Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 5% FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.281,460 0,58 FTSEIOO 6.218,20 1,98 DAX í Frankfurt 6.328,16 1,23 CAC 40 í París 5.857,15 1,27 OMXíStokkhólmi 1.059,60 1,25 1,41 FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.31l'll Dow Jones 10.803,16 1,04 Nasdaq 2.539,31 1,84 S&P500 Asía 1.328,92 1,04 Nikkei 225ÍTókýó 13.981,49 -0,19 Flang Seng í Flong Kong Viðskipti með hlutabréf 14.748,36 0,07 deCODE á Nasdaq deCODE á Easdaq 11,00 11,39 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.800 70 385 55 21.150 Blálanga 79 79 79 188 14.852 Djúpkarfi 101 88 95 9.276 880.571 Gellur 360 360 360 60 21.600 Grálúða 120 120 120 72 8.640 Grásleppa 85 55 70 60 4.170 Hlýri 168 105 142 1.741 247.311 Karfi 90 30 52 6.389 333.328 Keila 76 30 60 4.423 266.022 Langa 130 66 106 3.128 331.755 Lúða 1.070 315 645 419 270.225 Lýsa 30 30 30 16 480 Steinb/hlýri 150 150 150 177 26.550 Skarkoli 304 96 214 6.084 1.299.102 Skata 130 130 130 3 390 Skötuselur 270 220 244 189 46.040 Steinbítur 149 70 134 7.024 938.277 Sólkoli 520 200 281 876 246.159 Tindaskata 10 10 10 20 200 Ufsi 56 30 42 1.573 66.647 Undirmálsýsa 111 80 91 6.424 583.101 Undirmálsþorskur 204 70 123 16.472 2.019.735 Ýsa 273 82 181 85.517 15.443.364 Þorskur 264 100 166 107.760 17.934.463 FMSÁÍSAFIRÐI Annar afli 1.800 1.800 1.800 10 18.000 Grálúða 120 120 120 44 5.280 Hlýri 105 105 105 5 525 Karfi 30 30 30 211 6.330 Keila 65 65 65 662 43.030 Langa 130 130 130 164 21.320 Lúða 1.070 315 543 69 37.500 Skarkoli 180 180 180 109 19.620 Undirmálsýsa 82 80 82 1.305 106.697 Ýsa 254 100 205 5.226 1.070.285 Þorskur 245 102 163 8.518 1.390.478 Samtals 167 16.323 2.719.065 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsþorskur 92 92 92 100 9.200 Undirmálsýsa 80 80 80 50 4.000 Ýsa 253 150 219 600 131.202 Þorskur 200 139 143 2.150 308.009 Samtals 156 2.900 452.411 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Lúða 790 350 517 122 63.100 Skarkoli 304 96 235 3.680 866.382 Steinbítur 149 121 144 3.443 495.551 Sólkoli 520 240 298 724 215.759 Ufsi 30 30 30 208 6.240 Undirmálsþorskur 204 187 201 2.256 453.140 Ýsa 273 120 240 14.171 3.407.134 Þorskur 264 109 165 48.027 7.920.133 Samtals 185 72.63113.427.439 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 120 120 120 28 3.360 Hlýri 145 134 134 762 102.459 Karfi 30 30 30 111 3.330 Keila 76 30 33 57 1.894 Steinb/hlýri 150 150 150 177 26.550 Steinbítur 70 70 70 54 3.780 Undirmálsþorskur 91 70 78 7.741 606.275 Ýsa 100 100 100 15 1.500 Samtals 84 8.945 749.148 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 125 102 118 393 46.248 Undirmálsýsa 90 82 84 960 80.803 Ýsa 220 143 154 3.035 468.452 Þorskur 193 130 154 8.560 1.319.524 Samtals 148 12.948 1.915.028 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Ýsa 254 149 184 600 110.400 Þorskur 160 160 160 800 128.000 Samtals 170 1.400 238.400 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 80 30 76 68 5.140 Keila 69 30 40 205 8.294 Langa 116 68 114 245 27.844 Lýsa 30 30 30 16 480 Skata 130 130 130 3 390 Steinbítur 70 70 70 5 350 Tindaskata 10 10 10 20 200 Undirmálsýsa 86 80 85 675 57.611 Ýsa 173 120 150 7.868 1.176.817 Þorskur 160 142 157 400 62.884 Samtals 141 9.505 1.340.011 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 79 79 79 188 14.852 Djúpkarfi 101 88 95 9.276 880.571 Karfi 90 30 57 4.774 270.925 Keila 76 55 61 3.320 202.454 Langa 118 66 96 1.708 163.336 Lúða 930 930 930 40 37.200 Skötuselur 250 250 250 102 25.500 Steinbítur 134 126 131 1.000 130.800 Ufsi 56 30 42 901 37.455 Undirmálsþorskur 105 70 104 1.136 118.019 Undirmálsýsa 94 89 91 1.100 100.397 Ýsa 266 82 207 14.829 3.066.489 Þorskur 249 100 192 19.176 3.684.093 Samtals 152 57.550 8.732.089 Gáfu Um- hyggju and- virði jólakorta FERÐASKRIFSTOFAN Úrval- Útsýn sendir ekki viðskiptavinum sinum hér á landi jólakort í ár. í stað þess að senda jólakort hefur Ferðaskrifstofan ákveðið að gefa þá upphæð sem annars hefði runnið til jólakortakaupa til góð- gerðarmála. Að sögn Einars Þórs Karls- sonar markaðsfulltrúa hjá Úrvali- Útsýn varð Umhyggja félag til styrktar langveikum börnum fyr- ir valinu að þessu sinni og kvaðst Einar þess fullviss að gjöfin ætti eftir að koma sér vel. Morgunblaðið/Ásdís Einar Þór Karlsson, markaðsfuiltrúi Úrvals-Útsýnar, afhenti Ágústi Hrafnkelssyni frá Umhyggju gjöfina Hafnarfjörður Atak um útivistar- tíma barna og unglinga ÆSKULÝÐS- og tómstundaráð Hafnarfjarðar ásamt lögreglunni í Hafnarfirði stendur um þessar mundir fyrir átaki varðandi útivist- artíma bama og unglinga í bæjar- félaginu. Af því tilefni hefur æskulýðs- og tómstundaráð sent foreldrum og for- ráðamönnum allra unglinga í 8., 9. og 10. bekk í bæjarfélaginu bréf er inni- heldur m.a. segulmottu þar sem fram koma reglur varðandi útivistartíma. Æskulýðs- og tómstundaráð vil með þessu minna foreldra og for- ráðamenn á almennar útivistarreglur og ekki síst að þær gilda nú yfir hátíð- amar eins og alla aðra daga, segir í fréttatilkynningu. Fagna dómi Hæstarettar HÚMANISTAFLOKKURINN fagnar nýgengnum dómi Hæsta- réttar í máli Oryrkjabandalags- ins gegn Tryggingastofnun. Flokkurinn óskar forystu Ör- yrkjabandalagsins og öryrkjum til hamingju með áfangasigur i mannréttindabaráttu, segir í fréttatilkynningu. Einnig segir: „Þessi dómur er Húmanistaflokknum sérstakt fagnaðarefni vegna þess að stefna hans snýst um mannrétt- indi og þvi hefur flokkurinn fellt Mannréttindayfirlýsingu Samein- uðu þjóðanna inn í stefnuskrá sína. Dómur Hæstaréttar er viður- kenning á því að lög eru ekki æðri mannréttindum. Við vonum að stjórnmálamenn og ráðandi öfl í þjóðfélaginu taki mið af þeirri stefnu sem Hæstiréttur hefur markað og hefji aðgerðir til að tryggja einstaklingum þau mannréttindi sem tekin eru skýrt fram í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. I þessu efni vega þyngst mannréttindi sem varða fram- færslu, húsnæði, menntun og heilbrigði. Einnig hvetjum við samtök sem vinna að mannréttindum til að hefja aðgerðir til að fylgja þessu eftir. Það er fagnaðarefni að dóms- valdið er farið með þessum hætti, þótt seint sé, að sýna sjálf- stæði sitt gagnvart löggjafanum sem vonandi verður einnig til þess að löggjafinn muni gaum- gæfa hvort lagasetning brýtur gegn mannréttindum og hag- kvæmnissjónarmið séu þar ekki alfarið látin ráða.“ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- verö verð verð (kiló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Gellur 360 360 360 60 21.600 Grásleppa 85 55 70 60 4.170 Skötuselur 270 220 236 87 20.540 Ufsi 30 30 30 87 2.610 Undirmálsþorskur 182 176 181 1.377 248.590 Ýsa 250 130 195 5.282 1.032.420 Þorskur 242 137 161 10.038 1.619.230 Samtals 174 16.991 2.949.159 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Keila 60 60 60 94 5.640 Lúða 400 400 400 2 800 Steinbítur 108 108 108 329 35.532 Undirmálsýsa 86 82 84 288 24.189 Ýsa 120 120 120 240 28.800 Þorskur 150 148 149 4.091 609.641 Samtals 140 5.044 704.602 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 56 55 55 85 4.710 Langa 118 90 99 75 7.450 Steinbítur 126 126 126 50 6.300 Undirmálsþorskur 96 96 96 400 38.400 Undirmálsýsa 94 94 94 250 23.500 Ýsa 175 129 146 1.300 189.449 Þorskur 184 162 174 1.800 312.768 Samtals 147 3.960 582.577 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÓND Þorskur 156 137 141 1.250 176.000 Samtals 141 1.250 176.000 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Annar afli 70 70 70 45 3.150 Hlýri 168 130 148 974 144.327 Karfi 80 30 39 1.225 47.604 Langa 123 117 119 936 111.805 Lúða 980 345 708 186 131.625 Steinbítur 70 70 70 14 980 Ufsi 56 50 54 377 20.343 Undirmálsþorskur 117 117 117 1.648 192.816 Undirmálsýsa 111 100 104 1.796 185.904 Ýsa 269 113 169 10.317 1.745.946 Samtals 148 17.518 2.584.500 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoli 180 180 180 2.295 413.100 Steinbítur 126 126 126 1.736 218.736 Sólkoli 200 200 200 152 30.400 Undirmálsþorskur 201 185 195 1.814 353.295 Ýsa 162 126 137 22.034 3.014.472 Þorskur 170 140 145 1.150 167.003 Samtals 144 29.181 4.197.005 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur 133 130 132 1.800 236.700 Samtals 132 1.800 236.700 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 27.12.2000 Kvótategund Viósklpta- Vlóskipta- Haestakaup- Lsgsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu- Sð.meðal magn(kg) verð(kf) tUboó(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 300.000 100,11 100,00 104,90100.000 104.902 100,00 105,79 100,01 Ýsa 80.700 85,00 84,50 0 30.400 84,50 85,67 Ufsi 25.000 29,95 0 0 29,04 Karfi 39,99 0 50.000 39,99 40,00 Grálúða * 97,10 101,00 40.000 296.000 97,03 103,70 97,50 Skarkoli 103,50 0 25.600 103,57 103,55 Úthafsrækja 28,00 36,99 228.000 202.712 28,00 43,38 32,59 Síld 5,70 0 1.530.000 5,86 5,46 Steinbítur 32,00 0 20.000 32,00 29,50 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 20,00 21,00 40.000 20.000 20,00 21,00 21,00 Skrápflúra 20,00 0 3.500 20,00 20,50 Ekki voru tilboð í aórar tegundir * Öll hagstœðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti FAB-de- sign opnar heimasíðu FAB-DESIGN tískumerkið hefur opnað heimasíðu á slóðinni www'.fag- design.net. Á heimasíðunni er hægt að skoða myndir af tískulínunni, panta fatnað í gegnum tölvupóst, fab@design.net, og fá upplýsingsr um merkið. Tískumerkið FAB-design er fyrir stúlkur á aldrinum 8-14 ára. Tísku- línur FAB-design eru þrjár á ári, vor-, sumar-, haust- og vetrar- og jólalína. Hönnuður er Þórhallur Árni. FAB-design fæst í Teeno, Lauga- vegi 56, Morane búðinni í Kringlunni og Sentrum á Egilsstöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.