Skírnir - 01.01.1867, Side 7
INNGAJfGUE.
7
J>eim lyktum er þjóSin óskar. — þyngra lagSist anuaS mál á
huga Ítalíumanna. Feneyjaborg — <(drottning Adríuhafs” — lá í
ánauSarhlekkjum Austurríkis; hálf þriSja milljón ítalskra manna
biSu lausnardags undan sömu ókjörum, og öll þjóSin sá herafla af
öSru ríki — frá einu stórveldanna — standa yfir sjer meS brugSn-
um sverSum í öflugustu hervirkjum innan endimerkja sjálfrar
Ítalíu. Margar atreiSir voru gerSar viS ráSaneyti Austurríkis-
keisara, aS hann skyldi selja Feneyjaland af höndum mót peninga-
gjaldi, en þeir urSu hjer ávallt drjúgastir til ráSa, er rjeSu frá
því og munu heldur hafa hugaS til hefnda þar sySra fyrir ófarirnar
viS Magenta og Solferíno. Af orSum Viktors konungs i fyrra —
er hann sagSi aS Feneyjaland yrSi aS sækja meS vopnum í hendur
Austurríkis — mátti ráSa aS öllum samsmála vonum var lokiS.
Hjer var viS öflugan kappi aS etja, og þó Italir ætti allmikiS undir
sjer, þótti þó öllum sem þaS myndi feigSarflan, ef þeir færi einir
mót Austurríkismönnum og virkjaferhyrningi þeirra á Feneyjalandi.
Hollvættur þeirra, Napóleon keisari, hafSi opt beSiS þá eigi rasa aS
neinu og (aS því sagt er) látiS þá vita, aS hann myndi eigi ráSast
til liSs viS þá á nýja leik, þeir yrSi sjálfir fyrir sjer aS sjá. þó
var þaS ætlan flestra, aS keisarinn myndi va.rt sitja kyrr, ef Austur-
ríkismenn aS unnum sigri vildi brjála nokkuru til munar þar suSur
frá. — En ((eigi er undir einum skjól, annan stein má finna.”
ítalir þurftu eigi lengi aS skyggnast um eptir lagsbræSrum, þar
sem Austurríki var til móts. þetta riki var á fleirum stöSum en
á Italíu komiS í bága viS kvaSir vorra tíma, og mál þess stóS
svo öfugt af sjer á þýzkalandi, aS samvinnu þess meS Prússlandi
í svo rammþýzku máli, sem máli hertogadæmanna, var aS draga
til fulls fjandskapar. ítalir sáu, aS ástandiS á þýzkalandi var í
mörgu áþekkt því, er veriS hafSi á Ítalíu. þar sátu reyndar
innlendir höfSingjar aS ríkjum, en flestir þeirra hneigSust aS
Austurríki og stóSu meS því í FrakkafurSu, þar sem hugir flestra
þjóShugaSra manna runnu til Prússa. ítalir máttu sjá aS Prússar,
eSa enginn ella, yrSi aS skipa um til batnaSar óskapnaSarmálum
þýzkalands — en til þess yrSi þeir aS stinga Austurríki af stóli.
þeir máttu sjá, aS höfuSáform Prússa varS aS vera þýzkt, þjóSlegt
heildarríki, eSur meS öllu samkynja áformi sjálfra þeirra á Italíu