Morgunblaðið - 28.12.2000, Page 79

Morgunblaðið - 28.12.2000, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 1$ FRÉTTIR Styrkveiting úr fræðslusjoði Jons Þorarinssonar STYRKUR úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar var afhentur í Flens- borgarskólanum 21. desember sl. Styrkinn, að upphæð 200 þúsund, hlaut í ár Vigdís Jónsdóttir. Alls bár- ust 8 umsóknir um styrkinn. Vigdís Jónsdóttir fæddist 10. des- ember 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum af uppeld- isbraut í desember 1984 eftir 7 anna nám og kandídatsprófí í viðskipta- fræðum frá Háskóla íslands í febr- úar 1991. Hún hóf framhaldsnám í stjórnun mannauðs (Human Re- source Management) við Við- skiptaháskólann í Kaupmannahöfn haustið 1999 og stefnir að því að út- skrifast næsta sumar. Vigdís starfaði í 7 ár (1992-1999) sem hagfræðingur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og hefur auk þess unnið að ýmsum verkefnum fyrir Bandalag háskóla- manna undanfarin ár. Vigdís er gift Daníel Helgasyni og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Vigdísar eru Hjör- dís Edda Ingvarsdóttir, skrifstofu- stjóri og Jón Vignir Karlsson, skóla- stjóri Nýja tölvu- og viðskiptaskólans í Hafnarfirði. Fræðslusjóður Jóns Þórarinsson- ar var stofnaður með erfðaskrá Önnu Jónsdóttur Ijósmyndara í Hafnar- fírði og er hlutverk hans „að styrkja til framhaldsnáms efnilegt námsfólk sem hefur lokið fullnaðarprófi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. F ormaður skólanefndar Flens- borgarskólans, Gunnar Rafn Sigur- björnsson, afhenti styrkinn en skóla- nefndin er jafnframt stjórn sjóðsins. Rannsóknastefna í Reykjavíkur- Akademíunni REYKJAVÍKURAKADEMÍAN gengst á morgun fyrir Rannsókna- stefnu sem nú er haldin í fyrsta sinn en er ætlað að verða árlegur viðburð- ur milli jóla og nýárs. Fólki sem er í rannsóknanámi eða rannsóknum út um allan heim og á Islandi er stefnt saman í Reykjavík- urAkademíunni til að mynda rann- sóknatengsl og skiptast á skoðunum. Rannsóknastefnan verður haldin fimmtudag 28. desember 2000 að Hringbraut 121,4. hæð. Frá kl. 13-15 verður opið hús í ReykjavíkurAkademíunni. Allar skrifstofur verða opnar og haldnir ýmsir kynningarfundir rannsókna- og umræðuhópa. Framsögur verða fluttar kl. 13-15: Framsögumenn: Mikael M. Karls- son, prófessor í heimspeki við Há- skóla Islands, Laufey Guðnadóttir og Soffía Guðný Guðmundsdóttir ís- lenskufræðingar í Berlín og Reykja- vík og Gunnlaugur B. Ólafsson, sál- og lífeðlisfræðingur í Reykjavík- urAkademíunni. Á eftfr kaffihléi verður umræða með þátttöku alfra. Pallborðsmenn: Páll Skúlason háskólarektor, Ólafur Proppé háskólarektor, Jón Torfi Jónasson, forseti félagsvísindadeild- ar, Jón Ólafsson forstöðumaður Hugvísindastofnunar og fulltrúi Samtaka atvinnulífsins. Að lokum ráðstefnunnar býður borgarstjórinn í Reykjavík til mót- töku. Jaktin með Paul & Shark á Islandi Á HORNINU á Bankastærti og Ing- ólfsstræti hefur Kristín Þórarins- dóttir opnað sérverslun, sem heitir Jaktin, og býður vörur frá ítalska merkinu Paul & Shark. Þetta er vandaður frístundafatnaður fyrir dömur og herra - ítölsk hönnun. Áuk fatnaðarins er úrval af nytsömum fylgihlutum sem, eins og fatnaður- inn, ei-u afhentir í sérhönnuðum um- búðum. Jaktin veitir viðskiptavinum margvíslega ráðgjöf og þjónustu, s.s. sérsaumuð nöfn í fatnað, vandaðar gjafaumbúðir og gjafakort. Einnig er hægt að panta ráðgjöf og hóp- þjónustu utan almenns verslunar- tíma. Innréttingar Jaktarinnar eru hannaðar af arkitektum Paul & Shark sem hanna allar búðir fyrir- tækisins. Av/sm Góður kostur fyrir jólin Útvegum einnig bíla erlendis Opel Corsa 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 26,- hver km m/vsk Opel Astra 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 30.- hver km in/vsk. Opel Astra station 1 dagur kr. 950,- kr. 34,- hver km m/vsk. Innifalið í verðum eru tryggingar og skattur Sími: 533 1090 Fax: 533 1091 E-mail: avis@avis.is Dugguvogur 10 www.avis.is • AVIS er með hagstæðustu verðin á bíla- leigubílum innanlands sem og erlendis • Avis er með allar stærðir og gerðir af bílum • Hafið samband við okkur, það borgar sig Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn ^Ösien&kuA/ ^eia/ Himneskur í salatið * semmeðlæti eða snarl. Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. <z>tQAA/-^£)lMQ4V Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. ^EamemÁeAi/ Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. Á kexið, brauðið í sósur og I ídýfur. saaasam ^Mvtiu/i/ kastaíi Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. ^ÚXMSz-^ljlja/ J Góð ein sér og sem j fylling í kjöt- og fiskrétti. 3 Bragðast mjög * %aU-^ Sígildur veisluostur, fer vel á ostabakka. Alltaf góður með K3ov brauði og kexi. IW/i&caAfiane/ Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðina, Bestur með ávöxtum, brauði ogkexi. , ^idáaostiat/ Tilvalinn til matargerðar í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöt- og fiskrétti. Góður einn og sér. Kærkominn á ostabakkann, með kexi, brauði og ávöxtum. ISLENSKIR OSTar, ^ElNASfy IfUtaááastivi/ Kryddar hverja veislu, www.ostur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.