Skírnir - 01.01.1867, Side 6
6
nmGANGmt.
seni höfuívíti, er enginn þyrfti aS ugga fyrir hönd Englands. Bretum
Jiótti reyndar seinna meir, aS keisarinn hefBi eigi fariS erindisleysu,
er honum áskotnaðist Savaja og Nissa, en hann kallaSi slíkt or8i8
til að gera þjóSernisrjettinum fullnustu. Aíalárangur herfararinnar
kom J)ó á hluta ítaliuþjóSar, og Austurríki varð aS skila henni
aptur helmingnum af ofríkisfeng sínum; en hjer skyldi meira á
eptir fara. þjóSvitund Itala hafSi nú náS fullum þroska, og hún
teppti meS öllu apturkomuvonir hertoganna. Hún fylkti mönnum
undir merki Garibaldi og veitti fáliSuSum herflokkum nægan styrk
til a<5 vinna Sikiley undan Napólíkonungi, en fæla hann sjálfan
úr höfuShorg sinni, er hann vissi aÖ þjóShetjunnar var þangaS
von. Frakkakeisari hafSi, sem kunnugt er, hugaÖ svo fyrir eptir
friÖargerÖina í Zúrich, aÖ öll Italíuríki skyldi komast í eitt sam-
band, ámóta og samband ríkjanna á þýzkalandi, en nú fór fyrir
honum sem segir í sumum galdrasögunum, aÖ hann gat ekki
ráöiö viÖ draug sinn; hann hafÖi vakiÖ upp þann anda á
Ítalíu, er bar ráÖ hans ofarliði. Hertogadæmin, Romagna, Sikiley
og Napólíland, allt hvarf í samlag viÖ Sardiníu, og meÖ einrómuöum
atkvæöum kusu landsbúar til höfÖingja yfir sig Viktor Emanuel
sem þjóÖkonung Italíu. Kappsmunir þjóöarinnar höfÖu unniö
meiri sigur en þann er fjekkst viÖ Solferino og því má meÖ rjettu
segja, aÖ hún hafi, sem skylt var, haft mest fyrir aÖ ná því er
keisarinn haföi boÖaÖ henni til handa og fyrr er á minnzt.
Mikiö var afrekaÖ af því er þjóöin sá sjer sett fyrir, en þó
voru enn tvö mál, eÖa þá heldur tvær þrautir eptir aÖ inna af
höndum. Rómaborg var í vörzlum útlendra herflokka, en orÖin
aÖ athvarfsstaÖ þeirra er hatast viÖ umskiptin á Ítalíu og liafa
freistaÖ allskonar skæÖra ráÖa gegn ríki Viktors konungs. Rórna-
borg og ríkissvæöi páfans laut því valdi, er vill stía henni og
landinu frá ríki Ítalíukonungs og þykist bægja fári og foráttum
frá landsbúum meÖan þeim er haldiö varhluta af því þegnfrelsi
og lagabótum er Ítalíuhúar eiga aÖ hrósa. þetta áhugamál þjóÖ-
arinnar stöÖvaÖist viö Aspromonte, en komst aptur skaplega áleiÖis
viÖ samninga þeirra Viktors konungs og Frakkakeisara (septem-
ber samninginn, shr. Skírni 1865 bss. 28—29). fau einkamál eru nú
efnd, er þá voru gerÖ, og enginn efast lengur um aÖ máliÖ nái