Skírnir - 01.01.1867, Síða 3
INNGANGtíR.
3
aS skipta meS sjer Póllandi. Jafnvægisreglan tók a8 sjer a8 eins
rjett konuuganna, a3 hver krúnan hjeldi því er henni heyrSi —
en um rjett þjóðanna hirtu fæstir, og þess var ekki heldur von,
því orSi5 þjóSerni var ekki til á neinu máli. I stjórnarbyltingunni
miklu á Frakklandi má kalla aS fyrst brygöi fyrir hugsjóninni um
forræSisrjett þjóSanna. I frumvarpi til ríkislaganna nýju var
kveSiS svo a8 orSi, „aS Frakkland skyldi ekki aukast a8 annar-
legum landeignum utan meiri hluti íbúa æsti samlags meS fullu
frelsi.” FrumvarpiS var samiS af manni í Gironda-flokki og leiS
undir lok ásamt þeim. LýSrikiS fór aS sem konungunum hafSi
veriS títt. J>aS lagSi lönd undir sig, ef hagur þess þótti bjóSa,
aS þeim fornspurSum er Jpau lönd byggSu. Af þessu leiddi hörS
stríS, er þá hörSnuSu enn meir er sigurvegari þjóSríkisins hafSi
steypt lýSvaldinu og tekiS keisaratign. þá er Napóleon keisari
hafSi náS völdum á Frakklandi hóf hann nýtt ríkja- eSur krúnu-
mat (ef svo mætti komast aS orSi) yfir alla NorSurálfu. Jafn-
vægiS gamla og öll hin gamla ríkjaskipun fór, sem von var,
á tvist og bast í þeim umsvifum er nú gerSust, en J>ó vildi keisarinn
stilla öllu í nýtt hóf, og J>ó slíkt, er í eSli sínu var samkynja
hinu gamla. Nýmæli keisarans lutu aS ríkjum og krúnum, en
áttu sízt aS skipta um þjó&ir eSa rjettindi- þjóSa, því vart hefir
neinn á nálægum öldum gert J>ær fornspurSari um kjör sín og
hagi en hann. J>ví harSar sem þessi vanþyrmsl hans knúSu
þjóSirnar, því meir óx þjóSvitund þeirra, t. d. á Spáni og J>ýzka-
landi, og þetta varS honum æriS nóg til falls. Afreksverk þessa
manns og hervirki voru mikil, ráS hans stórkostleg, og hafa í
höndum forsjónarinnar orSiS afdrifamikii til heilla fyrir lönd og
lýSi — en engu aS síSur mun J?ó þjóSasagan ávallt kalla aS
hann hafi falliS óhelgur fyrir atferli sitt. Hann hafSi hleypt öllum
þjóSum NorSurálfunnar í eina atvígisbendu, en launin, er þær
tóku flestar fyrir styrjarstarfiS, voru þau, aS hann gerSi þær
sjálfar aS herfangi keisaradæmisins og eignaróSali bræSra sinna
og ættingja. Vjer höfum nefnt áSur minnileg ummæli frá bylting-
artímunum á Frakklandi, en þau eru meS öllu samhljóSa þeirri
reglu (þjóSernisreglunni), er Napóleon keisari þriSji vill gera aS
undírstöSu ens nýja þjóSarjettar. Sagan (sögumennirnir) hefir