Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 1$ FRÉTTIR Styrkveiting úr fræðslusjoði Jons Þorarinssonar STYRKUR úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar var afhentur í Flens- borgarskólanum 21. desember sl. Styrkinn, að upphæð 200 þúsund, hlaut í ár Vigdís Jónsdóttir. Alls bár- ust 8 umsóknir um styrkinn. Vigdís Jónsdóttir fæddist 10. des- ember 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum af uppeld- isbraut í desember 1984 eftir 7 anna nám og kandídatsprófí í viðskipta- fræðum frá Háskóla íslands í febr- úar 1991. Hún hóf framhaldsnám í stjórnun mannauðs (Human Re- source Management) við Við- skiptaháskólann í Kaupmannahöfn haustið 1999 og stefnir að því að út- skrifast næsta sumar. Vigdís starfaði í 7 ár (1992-1999) sem hagfræðingur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og hefur auk þess unnið að ýmsum verkefnum fyrir Bandalag háskóla- manna undanfarin ár. Vigdís er gift Daníel Helgasyni og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Vigdísar eru Hjör- dís Edda Ingvarsdóttir, skrifstofu- stjóri og Jón Vignir Karlsson, skóla- stjóri Nýja tölvu- og viðskiptaskólans í Hafnarfirði. Fræðslusjóður Jóns Þórarinsson- ar var stofnaður með erfðaskrá Önnu Jónsdóttur Ijósmyndara í Hafnar- fírði og er hlutverk hans „að styrkja til framhaldsnáms efnilegt námsfólk sem hefur lokið fullnaðarprófi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. F ormaður skólanefndar Flens- borgarskólans, Gunnar Rafn Sigur- björnsson, afhenti styrkinn en skóla- nefndin er jafnframt stjórn sjóðsins. Rannsóknastefna í Reykjavíkur- Akademíunni REYKJAVÍKURAKADEMÍAN gengst á morgun fyrir Rannsókna- stefnu sem nú er haldin í fyrsta sinn en er ætlað að verða árlegur viðburð- ur milli jóla og nýárs. Fólki sem er í rannsóknanámi eða rannsóknum út um allan heim og á Islandi er stefnt saman í Reykjavík- urAkademíunni til að mynda rann- sóknatengsl og skiptast á skoðunum. Rannsóknastefnan verður haldin fimmtudag 28. desember 2000 að Hringbraut 121,4. hæð. Frá kl. 13-15 verður opið hús í ReykjavíkurAkademíunni. Allar skrifstofur verða opnar og haldnir ýmsir kynningarfundir rannsókna- og umræðuhópa. Framsögur verða fluttar kl. 13-15: Framsögumenn: Mikael M. Karls- son, prófessor í heimspeki við Há- skóla Islands, Laufey Guðnadóttir og Soffía Guðný Guðmundsdóttir ís- lenskufræðingar í Berlín og Reykja- vík og Gunnlaugur B. Ólafsson, sál- og lífeðlisfræðingur í Reykjavík- urAkademíunni. Á eftfr kaffihléi verður umræða með þátttöku alfra. Pallborðsmenn: Páll Skúlason háskólarektor, Ólafur Proppé háskólarektor, Jón Torfi Jónasson, forseti félagsvísindadeild- ar, Jón Ólafsson forstöðumaður Hugvísindastofnunar og fulltrúi Samtaka atvinnulífsins. Að lokum ráðstefnunnar býður borgarstjórinn í Reykjavík til mót- töku. Jaktin með Paul & Shark á Islandi Á HORNINU á Bankastærti og Ing- ólfsstræti hefur Kristín Þórarins- dóttir opnað sérverslun, sem heitir Jaktin, og býður vörur frá ítalska merkinu Paul & Shark. Þetta er vandaður frístundafatnaður fyrir dömur og herra - ítölsk hönnun. Áuk fatnaðarins er úrval af nytsömum fylgihlutum sem, eins og fatnaður- inn, ei-u afhentir í sérhönnuðum um- búðum. Jaktin veitir viðskiptavinum margvíslega ráðgjöf og þjónustu, s.s. sérsaumuð nöfn í fatnað, vandaðar gjafaumbúðir og gjafakort. Einnig er hægt að panta ráðgjöf og hóp- þjónustu utan almenns verslunar- tíma. Innréttingar Jaktarinnar eru hannaðar af arkitektum Paul & Shark sem hanna allar búðir fyrir- tækisins. Av/sm Góður kostur fyrir jólin Útvegum einnig bíla erlendis Opel Corsa 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 26,- hver km m/vsk Opel Astra 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 30.- hver km in/vsk. Opel Astra station 1 dagur kr. 950,- kr. 34,- hver km m/vsk. Innifalið í verðum eru tryggingar og skattur Sími: 533 1090 Fax: 533 1091 E-mail: avis@avis.is Dugguvogur 10 www.avis.is • AVIS er með hagstæðustu verðin á bíla- leigubílum innanlands sem og erlendis • Avis er með allar stærðir og gerðir af bílum • Hafið samband við okkur, það borgar sig Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn ^Ösien&kuA/ ^eia/ Himneskur í salatið * semmeðlæti eða snarl. Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. <z>tQAA/-^£)lMQ4V Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. ^EamemÁeAi/ Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. Á kexið, brauðið í sósur og I ídýfur. saaasam ^Mvtiu/i/ kastaíi Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. ^ÚXMSz-^ljlja/ J Góð ein sér og sem j fylling í kjöt- og fiskrétti. 3 Bragðast mjög * %aU-^ Sígildur veisluostur, fer vel á ostabakka. Alltaf góður með K3ov brauði og kexi. IW/i&caAfiane/ Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðina, Bestur með ávöxtum, brauði ogkexi. , ^idáaostiat/ Tilvalinn til matargerðar í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöt- og fiskrétti. Góður einn og sér. Kærkominn á ostabakkann, með kexi, brauði og ávöxtum. ISLENSKIR OSTar, ^ElNASfy IfUtaááastivi/ Kryddar hverja veislu, www.ostur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.