Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 76
7$ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ REYKLAUST FÚLK! Viltu slást í hóp þeirra sem ætla að drepa í síðustu sígarettunni 10. jan. í beinni útsendingu í þættinum FÓLK á SkjáEinum? Þú getur skráð þig á STRIK.IS eða í næsta apóteki. Þeirsem enn eru reyklausir 14. feb. geta unnið utanlandsferð fyrir 2 í boði Úrval Útsýn, en allir geta hreppt stóra vinninginn, reyklaust líf! Fylgstu með í þættinum FÓLK á SkjáEinum, skráðu þig á STRIK.IS eða komdu við í næsta apóteki. IMicotineir ® SKJÁR EINN strikis & ÚRVAL'IÍTSÝN Nicotinell tyggigúmmi er lyf sem er notað sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar úr þvi þegar tuggið er, frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skai eitt stykki i einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið íengur en 1 ár. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. ÍÞRÓTTIR Morgunblaðið/Brynjar Gauti Róbert Julian Duranona og Sigurður Bjarnason hafa skorað mikið að undanförnu. Hér gefa þeir eiginhandaráritanir eftir landsleik með íslandi. Magdeburg tap aði toppslagn- um í Flensburg FLENSBURG sigraði Magdeburg, 24:22, í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld en leikið var fyrir troðfullu húsi í Flensburg við dönsku landamærin. Heimaliðið náði þar með þriggja stiga forystu í deildinni, sem nú er hálfnuð, en Magdeburg datt úr öðru sætinu niður í það fimmta við þennan ósigur. Olafur Stefánsson var marka- hæstur hjá Magdeburg með 5 mörk, sem hann gerði öll í fyrri hálf- leik. Fjögur þau fyrstu úr vítaköst- um og það fimmta beint úr aukakasti eftir að leiktímanum var lokið í fyrri hálfleik. Hann kom þá Magdeburg yfir í fyrsta skipti í leiknum, 12:11. Leikurinn var í jámum þar til undir lokin þegar leikmenn Magdeburg nýttu sér ekki að vera manni fleiri og Flensburg breytti stöðunni úr 21:20 í 23:20. Ólafur var drjúgur við að mata félaga sína sem skoruðu 7 mörk af homum og línu eftir sendingar hans, auk þess sem þrjú af fjórum víta- köstum Magdeburg komu eftir send- ingar Ólafs. Sigurður samdi og er á siglingu Sigurður Bjarnason er á mikilli uppleið ásamt liði sínu, Wetzlar, en hann gerði 4 mörk í stórsigri, 35:23, á Dormagen í gærkvöld. Hann skoraði 9 mörk þegar Wetzlar vann Wupper- tal á Þorláksmessu. Sigurður skrif- aði undir nýjan samning við Wetzlar fyrir jólin og gildir hann út tímabilið 2001-2002. „Siggi hefur sýnt undan- farnar vikur hversu mikilvægur hann er bæði fyrir sóknar- og varn- arleik okkar,“ sagði Rainer Dot- zauer, framkvæmdastjóri Wetzlar, á heimasíðu félagsins. Róbert Sighvatsson skoraði 2 mörk fyrir Dormagen sem datt niður í þriðja neðsta sætið. Patrekur Jóhannesson skoraði 4 mörk og fékk rauða spjaldið fyrir brot um miðjan síðari hálfleik þegar lið hans, Essen, tapaði fyrir Bad Schwartau, 33:26. Gústaf Bjarnason skoraði 4 mörk fyrir Minden og Heiðmar Felixson eitt fyrir Wuppertal þegar Minden vann leik liðanna, 24:23. Úrval af KJÓLUM 20% afsláttur af öllum vörum m RCWELLS www. hm.is sími 5 88 44 22 Slóvenía og Bangla- desh með á Indlandi SLÓVENÍA og Bangladesh hafa bæst í hóp þeirra þjóða sem taka þátt í Super Millenium Cup, alþjóð- lega knattspyrnumótinu sem fram fer á Indlandi í næsta mánuði. Slóv- enar taka sæti Nýsjálendinga sem ákváðu að draga þátttöku sína til baka þar sem þeir voru ekki sáttir við skipulagningu mótshaldara. Bangladesh kemur inn sem einn af fulltrúum Asíu á mótinu. Sem kunn- ugt er taka íslendingar þátt í mótinu en það hefst 10. janúar og lýkur 25. janúar. Sextán þjóðir eru skráðar til leiks og verður þeim skipt í fjóra riðla. Tvær efstu þjóðirnar í hverjum riðli komast í undanúrslit og eftir það verður útsláttarkeppni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.