Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.12.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 45 Þingið var haldið á einu stærsta hát- eli í Tel-Aviv-borg, við ströndina, svo hæg voru heimatökin fyrir þinggesti að bregða sér yfir götuna og fá sér sundsprett í Miðjarðarhafinu. Og oft ekki vanþörf á, því rakinn í loftinu við u.þ.b. 40° hita gaf tilefni til þess. Að sjálfsögðu var farið í skoðunarferðir, t.d. til Jerúsalem og Haifa, helztu ná- lægra borga, til að heimsækja þekkta helgistaði kristindóms, islamstrúar og gyðingdóms í Jerúsalem og bahá’í-trúar í Haifa. Fór ég undirrit- aður, ásamt bahá’í fjölskyldu minni, til beggja þessara borga, og dvöldum við þrjá daga næst á undan Heims- þinginu við helgistaði bahá’í-trúar- innar í Haifa og nutum þess í ríkum mæli að eiga þess kost að hitta píla- gríma frá ýmsum löndum og njóta þess anda ástar og einingar, sem ríkti meðal þeirra. Vorum við þar reyndar í hópi 20 bahá’ía, sem eru jafnframt esperantistar, félagar í alþjóðlegum samtökum bahá’ía um esperanto, BEL, Bahaa Esperanto Ligo, sem ætluðu síðan að taka þátt í Heims- þinginu í Tel-Aviv. Vert er að geta þess í þessu samhengi að ein af kenn- ingum bahá’í-trúarinnar er einmitt alþjóðlegt hjálpartungumál, sem muni í fyllingu tímans verða tekið upp af þjóðum mannkynsins, og verði það annaðhvort ein af þjóðtungum þess eða að nýtt tungumál verði búið til, sem verði notað jafnframt þjóð- tungunum. Gæti því vel orðið um að ræða tungumál eins og esperanto, sem er hið eina af aragnía tilbúinna mála, sem hefur lifað af allar próf- raunir nú í meir en heila öld. Að sækja heimsþing sem þetta er vissulega dýrmæt reynsla, bæði upp- byggjandi og menntandi; það að eiga þess kost að ræða við fólk úr fjar- lægum heimshornum á hlutlausu al- þjóðatungumáli á þann hátt sem ómögulegt hefði verið annars að kynnast er vissulega ómetanlegt og þakkarvert. Það veitir vitund um að við mennimir eigum svo sannarlega sameiginlegan uppruna, og að það er sami andinn sem tengir okkur og gef- ur okkur von um einingu mannkyns- ins í framtíðinni. Það er hins vegar á valdi ríkisstjóma þjóðanna að taka um það ákvarðanir síðar meir. Þörfin fyrir gagnkvæman skilning á milli þjóða er knýjandi, tungumálavand- inn blasir við, misskilningurinn er hvarvetna fyrir hendi og Ijóst er að nýtt hjálpartungumál gæti gerbreytt samskiptum þjóða. Að lokum vil ég hvetja þá sem hugsanlega hefðu áhuga á að kynna sér þessi mál eða jafnvel hefja nám í esperanto að snúa sér til skrifstofu Esperantosam- bands íslands, Skólavörðustíg 6 b, Reykjavík. Höfundur er ritari Esperantosambands íslands. SiMECALUX Fullkomið kerfi með heildarlausn fyrir lagerrýmið UMBOÐS- OG HEILDVERSL UN Sisrszsmisr AUÐBREKKU 1 200 KÓPAVOGI SlMI: 544 5330 FAX: 544 5335 I www.straumur.is I OPELVECTRA frá Bílheimum EINN ifjj-J: EFTI1F4 ENNS sem bíða. eru margir KANARl frSð^Wssjónvörp 70.000 kr.hvert) playstation I leikiatölvur , fró Sktfunnl (um 4U UU -- evjaferðir fyrir úwoll-Ú“Vn (um 15 Samtals 190 þúsund vinningar að verðmæti á annað hundrað milljónir króna! Hver miði verður að mörgum trjám Fyrir hverja póstkröfu sem þú leysir út fást um 40 trjáplöntur og ef allir sækja vinninginn sinn á pósthúsið dugar ágóðinn til gróðursetningar á um 1000 ha svæði. Til samanburðar þá er stærsti skógur landsins, Hallormsstaðarskógur, um 700 ha að stærð. Ert þú búin(n) að sækja vinninginn þinn? ÍSLANDSBANKIFBA íslandssfmi SKOGARSJOÐURINN Upplýsingasími 581 1770 013/ BWOIR / 334
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.