Morgunblaðið - 13.12.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 13.12.2000, Qupperneq 63
MORGUNB LAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 63 FÓLK sem verður vart við ölvaða ökumenn á ferð geta nú hringt til Neyðarlínunnar í símanúmer henn- ar, 112, og látið vita og mun lög- regla þá grípa í taumana. Með þessu móti vonast lögregla, Um- ferðarráð og Neyðarlínan til að lík- ur aukist á að hægt sé að stöðva viðkomandi áður en þeir valda sjálf- um sér eða öðrum tjóni, segir í fréttatilkynningu. „Desembermánuði fylgir ávallt margvíslegt skemmtanahald og þar með hjá mörgum neysla áfengra drykkja af ýmsu tagi,“ segir í til- kynningunni. „Til að leitast við að koma í veg fyrir að fólk blandi sam- an neyslu áfengis og akstri taka Afengis- og vímuvamaráð, lögregl- an og Umferðarráð höndum saman til að vekja athygli á þeim hættum sem fylgja ölvunarakstri og afleið- Giljagaur í Ráðhúsinu GIUAGAUR kom til byggða í morgun og verður í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. Jólasveinarnir tínast nú til byggða einn af öðrum og munu þeir koma í Ráðhúsið dag hvern fram á að- fangadag. í sambandi við jólin... SOOmW sendistyrkur, drægi 7-10 km. Fjöldi aukahluta, svo sem hljóðnemi 4 Spillum ekki jólunum með ölvunarakstri ingum hans. Bifreiðatryggingafé- lögin og Slysavarnafélagið Lands- björg leggja einnig sitt af mörkum í sama skyni. Lögreglan í Reykjavík hefur lagt fram kæru gagnvart 1.302 öku- mönnum fyrir meinta ölvun við akstur á fyrstu ellefu mánuðum þessa árs. 937 slík mál komu til kasta lögreglu allt síðasta ár og 1.018 árið 1998. Fjöldi þessara al- varlegu mála er því um 30-40% meiri í ár áður en desember byrjaði en í desember hafa komið upp mörg slík mál á síðustu tveimur árum. Lögreglan leggur mikla áherslu á eftirlit með ölvunarakstri í desem- ber og einnig er lögð áhersla á að koma upplýsingum og fræðslu á framfæri samhliða eftirliti. Ökumaður sem veldur slysi undir áhrifum áfengis getur lent í miklum vandræðum. Umferðarlög gera ráð fyrir að þeir sem valda tjóni sem rekja má til vítaverðs gáleysis séu krafðir um bætur. Flest slík mál koma til vegna ölvunar við akstur eða um 90%. Eitt slys getur kostað tugi milljóna, þannig að sá sem veldur slíku getur misst allar sínar eigur vegna slíkra mistaka. Ölvun- arakstursmál af því tagi hafa oft komið upp í desembermánuði og um áramót. Góð regla þegar fólk ætlar að skemmta sér og neyta áfengis er að skilja bílinn eftir heima. Með því móti komast allir hjá því að freist- ast til að aka þegar leikurinn stend- ur hæst. Munum að gamla, góða kjörorðið „Eftir einn - ei aki neinn“ á alltaf við.“ HITABLÁSARAR Reykjavlk: Ármúla 11 - slmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 www.mbl.is Nit stowiur yfir umfaugsmtkii söfnun til styrktar krahi>ameinssjúkuni hönunn. í öllum hötri störmörku'um landsins ttn seidir storkÍT og endingargó>ir pokar á a>«ns kr. 599. Ailur ágó»i rennur óskiptur til féiags krahhamoinssjúkra hama. Kauptu faílegan imikaupapoka og styrktu um Iei> gott málefni. Verndari áuiksins er Hr. Ólafur Ragnar Grfmssoru forseti fsfands. HAGKAUP £ Ö FJARÐARKAUP 'SÍÍAX: Umlinðsmcnn um alll Inmt - fnsi í bolslu úÍivislorvBrslunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.