Skírnir - 01.01.1867, Side 11
IlOtGANGUB.
11
smáhöfiMngja. Innanríkis ljetu flestir þeirra teygjast af apturhalds-
flokkunum og rýrSu svo lögskipaS frelsi, e?a brjáluSu því sem
þeir gátu a8 komizt (t. a. m allir þeir höfSingjar, er látiS hafa
tign sína og fýrr eru nefndir), en í utanríkismálum var forræSiS þaS,
aS láta siga sjer af þeim — því stórveldanna — er þeir sáu
hag sinn aS hlýSa eSa voru hræddastir viS. þeir höfSingjar ens
norSlæga sambands, er enn halda völdum sinum, sitja reyndar aS
skerSum kostum, og sumir (t. d. Saxakonungur) gjalda samlags-
ráSanna viS Austurriki, en þó horfist svo til, aS öll alþýSa manna
muni brátt semja sig viS umskiptin. þaS er eigi aS eins fyrir
norSan MainfljótiS, aS fólkinu þykir málum þýzkalands komiS í
vænna horf en áSur, en fyrir sunnan þetta fljót, eSur í suSur-
ríkjum þýzkalands, er mörgum orSiS hughvarf, og margir máls-
metandi menn og stjórnmálamenn kjósa nú þau ríki í sambandiS
og undir forustu Prússa, og kveSa, aS hjá slíku verSi vart komizt
er skammt um líSi. þaS er líka flestra ætlan, aS þetta sje von og
tilgangur Prússa, og vjer getum ekki sjeS þýzkalandi aSrar þjóS-
málalyktir ákjósanlegri, en fullt einingarsamband allra part’anna og
sem nánasta samvinnu allra landsbúa til þrifnaSar og þjóSframa í
öllum greinum. Dragi áræSi og sigursæli Prússa til þessara af-
drifa fyrir þýzkaland, þá hafa þeir komiS fram miklu þjóSmáli
svo, sem sómdi kjarkmikiu og menntuSu fólki.
Menn hafa lagt mjög misjafnan dóm á tiltektir Bismarcks og
Prússakonungs, og sagt, aS hjer haíi aS eins ráSiS gripdeild og
ágirni, þeir hafi veifaS vilmálum til táls, er þeir hjetu á þjóSar-
hug þýzkra manna, því áformiS hafi veriS aS sölsa sem mest undir
sig af þýzkalandi, og hneppa allt síSan undir hervald og jung-
herradóm. þessir menn gleyma aS til þeirra var mælt, er full-
færir eru aS færa sjer unninn sigur til þjóSlegra nota og til
eflingar frelsi sínu, aS frelsismenn Prússa voru þjóSernismenn og
aS þessar tiltektir eru fram hafSar aS óskum þeirra, en aS þeim
verSur aS vaxa þrek og móSur til helminga viS þaS sem á hefir
unnizt. Um Bismarck er nóg aS minnast þess, aS hann í fyrra
vor komst svo aS orSi í einu sendiskjali sinu, aS upp frá þessu
yrSi aS leggja þjóSamál eigi aS eins undir leyndarráS eSur liús-
þing konunganna, heldur einkanlega undir álit og atkvæSi sjálfra