Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 2
2
IITNGANGUR.
hafa att þdm saman og hugSu til meira valds, metnaSar e?a
sældar aS sigurlaunum. Flest eru stríSin af þessum toga spunnin.
Sjálfra sín vegna hafa jafnast hinir frægu hershöfÖingjar, er svo
mjög eru lofaðir fyrir afreksverk sín, leitt menn Jmsundum saman
á blóSvellina, og hin miklu mannblót stríöanna hafa sjaldnast
sefaS reiSi annars guSs en J>ess, er bjó í ófgirni, drottnunar- eSa
hefndargirni þeirra er stríS áttust viS. það er sjaldgæft aS menn
fyrir rjettlætis sakir, af æSri eSur háleitum orsökum hafi ráSizt í
stríS, og því stendur Gústaf Adólf, Svíakonungur, sem stök stjarna
á „söguhimninum”. Svo mjög sem mann dást aS sigurförum,
herkunnáttu og vígrausn Keisarans mikla, er enti lífskeið sitt á
Elínarev — verSa menn á hinn bóginn að játa, a8 hin miklu
herflóS er hann hleypti yfir NorSurálfuna áttu aS umturna því öllu,
er þótti standa fyrir aSalvaldi eins ríkis og svipa því öllu á
heljarveg, er reisti sig gegn vilja og ráSi eins manns. Menn hafa
hermt ýmislegt af orSræSum Napóleons keisara viS vini sina á
Elínarey, og þaS sjerílagi, aS hann hafi opt fariS um þaS sárum
orSum, hvert vanþakklæti NorSurálfumenn hefSi goldiS sjer fyrir
allt hiS góSa er hann hefSi viljaS hafa fram fyrir þá. YeriS getur
aS keisarann hafi hent þaS sem margann, aS hann eptir á hafi
sjeS góS ráS — en um leiS sagt viS sjálfan sig: (íþetta var þaS
einmitt, sem jeg ætlaSi mjer!” AS því ráS hans komu fram,
mun bágt aS sjá annaS, en aS aSaláform hans hafi veriS þaS, aS
koma sem flestum eSa öllum meginlandsríkjum NorSurálfunnar í
eitt samband, svo sköpuSum og skornum sem honum þótti hlýSa,
en um leiS láta Frakkland hafa höfuSburSinn yfir þeim öllum. —
Öllum er kunnugt, aS ríkjasetning NorSurálfunnar hafSi um langan
tíma fyrir byltinguna miklu á Frakklandi stuSzt viS jafnvægis-
regluna. Aptur síSar og allt fram á vora daga er þaS þessi
regla, er hefir átt aS varSa um friS og griS. Hjer skyldi aS.
vísu eigi jafna svo niSur, aS öll ríki yrSi jöfn aS stærS eSur afla,
en öll hin voldugri ríki vöktu hvert yfir öSru, aS ekkert jþeirra
ykist til yfirburSa yfir hinum. Allajafnan er þessi varSseta mistókst
— og þaS var ekki sjaldan — og einhver vildi seilast í eignir
granna síns, þá reis af því stríS og styijöld; því sjaldan hefir
fariS sem þá, er þremur voldugum ríkjum kom saman um þaS