. Ný - i Red Planet Warner Bros 3. 1. 3 j Chnrlie's Angels Columbia 4. 2. 3 ; Dinosaur Walt Disney Prod. 5. Ný - ; Highlunder Endgame Miramax 6. Ný - ; Love, honour & obey Sales Company 7. 5. 3 ; Óskabörn þjóðnrinnar ísl.kvikm.samst. 8. 7. 4 ; Snatch Columbia 9. 13. 4 : Den eneste ene Sandrews 10. 6. 5 : Nutty professor II UIP 11. 4. 2 | Womon on Top Fox 12. 8. 8 > Chicken Run UIP 13. 3. 2 ; Gun Shy Buena Vista Film Sales 14. 10. 4 ; Art of War Franchise Picfures 15. 11. 9 ; Whot lies Beneoth Fox 16. 9. 4 : Nurse Betty Summit 17. 12. 14 ! íslenski Draumurinn Kvikmyndof, Islonds 18. 26. 17 i The Tigger Movie Wolt Disney Prod. 19. 17. 10 : Ástríkur og Steinríkur Renn Productions 20. 29. 8 : Loser Columbia Tri Star Bíóhöllín, Nýja Bíó Akuteyri, Nýjo Bíó Keflovík, Laugarósbíó Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri Stjörnubió,Laugarósbíó, Borgarbíó Ak, Sambíóin, Akrnnes Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak., ísafj., Regnb., Laugarósbíó Regnboginn Hóskólobíó Hóskólabíó Hóskólabíó Hóskólabíó, Borgarbíó Ak., Akranes, Hi Bíóhöllin, Hóskólabíó, Akranes Bíóborgin, Kringlubíó, Nýjo Bíó Lougarósbíó, ísafjörður Regnboginn Bíóhöllin, Kringlubíó, ísafjörður Bíóborgin Bíóhöllin, Vesfmannoeyjnr Kringlubíó, Flúðir, Homafjörður Borgurbió Akureyri annars staðar í heiminum. Það er Val Kilmer sem leikur aðalhlut- verkið í myndinni sem fjallar um dularfullan Marsleiðangur en eins og glöggir kannski muna, stóð til á tímabili að tökur færu að hluta fram á íslenska hálendinu. Tvær aðrar myndir koma síðan sprækar inn á meðal þeirra tíu að- sóknarmestu; fjórða Highlander- myndin og breski reyfarinn Love, Honour & Ohey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.