Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 39 Isöld í vændum? Morgunblaðið/Þorkell Helga Guðrún Jónasdóttir afhendir Einari Sigurðssyni landsbókaverði bréfin. Frumbréf Þorsteins Erlingssonar afhent Landsbókasafni BÆKUR Alþýðuvísindi 2000 Arum eftir VÍNLANDSFUND Eftir Friðrik Danielsson. Lifa Islendingar annað árþúsund? Útgefandi: Friðrik Daníelsson, Reykjavík 2000.200 bls. GÓÐUR maður tjáði mér að höf- undur þessa rits væri menntaður í efnaverkfræði í Svíþjóð. Ekki dreg ég það í efa, en af lestri bókar hans er ljóst, að hann er áhugamaður um fleiri svið vísinda og fræða og má með nokkrum rétti kallast fjölíræðingur. meginviðfangsefni hans í þessari bók eru umhverfismál og veðurfarssaga og reynir hann að setja hvort tveggja í stærra sögulegt samhengi og skýra tengsl sögu og veðurfars á liðnu ár- þúsundi, auk þess sem hann freistar þess að skyggnast fram á veginn og geta sér til um væntanlegar eða hugsanlegar breytingar á umhverf- inu. Hlutverki bókarinnar lýsir hann með þessum orðum: „Bókinni er ekki ætlað að vera framtíðarspá heldur frekar að vekja lesandann til umhugsunar um fram- tíðina á grundvelli þess sem þegar hefur gerst. Gerðir nútímamanna eru eins og iðkun vísindanna, smávægi- leg skekkja getur valdið grundvall- arvillu síðar, í niðurstöðunum. Þann- ig gætu mistök okkar núlifandi valdið miklum skaða meðal eftirkomend- anna á næsta árþúsundi. Því er best að byrja á því að líta til baka og sjá hvemig gerðir fyrirrennaranna höfðu áhrif á nútímann. Og annað sem er mikilvægt; hvað var það sem fyrirrennaramir gátu ekki haft nein áhrif á?“ Meginröksemd Friðriks í fyrri hluta bókarinnar, þeim sem kalla má sögulegan, er sú, að veðurfar og breytingar á því hafi mótað alla sögu Norðurlandamanna frá lokum síð- ustu ísaldar og gjörvalla sögu íslend- -------------------- Nýjar bækur • ÚTERUkomnareftirtaldar barnabækur: Palli var einn íheim- inum eftir Jens Sigsgaard í þýðingu Vilbergs Júlíussonar. Arne Unger- mann gerði myndir. Bókin kemur nú út í 6. útgáfu. Bókin er 50 bls. Leiðbeinandi verð: 1.140 krónur. Tóta tætubuska eftir Kamma Laurents í þýðingu Stefáns Júl- íussonar. R. Storm-Petersen gerði myndir. Bókin kom áður út 1985. Bókin er40bls. Leiðbeinandi verð: 798 krónur. Hjólin á strætó. íslenskur texti er eftir Stefán Júlíusson. R. W. Allei gerði myndir. Bókin er númer 41 í bókaflokknum Skemmtilegu smábarnabækurnar. Bókin er32 bls. Leiðbeinandi verð: 342 krónur. Þekkir þú hljóðin? eftir Melanie Bellah. íslenskur texti er eftir Stef- án Júlíusson. Kathy Wilburn gerði myndir. Bókin er númer 42 í bókaflokknum Skemmtilegu smábamabækurnar. Bókin er32bls. Leiðbeinandi verð: 342 krónur. Tralli eftir Viktor Mall. íslenskur textiereftir Vilberg Júlíusson. Bókin er númer 5 í bókaflokknum Skemmtilegu smábarnabækurnar. Hún kemur nú út hér í 6. sinn. Bókin er32bls. Leiðbeinandi verð: 342 krónur. Bangsi litli eftir Grete Janus. Is- lenskur texti er eftir Vilberg Júl- iusson. Mogens Hertz gerði myndir. Bókin er númer 8 í bókaflokknum Skemmtilegu smábarnabækurnar. Hún kemur nú út hér í þriðja sinn. Bókin er32 bls. Leiðbeinandi verð: 342 krónur. Utgefandi bókanna er Bókaútgáf- an Björk. inga. Ekki deili ég við höfundinn um að veðurfar hafi haft mikil áhrif á gang Islandssögunnar, en hvort það réð svo miklu sem hann vill vera láta er ég alls ekki viss um. Fjöldamargir aðrir þættir höfðu einnig mikil áhrif. í síðari hlutanum ræðir höfundur hugsanlegar breytingar á veðurfari og loftslagi. Ólíkt því sem flestir ræða nú, er hann alls óhrædd- ur við gróðurhúsaá- hrif og hlýnun and- rúmsloftsins, en telur að vegna yfir- vofandi ísaldar væri a.m.k. okkur íslend- ingum hollast að reyna að stuðla að auknum koltvísýr- ingi í andrúmsloft- inu. Og til varnar ís- öldinni, þegar hún kemur, hefur hann tillögur. Þær eru óneitanlega býsna stórbrotnar, en vart framkvæmanlegar Eg hafði gaman af að lesa þessa bók Friðriks Daníelssonar. Hún er skemmtilega og fjörlega skrifuð og höfundur kemur óneitanlega víða við. Um gildi hugmynda hans og tillagna á sviði náttúruvísinda kann ég ekki að dæma, en víst er, að þær eru harla nýstárlegar og ganga þvert á þær skoðanir, sem nú eru almennt til um- ræðu og a.m.k. meirihluti vísinda- manna virðist sammála um. Söguleg BÆKUR Barnabók SJÓNVARPSSÖGUR AFFRANS Eftir Christine Nöstlinger. Myndir eftir Erhard Dietl. Jórunn Sigurð- ardóttir þýddi. Mál og menning, 2000.67 s. RITRÖÐIN um Frans er skemmtileg og létt frásögn af strák- ling sem er að glíma við að skilja þann heim sem hann lifir í. Christine Nöst- linger er austurrískm- margverð- launaður höfundur og er þetta níunda bókin í ritröðinni sem kemur út á ís- lensku. Það er býsna augljóst að þess- ar sögur eru skrifaðar í ákveðnum uppeldisfræðilegum tilgangi og strák- ur er látinn spyrja spuminga og leita svara við því sem honum liggur á hjarta. Bak við ern foreldrarnir sem eru skynsamir en dálítið gamaldags. Pabbi hans vinnur hjá trygginga- félagi og mamma hans vinnur í banka. Auk þess er í fjölskyldunni eldri bróð- ir hans sem heitir Jósef. Besta vin- kona Frans heitir Gunna og þau leika sér oft saman. Það mál sem tekið er íyiir í þessari bók er sú staðreynd að Frans fær ekki að horfa á sjónvarp eins mikið og vinir hans og bekkjarfélagar. Hann er því oft utangátta þegar sjónvarps: þættir koma til umræðu í skólanum. í eitt skipti fær hann ömmu sína í lið með sér og hún horfir á þættina og segir honum síðan frá svo hann geti umfjöllun Friðriks virðist mér ein- kennast af dýrkun á þjóðveldisöld- inni og þar fer hann ekki heldur troðnar slóðir. Ég sé ekki betur en að hann hallist að kenningum dr. Barða Guðmundssonar um upprana íslend- inga, sem fáir fræðimenn munu nú aðhyllast, og orðræða hans um fyrstu aldir í sögu Norðurlanda sver sig í ætt við 1. bindi í ritröð Hermanns nokkur Lindqvists um sögu Svíþjóð- ar. Þau rit hafa fáir sænskir sagn- fræðingar í hávegum, svo ekki sé fastar að orði kveð- ið. Þjóðernissinni er Frið- rik mikill og.fer ekki í felur með það. Hann virðist telja Islendinga fremri flestum öðrum þjóðum á sviði menningar og mennta, en hefur htla trú á gagnsemi Evrópusam- bandsins. Ég er honum hjartanlega sammála um að kappkosta beri að vemda íslenska tungu og efla veg hennar eftir föng- um, en get á hinn bóginn ekki fallist á þá sérvisku að nefna lönd og jafnvel þjóðir upp á nýtt: kalla Norðurlönd Skaneyri, Norður-Am- eríku Vínland (Kanada, Norður-Vín- land) eða ensku vínlensku. Ekki efast ég um að skoðanir Frið- riks Daníelssonar komi mörgum á óvart. Þær ganga þvert á ráðandi við- horf á flestum sviðum, en engum ætti að leiðast lestur þessarar bókar. tekið þátt í umræðunum. Krakkarnir spyrja hann hvort for- eldrar hans séu svo fátækir að þeir hafi ekki efni á fá sér kapal eða disk eða hvort þau séu bara sérvitringar. Hvorugt þykir Frans gott, en hann er hugmyndaríkur og ákveður að búa til sinn eigin sjónvarpsþátt svo hann geti sagt félögum sínum frá mikilli dramatík úr þætti sem er hans eigin hugarsmíð. Eitt sinn skellur hurð nærri hælum þegar krakkamir ryðj- ast heim til hans til að fá að sjá þessa spennandi mynd sem hvergi er tU nema í huga hans. Hann skrökvar að mamma hans sé skass og hún leyfi ekki bömum að koma inn tU hans. Hann sér eftir þessu og samviskan kvelur hann. En Frans hefur slæmt samviskubit því hann hefur fengið krakkana til að tráa ljótri sögu um mömmu sem spannst út af þessu sjónvarpsmáli. Hann ákveður að biðja mömmu um ráð og setur dæmið þannig upp að hann þurfi að ráðleggja vini sínum í skólanum, en í raun er hann að biðja mömmu um lausn á eig- in vandamáli. Mamma sér strax í gegnum þetta og hjálpar Frans að leysa vandann. Sagan um Frans er vel læsileg, prentuð með stóm letri enda er hún ætluð fyrir litla lestrarhesta eins og segir í kynningu. Hún hentar vel til upplestrar en ekki síður hentar hún vel fyrir böm sem eru að bvrja að lesa og þurfa að fá lestrarefni sem er vekj- andi og kallar á umræðu um mismun- andi lausnir á vandamálum sem þau geta ekki leyst án hjálpar. FYRR á þessu ári kom út ritið Orð af eldi, bréfasamband Ólafar Sig- urðardóttur á Hlöðum og Þor- steins Erlingssonar á árunum 1883-1914, sem Erna Sverr- isdóttir bókmenntafræðingur bjó til prentunar. I bókinni birtust í fyrsta skipti bréf Þorsteins Erl- ingssonar skálds sem hann sendi Ólöfu á Hlöðum en þau hafa verið í einkaeigu frá dauða Ólafar, 1933. Að frumkvæði eiganda frumbréf- anna var ráðist í útgáfu bók- arinnar í samvinnu við Háskóla- útgáfuna og ritstjóra Sýnisbókar íslenskrar alþýðumenningar. ritadeild safnsins. Við það tækifæri benti Helga Guðrún á að bréfin væru afhent til minningar um móður hennar, Ást- hildi Ernu Erlingsdóttur, og von- aðist hún til þess að þau mættu verða fræðimönnum hvatning til frekari rannsókna á verkum þess- ara merku skálda. Einar Sigurðsson lands- bókavörður þakkaði bréfagjöfina og sagði að enn á ný bærust safn- inu mikilvægar heimildir í menn- ingarsöguna sem hann væri viss um að myndi styrkja safnið sem miðstöð rannsókna í framtíðinni. Sigrún Klara Hannesdóttir Cortíse Úlpur, frakkar, dragtir o.fl. Stærðir 36-52 Hamraborg 1 Garðarsbraut 15 sími 554 6996 Húsavík sími 464 2450 Nú hefur eigandi bréfanna, Helga Guðrún Jónasdóttir, fyrir hönd fjölskyldunnar, afhent Ein- ari Sigurðssyni landsbókaverði frumbréfin til varðveislu í hand- Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa Innlausnardagur 15. desember 2000. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 9.817.002 kr. 1.963.400 kr. 196.340 kr. 19.634 kr. 4. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 7.904.770 kr. 1.000.000 kr. 1.580.954 kr. 100.000 kr. 158.095 kr. 10.000 kr. 15.810 kr. 2. flokkur 1995: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 7.578.838 kr. 1.000.000 kr. 1.515.768 kr. 100.000 kr. 151.577 kr. 10.000 kr. 15.158 kr. 1. og 2. flokkur 1998: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.278.420 kr. 100.000 kr. 127.842 kr. 10.000 kr. 12.784 kr. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf íbúðaiánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 Hann benti jafnframt á að bréfa- safnið sameinaðist nú svarbréfum Ólafar til Þorsteins sem afhent voru safninu fyrir tæpum fjörutíu árum. Friðrik Daníelsson Jón Þ. Þór Nú er það sjónvarpið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.