Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 78
&IS MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000
MORGUNB LAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
í
►
Skjárelnn ► 20.00 Björn og félagareru komnlríjólaskap.
Þátturinn I kvöld veröur á léttu nótunum eins og venjulega
oggóöirgestirkoma íheimsókn. Björn ogBuffin verða því
í hátíðarskapi íbeinni útsendingu.
UTVARP I DAG
íslamstrú í sögu
og samtíð
Rásl ► 15.03 SéraÞórhall-
ur Heimisson skoðaríslams-
trú í sögu og samtíö í þátta-
röðinni Allah er einn Guð og
Múhammeö er spámaður
hans. Múhammeð hétfullu
nafni Abu-l-kasim Muhamm-
ed bin Abdallah en hver var
hann? Hvað varð til þess að
hann hóf trúboð og í hverju
var það trúboð fólgið? Og
hver er boðskapur hans? í
þessum öðrum þætti af
þremur verður litiö I Kóraninn
ogönnurtrúarritííslam og
reynt að gera grein fyrir hvem-
ig þessi rit eru notuð í dag, í
hvaða tiigangi og hvernig þau
móta tilveru hins trúaða
múslíma og hvað þau boða. í
síöasta þættinum verður rýnt
I hið íslamska þjóðfélag.
Stöð 2 ► 21.05 íþætti kvöldsins veröur fjallaó um
streitu. Á þessum árstíma eru margir íslendingar útkeyrðir
vegna streitu. Fjaiiaö verður um áhrif langvarandi streitu
og skoðaöar leiðir til að ná betra jafnvægi.
ÝMSAR STÖÐVAR
16.15 ► Sjónvarpskringlan -
16.30 ► Fréttayfirllt
16.35 ► Leiðarljós
17220 ► Táknmálsfréttir
17.30 ► Disney-stundin
(Disney Hourje).
18220 ► Nýlendan (The
Tribe) Nýsjálenskur
myndaflokkur um hóp ung-
menna og tilraunir þeirra
til að byggja upp samfélag
eftir að veira banar öllu
fullorðnu fólki. (13:26)
18.50 ► Jóladagatalið - Tveir
á báti (13:24)
19.00 ► Fréttir, íþróttírog
veður
19.35 ► Kastljósið Umsjón:
Gísli Marteinn Baldursson,
Kristján Kristjánsson og
Ragna Sara Jónsdóttir.
20.00 ► Bráðavaktin (ER)
Bandarískur myndaflokk-
ur um líf og störf lækna og
læknanema í bráða-
móttöku sjúkrahúss.(13:22)
20.50 ► Labbakútar (Small
Potatoes) (4:6)
21.20 ► Mósaík Fjallað er
um menningu og listir,
brugðið upp svipmyndum
af listafólki, sagt frá við-
burðum líðandi stundar og
farið ofan í saumana á
straumum og stefnum.
Umsjón: Jónatan Garðars-
son. Dagskrárgerð: Jón
Egill Bergþórsson og Þið-
rik Ch. Emilsson.
22.00 ► Tíufréttir
22.15 ► Fjarlæg framtíð
(Futurama) Bandarískur
teiknimyndaflokkur um
geimpítsusendil í fjarlægri
framtíð og ævintýri hans.
Þýðandi: Ólafur B. Guðna-
son. (11:22)
22.40 ► Handboltakvöld
Umsjón: Hjördís Arna-
dóttir. Dagskrárgerð:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
23.05 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23220 ► Dagskrárlok
Z f 'ÚD 2
06.58 ► ísland í bítlð
09.00 ► Glæstar vonir
09.20 ► í fínu formi
09.35 ► Að hætti Sigga Hall
á aöventu
10.00 ► Handlaginn helm-
ilisfaðir (Home Improve-
ment) (27:28) (e)
10.25 ► Lili Fjögurra stjama
mynd um hina ungu Lili
sem á hvorki heimili né
vini. Aðalhlutverk: Leslie
Caron, Mel Ferrer o.fl.
1953.
11.45 ► Myndbönd
12.10 ► Nágrannar
12.35 ► Tindur Dantes
(Dantés Peak) Aðal-
hlutverk: Pierce Brosnan,
Linda Hamilton o. fl. 1997.
14.20 ► 60 mínútur (e)
15.05 ► Upp úr þurru (Out 01
Nowhere) Aðalhlutverk:
Lisa Hartman Black,
Jason WUes o.fl. 1997.
16.40 ► llli skólastjórinn
17.05 ► Brakúla greifi
17.25 ► Strumparnir
17.50 ► Gutti gaur
18.00 ► í fínu forml
18.15 ► Sjónvarpskringlan
18.30 ► Nágrannar
18.55 ► 19>20 - Fréttir
19.10 ► ísland í dag
19.30 ► Fréttir
19.50 ► Víkingalottó
19.55 ► Fréttlr
19.58 ► *Sjáðu
20.15 ► Chlcago-sjúkra-
húslð (11:24)
21.05 ► Helga Braga (8:10)
21.55 ► Ally McBeal (12:21)
22.45 ► Lífið sjálft (This
Life) Brúðkaup Francescu
og Miles nálgast og hún
hefur áhyggjur af því að
Miles viti enn ekki raun-
verulegan aldur hennar.
(20:21)
23.30 ► Tindur Dantes
(Dantés Peak) Aðal-
hlutverk: Pierce Brosnan,
Linda Hamilton o.fl. 1997.
01.15 ► Dagskrárlok
sSXJÁiiáh'h'J
16.30 ► Popp
17.00 ► Jay Leno (e)
18.00 ► Conan O’Brien (e)
19.00 ► Tvípunktur Menn-
ingarþáttur sem helgaður
er bókmenntum. (e)
19.30 ► Pensúm - há-
skólaþáttur.
20.00 ► Björn og félagar í
hverjum þætti koma
gestir í heimsókn, tón-
listaratriði og fleira.
21.00 ► Fólk - með Sigríði
Arnardóttur Fólk er þátt-
ur um allt sem snertir
daglegt líf íslendinga.
22.00 ► Fréttir
22.15 ► Málið Málefni
dagsins rætt í beinni út-
sendingu. Umsjón Illugi
Jökulsson
22.20 ► Allt annað Menn-
ingarmálin í nýju Ijósi.
22.30 ► Jay Leno
23.30 ► Conan O’Brien
00.30 ► Profiler Spennu-
þættir um réttarsálfræð-
inginn Sam Waters. (e)
01.30 ► Jóga Jóga í um-
sjón Guðjóns Bergmanns
02.00 ► Dagskrárlok
Wmm
06.00 ► Morgunsjónvarp
17.30 ► Jlmmy Swaggart
18.30 ► Líf í Orðlnu Joyce
Meyer.
19.00 ► Þetta er þinn dagur
Benny Hinn.
19.30 ► Frelsiskallið Fred-
die Filmore.
20.00 ►Kvöldljós(e)
21.00 ► 700 klúbburinn
21.30 ► Líf í Orðinu Joyce
Meyer.
22.00 ► Þetta er þinn dagur
Benny Hinn
22.30 ►LífíOrðlnu
23.00 ► Máttarstund
00.00 ► Lofið Drottin
01.00 ► Nætursjónvarp
SYN
17.15 ► David Letterman
Spjallþáttur David Lett-
ermans eru á dagskrá
Sýnar alla virka daga.
18.00 ► Heimsfótbolti með
West Union.
18.30 ► Heklusport Nýr
íþróttaþáttur. Fjallað er
um helstu viðburði heima
og erlendis.
18.55 ► Sjónvarpskringlan
19.10 ► Hálandaleikarnir
19.50 ► Víkingalottó
19.55 ► Enski boltinn Bein
útsending frá deildabik-
arkeppninni.
22.00 ► David Letterman
Spjallþáttur David Let-
termans eru á dagskrá
Sýnar alla virka daga.
22.45 ► Vettvangur Wolff’s
(Wolffs Turf) (17:27)
23.35 ► Blóðhlti 2 (Passion
and ROmance II)
Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.00 ► Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 ► The Man Who Capt-
ured Eichmann
08.00 ► Camllla
09.45 ► *Sjáðu
10.00 ► Miss Ever’s Boys
12.00 ► Flypaper
14.00 ► Camilla
15.45 ► *Sjáðu
16.00 ► Miss Ever’s Boys
18.00 ► The Man Who Capt-
ured Eichmann
20.00 ► Flypaper
21.50 ► *Sjáðu
22.05 ► In Love and War
00.00 ► River Street
02.00 ► Quicksilver High-
way
04.00 ► Misbegotten
SKY
Fréttir og fréttatengdir þættir.
VH-1
6.00 Video Hits 12.00 So 80s 13.00 Video Hits
17.00 So 80s 18.00 Sharieen Spitteri 19.00 Solid
Gold Híts 20.00 The Millennium Classic Years -1997
21.00 Elton John 22.00 Cher 0.00 Rhythm & Clues
I. 00 VHl Flipside 2.00 Video Hits
TCM
19.00 Nora Prentiss 21.00 Young Bess 22.50 The
Barretts of Wimpole Street 0.45 Jumbo 2.50 Nora
Prentiss
CNBC
Fréttir og fréttatengdir þættir.
EUROSPORT
7.30 Bob-sleðakeppni 8.45 Skíðaganga 10.45
Sleðakeppni 11.45 Skíðaganga 12.30 Áhættuíþróttir
13.30 Ukamsrækt 15.00 ískeila 18.00 Skföaganga
19.00 Pflukast 21.00 Kappakstur á smábflum 22.30
Hnefaleikar 23.30 fskeila
HALLMARK
7.15 Jason and the Argonauts 8.45 The Devil’s
Arithmetic 10.20 Man Against the Mob: The China-
town Murders 11.55 First Affalr 13.30 Not Just Anot-
her Affair 15.10 A Death of Innocence 16.25 Leg-
ends of the American West 16.00 The Room Upstairs
19.40 Uttle Girl Lost 21.15 Durango 22.55 Stormin'
Home 0.30 Rrst Affair 2.05 Not Just Another Affair
3.45 A Death of Innocence 5.00 Molly 5 J0 The Ro-
om Upstairs
CARTOON NETWORK
8.00 Tom & jerry 8.30 The smurfs 9.00 The moomins
9.30 The tidings 10.00 Blinky bili 1040 Ffy tales
II. 00 Magic roundabout 11.30 Popeye 12.00
Droopy 12.30 Looney tunes 13.00 Tom & jerry 13.30
The flintstones 14.00 2 stupid dogs 14.30 Ned's
newt 15.00 Scooby doo where are you? 15.30 Dex-
ter’s laboratory 16.00 The powerpuff girls 16.30 Ed,
edd n eddy 17.00 Dragonbali z 17.30 Dragonball z
ANIMAL PLANET
6.00 Kratfs Creatures 7.00 Animal Planet Unleashed
9.00 Emergency Vets 10.00 Judge Wapnefs Animal
Court 11.00 Wild Animals of Arabia 12.00 Emer-
gency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Rles 13.30
Animal Doctor 14.00 Monkey Buslness 14.30 Aqua-
nauts 15.00 Breed All About It 16.00 Animal Planet
Unleashed 18.00 Emergency Vets 19.00 The Natural
World 19.30 Today's Wbrid - the ’Gator Man 20.00
Aquanauts 21.00 The Big Animal Show 22.00 Emer-
gency Vets 23.00 Twisted Tales 23.30 Going Wild
BBC PRIME
6.00 Jackanory 6.15 Playdays 6.35 Blue Peter 7.00
Incredible Games 7.30 Ready, Steady, Cook 8.00
Style Challenge 8.25 Change That 8.50 Going for a
Song 9.30 Top of the Pops Classic Cuts 10.00 The
Great Antlques Hunt 10.30 Leaming at Lunch: White
Heat 11.30 Royd's American Pie 12.00 Ready,
Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors
13.30 Classic EastEnders 14.00 Change That 14.25
Goingfora Song 15.00 Jackanoiy 15.15 Playdays
15.35 Blue Peter 16.00 Incredible Games 1640 Top
of the Pops 17.00 Looking Good 17.30 Doctors
18.00 EastEnders 1840 The Big Trip 19.00 Last of
the Summer Wine 1940 Chefl 20.00 Hope and
Glory 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Top of the
Pops 22.00 Parkinson 23.00 Underbelly 0.00 Leam-
ing Hlstory: Prohibltion: 13 Years That Changed Am-
erica 1.00 Leaming Science: The Sci Rles 140 Le-
aming Science: The Sci Rles 2.00 Leaming From the
OU: Teletel 240 Leaming From the OU: School Is for
All: Goingto the Beeches 3.00 Leaming From the OU:
Management in Chinese Cultures 340 Leaming From
the OU: Given Enough Rope 4.00 Leaming Lang-
uages: Japanese Language and People 440 Leam-
ing From the OU: Megamaths: Tables 4.50 Leaming
for Business: The Business 540 Leaming English: Es-
sential Guide to Britain 2
MANCHESTER UNITEP
17.00 Reds @ Rve 18.00 Red Hot News 1840 The
Pancho Pearson Show 1940 Red All over 20.00 Red
Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00
Red Hot News 22.30 The Tralning Programme
NATIONAL GEOQRAPHIC
8.00 Nulla Pambu 8.30 Mother Bear Man 9.00 Rid-
ing the Rails 10.00 Cold Water, Warm Blood 11.00
Operation Shark Attack 12.00 Who’s Aping Who
13.00 The Coastal People 14.00 Nulla Pambu 1440
Mother Bear Man 15.00 Riding the Rails 16.00 Cold
Water, Warm Blood 17.00 Operation Shark Attack
18.00 Who’s Aping Who 19.00 Phantom of the
Ocean 20.00 Dogs with Jobs 20.30 Mission Wild
21.00 Birdnesters of Thailand 2140 Rre Bombers
22.00 Cyclone! 23.00 Who’s Aping Who 0.00 Driving
the Dream 040 Nile, Above The Falls 1.00 Dogs with
Jobs 140 Mission Wild 2.00
PISCOVERY CHANNEL
8.00 Rex Hunt Flshing Adventures 845 Confessions
of... 8.55 Time Team 9.50 Race for the Superbomb
10.45 Wild Asia 11.40 Science Times 1240 On the
Inside 1345 Cosmic Safari 14.15 Cosmic Safari
15.05 Rex Hunt Rshíng Adventures 1545 Discovery
Today 16.05 Egypt 17.00 Wild Asia 18.00 Beyond
200018.30 Discovery Today 19.00 On the Inslde
20.00 Super Stmctures 21.00 Ufe in Space 22.00
Ufe in Space 23.00 Time Team 0.00 Confessions of...
0.30 Discovery Today 1.00 Forensic Detectives 2.00
MTV
4.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00
Bytesize 14.00 European Top 20 16.00 Mtv Select
17.00 MTV.new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection
20.00 Making the Video - Eminem 20.30 Bytesize
23.00 The Late Uck 0.00 Night Videos
CNN
5.00 CNN This Moming 540 World Business This
Moming 6.00 CNN This Moming 6.30 World Business
This Moming 7.00 CNN This Moming 740 World Bus-
iness This Moming 8.00 CNN This Moming 840
World Sport 9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30
Biz Asia 11.00 World News 11.30 Wörld Sport 12.00
World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Beat
13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Bus-
iness Unusual 14.30 ShowbizToday 15.00 World
News 1540 World Sport 16.00 Wörld News 16.30
American Edítion 17.00 Larry King 18.00 Wortd News
19.00 Worid News 19.30 World Business Today
20.00 World News 2040 Q&A With Riz Khan 21.00
World News Europe 2140 Insight 22.00 News Up-
date/Wortd Business Today 2240 World Sport 23.00
CNN WbrtdView 23.30 Moneyline Newshour0.30 Asi-
an Edition 0.45 Asia Business Moming 1.00 CNN
This Moming 1.30 Showbiz Today 2.00 lany King Uve
3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid
News 4.30 Amerlcan Edition
FOXKIPS
8.00 Dennis 8.25 Bobby’s Worid 8.45 Button Nose
9.10 The Why Why Family 9.40 The Puzzle Place
10.10 Huckleberry Rnn 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Little Ghosts 1140 Mad Jack The Pirate 11.30
Gulliver’s Travels 11.50 Jungle Tales 12.15 Iznogoud
12.35 Super Mario Show 13.00 Bobby's World 13.20
Eek the Cat 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget
14.30 PokÉmon 14.S5 Walter Melon 15.15 LHe With
Louie 15.35 Breaker Hlgh 16.00 Goosebumps 1640
Camp Candy 16.40 Eerfe Indiana
I
?■
\
!
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayflriit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
08.20 Prelúdía og fúga eftir Bach - Martin
Beritofsky leikur. Árla dags heldur áfram.
09.00 Fréttir.
t 09.05 laufskálinn. Umsjón: Jóhann Hauks-
son á Egilsstöðum.
I 09.40 Þjóðarþel - Þjóðhættir. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
j 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
| 10.15 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Örnólfsdóttur. (Aftur í kvöld).
| 11.00 Fréttir.
f 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
| Bjöm Friðrik Brynjólfsson og Siguriaug
Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfiriit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
RÍKISÚTVARPiÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Sögur af sjó. Fimmti og lokaþáttur:
Eplaskipið ogfleiri sögur. Umsjón: Amþór
Helgason. Lesari: Gunnþóra Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Lát hjartað ráða för
eftir Susönnu Tamaro. Thor Vilhjálmsson
þýddi. Kristbjórg Kjeld les lokalestur. (14)
14.30 Miðdegistónar. Tveir konsertar fyrir
óbó, strengi og fylgirðdd eftirTommaso
Albinoni Matej Sarc leikur með Kamm-
ersveitinni í Heidelberg. Konsert í D-dúr fyr-
ir tvö ástaróbó, selló, strengi og fylgirödd
eftirGeorg PhilippTelemann. Matej Sarc,
Emma Davislim og Adrian Jones leika með
Kammersveitinni í Heidelberg.
15.00 Fréttir.
15.03 Allah er einn Guð og Múhameð er
spámaður hans. íslam í sögu og samtíð.
Annar þáttur: Innsigli spámanna. Umsjón:
Þórhallur Heimisson. (Áður á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eirikur Guðmundsson, Jón Hall-
ur Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigriður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggðalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva. (Frá því (gær).
20.30 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Ömólfsdóttur. (Frá því í morgun).
21.10 Hvunndagshetjur. Afrek þriggja aust-
firskra sjómanna. Umsjón: Arndís Þonralds-
dóttir. (Frá því á mánudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöidsins. Jónas Þórisson flytur.
22.20 Úrgullkistunni: Gatan mín. Úr þátta-
röð sem hinn vinsæli útvarpsmaður Jökull
Jakobsson gerði á sfnum tíma. í þessum
þætti gengur Jökull Aðalstræti á Akureyri í
fylgd Áma Jónssonar amtsbókavarðar.
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Ósk-
arssonar. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RAS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 FM 88,5 GULL FM 90,9 KLASSIK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HUOÐNEMINN FM 107 UTVARP SAGA FM 94.8 STJARNAN FM 102,2 LÉTTFM96, ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 FROSTRÁSIN 98,7