Skírnir - 01.01.1867, Page 4
4
INITGANGUR.
kallað föSurbróSur hans frumburð byltingarinnar; myndi ]pá eigi
eins mikiS til haft, ef hún veitti hinum síSarborna frunibur?arrjettinn
(þ. e. blessanina)?
{>jóSirnar höfbu vísað illum vargi af höndum, en lögSu |ió
síSan öll siguriaunin í skaut rikjanna og konungdómsins. Kon-
ungar og höfbingjar samfögnuSu í Vínarborg fengnu frelsi fyrir
krúnur og riki og gengu í nýtt ábyrgSarsamband um eignir sínar,
einkanlega móti Frökkum, og nú var skapaS nýtt ríkjajafnvægi,
er sjerílagi markabi Frakklandi mundangshófiS. þjóSirnar liöfbu
gert skyldu sína, og JaS urbu þær ab láta sjer nægja, en jpær
urSu-Jíka brábum ab þola, aS samband konunganna snerist í mót
lieim sjálfum, {>. e. öllu frelsi þeirra í andlegum og veraldlegum
efnum. En þó var þá eigi langt eptir til þeirra tíma, aS jþjóS-
unum skyldi verSa unnt aS hljóta þar árangurinn, er auSna gaf
sigur og þær höfSu lagt auS sinn og fjör barna sinna í sölurnar.
Eptir ena langvinnu storma varS kyrrt uokkurn tíma í
NorSurálfunni, en þó kenndi víSa álíka og undiröldu af hreifing-
unum, er komiS höfSu frá Frakklandi, af vöknuSum frelsisanda
þjóSanna. Fyrst bryddi á þessum hreifingum þar sem þjóSir
lutu annarlegu valdi. Uppreistirnar á Grikklandi, Belgíu og Pól-
landi voru fyrstu afleiSingar þeirra. Hjer átti þjóSernistilfinningin
mikinn hlut aS máli á öllum stöSunum, en bar aS eins sigur úr
býtum á tveimur, Grikklandi og Belgíu. Stórveldi NorSurálfunnar
höfSu líka hönd í bagga, sem kunnugt er, og stungu þegar enum
nýju ríkjum inn í jafnvægiskerfiS. Eptirá kölluSu reyndar sumii
stjórnmálamenn Englendinga þaS höfuSglöpp , er þeir liöfSu stutt
nýjungarnar á Grikklandi og sögSu Navarínóbardagann unninn
fyrir Bússa. Tyrkinn var orSinn svo mörgum vættum ljettari á
jafnvægis metunum, og þaS var nóg til aS vekja samvizkuna.
Jafnvægissamvizka stjórnmálamannanna var glaSvakandi síSan í
öllum þjóSmálum til 1848, en þjóSernis tilfinningin var líka vöknuS
og kenndi hennar svo á Ítalíu, aS höf'Singjamir, — jarlar Austur-
ríkis — urSu aS hafa sem beztan gáning á sjer. þaS er eptir-
tektavert, aS á meSal margra manna er á þeim árum lögSu sig
í hættu á Italíu voru tveir ungir menn, tveir umkomulausir prinzar:
þaS voru synir Hortensíu drottningar, bróSursynir Napóleons