Morgunblaðið - 13.12.2000, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 13.12.2000, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 FÓLKí FRÉTTUM MYNDBOND Körfuást Ást og körfubolti (Love & BasketbaU) Rómanlfk Leikstjórn og handrit Gina Prince- Bythewood. Aðalhlutverk: Omaar Epps, Sanaa Lathan. (120 mín.) Bandarfldn 2000. Myndform. Öllum leyfð. VEGUR þeldökkra hefur vaxið ört í Hollywood - kannski fyrst og fremst vegna þess að framleiðendur þai’ hafa loks áttað sig á áður vanræktum markhópi. í kjölfar nokkurra vinsælla rómansa þar sem þeldökkir fara með öll helstu hlutverk, eins og t.d. Waiting to Exhale, hefur skollið yfir alda misvel heppnaðra mynda þar sem róið er á svipuð mið. Helstu gallar flestra þessara mynda er óhófleg væmni, óraunveru- legar aðstæður og yfirborðslegar týp- ur þar sem allt gengur út á að útlitið og stælamir séu á hreinu. Alveg var ég viss um að Ást og körfubolti ætti við ofannefndan vanda að glíma en brúnin lyftist jafnt og þétt eftir því sem henni miðaði áíram. Vissulega keyrir væmnin á stundum fram úr hófi og útlitið og stælar alveg á hreinu en sagan er einhvem veginn miklu mannlegri en gengur og gerist og líf körfuboltaelskendanna ungu er ekki alltaf dans á rósum - ekki frekar en raunveruleikinn. Skarphéðinn Guðmundsson í lífsins ólgusjó Þar sem hjartað slær (Where the Heart is) D r a m a ★'A Leiksljóri: Matt Williams. Handrit: Lowell Ganz og Babaloo Mandel. Aðalhlutverk: Nataiie Portman, Ashley Judd. (120 mín.) Bandaríkin, 2000. Myndform. Öilum leyfð. ÞAR sem hjartað slær er ein af þessum breiðu, melódramatísku sög- um, þar sem nánast hvert einasta áfall sem virkar vel í frásögn kemur fyrir aðalpersón- urnar. Myndin ber þess reyndar sterklega merki að vera byggð á efnis- mikilli skáldsögu sem er annaðhvort fremur léleg eða hefur illa tekist að færa yfir í kvikmynd. Novalee Na- tion (Portman) er 17 ára gömul verð- andi móðir sem búið hefur í hjólhýsi allt sitt líf. Þegar kærasti hennar skilur hana eftir á bílastæði stór- markaðar í ókunnri borg þarf hún aldeilis að bjarga sér. Við fylgjumst síðan með því hvemig Novalee bygg- ir upp tilveru, með bjartsýnina og hjartagæskuna að vopni, eignast vini og velvildarmenn. En á móti hverri hamingjustund koma erfiðleikar sem Novalee glímir við meðan tárin streyma úr augum áhorfenda. Þessi fyrsta mynd þar sem hin efnilega Portman fer með burðarhlutverk veldur vonbrigðum. Vonandi er þetta ekki það sem koma skal á hennar leikferli. Heiða Jóhannsdóttir Besta jólagjöfin! HRAÐLESTRARSKÓUNN tt 565-9500 www.hradlestrarskolinn.is s Operusprell UPPÁKOMURÖÐ Tilraunaeld- hússins og menningarborgarinnar Reykjavíkur, Óvæntir bólfélagar, kvaddi með pomp og pragt síðast- liðinn miðvikudag með fyrstu og síðustu uppsetningunni á sprell- óperu Guðbergs Bergssonar og Dr. Gunna, Ferfættu borginni. Mikið var um dýrðir á sviðinu og var mál manna að hér hefði ekki verið um neinn venjulegan viðburð að ræða. Flytjendur voru m.a. hangandi í ijáfrum Iðnó, þar sem herlegheitin fóru fram, og meint borgarstýra Reykjavíkur þrumaði yfir lýðinn úr öskutunnu. Óvæntir bólfélagar hafa í ár leit- að statt og stöðugt nýrra túlk- unarmöguleika í listsköpun með því að stefna saman ólíkum fulltrúum mismunandi greina. Þótt nið- urstöður þessara umleitana hafi að sjálfsögðu verið, eins og gengur og gerist, upp og ofan hefur framtakið sannarlega verið hressandi lystauki í menningameyslu borgarbúa. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Eins og sjá má var sviðssetningin með undarlegu móti. tnsheldir pokar rir GPSf GSM ofl. 1.900stgr. Magnari 21.949s.gr Hátalarar 5.969stgr. Geislaspilari 26.900stgr. bíla 4.1 91stgr. Bláar aðalljósaperur 1 «995stgr. r 7.950stgr. Stk. Þj&favarnarkerfi 1 2.900stgr. tishitari 4.900stgr. rstart 16.580 stgr. Eyjaradíó, Vestmannaeyjar darvarar ÍS'ð 9.900stgr. rstyring a samlæsingar 6.91 2stgr. talstöð 13.900stgr. Ufm/utihitamælir í útvarpið 5.900stgr. I l< Palm lófatölvu 28.450stgr. Umboðsaðilar: Radíónaust, Akureyri Árvirkinn, Selfossi Eyjaradíó, Vestmannaeyjum Bensínstöðin, ísafirði Rafeind, Egilsstöðum AUKARAF Skeifan 4 • Simi 585 0000 Jólagjafalisti Ferró auglýsingastofa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.