Skírnir - 01.01.1867, Side 1
FRJETTIR
FEÁ VOBDÖGUM 1866 TIL VOEDAGA 1867,
EPTIR
EIRÍK JÓNSSON.
Inngangur.
Oss kemur að vísu eigi til hugar aS brjála gömlum vanda rits
vors, er það fer land af landi í yfirliti ársfrjettanna, en nú þykir
oss þó hlýSa aS láta því verSa dvalsamara í inngangi sínum,
en vant er, viS tíSindamál álfu vorrar. Á umliSnu ári hefir víSa
um haggazt; mörgu er raskaS, er áSur þótti óstopult, en hvervetna,
er tíSindi hafa aS horizt, er nú veriS aS leggja nýja undirstöSu
eSa bæta þá hina eldri. Eptir slíkar breytingar þvkir mönnum
jafnan þaS fátt (íer fulltreysta má”, og svo er nú, aS margir ætla
sumar nýjungarnar muni eigi eiga sjer langan aldur. ÁriS sem
leiS hefir, ef til vill, hnekkt engu ’frekar en trausti þjóSanna til
friSar á nánustu árum, eSur til þess, aS rjettsýni og sanngirni
komist fyrr aS málum manna og rjettarskipun þjóSa og ríkja en
vopn og vígafli. Um þetta viljum vjer ekki leiSa neinum getum,
en vjer viljum reyna til aS leiSa fyrir sjónir, aS hverju leyti þaS
stríS, er háS var í fyrra sumar á þýzkalandi og Ítalíu, er frá-
hreytt stríSum fyrri tíma og hvernig þaS hefir orSiS rjettvísinni
og rjetti þjóSanna til fullnaSar. SíSan skal grein gerS fyrir ugg
og vantrausti manna, aS því friSinn snertir, eSur fyrir því, hvernig
ýms mál horfa í álfu vorri, og s. frv.
Fram á vora daga má kalla, aS þjóSirnar hafi veriS !tfriSur
eyrir” konunga sinna og höfSingja, er þeir hafa eignazt eSa lógaS
eSa misst meS ýmsu móti eptir því sem á stóS; — og hversu
víSa stendur ekki svo enn á í álfu vorri, aS þjóSirnar eiga ekki
meS sig sjálfar? Vjer lesum um þjóSastríS, en þegar vjer gáum
betur aS, eru þaS ekki þjóSirnar sem eigast viS, heldur þeir er
l