Skírnir - 01.01.1867, Side 16
16
INNGANGUR.
hafa á seinni árum haft beztu gætur á öllu því, er fram fór í
Tyrkjaveldi, og engum ætlum vjer það nú meir í mun en þeim, aS
setja svo má'.um þar eystra, aí> Rússar komist ekki lengra suBur
á bóginn. A þessu máli munu Frakkar prófa hugi manna, enda
mun enginn hafa vináttu þeirra er hjer fer aSra efcur gagnhverfa
lei5. Sumum þykir grunsamt um rá0 Prússa í þessu máli, en
þeir munu þó vart ganga í mót vesturþjóSunum meSan Bismarck
er viS stjórn, enda mætti þá verSa búiS viS nýjum umskiptum á
þýzkalandi, og ef til vill eins stórkostlegum og þeim er síSast urSu.
Frakkakeisari hefir nýlega sagt (á nýársdag) aS friSaröld muni
fara í hönd og þjóSunum muni temjast aS efla velfarnan sínameS
friSsamlegum samskiptum. Han nefndi líka gripasýninguna miklu,
er frá öllum álfum heims verSur haldin í sumar í Parísarborg,
og kvaS hana mundu draga þjóSirnar hvora aS annari. AS vísu
geta menn ekki sagt, aS þjóSirnar hafi einkanlega snúizt til friSar
síSan þessi allsherjar mót tókust, en því verSur þó ekki mótmælt,
aS fátt verSur betur falliS til aS minna menn á aS halda friS sín
á milli, en þaS, er sýnir þeim flesta og dýrSlegasta ávexti friSar-
ins. Engu aS síSur er ótraust manna svo ríkt, aS margir segja
friSinum muni slitiS er gripasýningin sje úti. þaS er einna mest
má ala þenna ugg eSa grun, er þaS fádæma kapp, er öll ríki
leggja á aS efla her sinn og allan afla til sóknar og varnar, hvernig
þau færast í alla auka meS kostnaS og álögur til hers og flota,
þó sum þeirra geti þegar vart risiS undir byrSi sinni. Aptur-
hleSslubyssurnar nýju, er menn segja hafi ráSiS mestu Prússum til
sigurs, eru allir í sem mestri önn aS smíSa, eSa aSrar betri og
hraSskeytari, sem hverjum vinnst aS finna. þá eru járndrekar og
járnvarin virki og stálfallbyssur og skeyti aföllutagi'. þaS getur
veriS, aS þessi skálmaldabragur dragi ekki neitt verra eptir sig en
‘) I fyrra sumar var í frakkneskum bæklingi um stríð og herbúnað sýnt,
að nokkuð á sjöuudu milljdn manna væri i hcrþjónustu, á sjó og landi,
i Norðurálfunni. þar segir og, að við þelta rýtist atvinna manna og
vinnuágóði, ef til peniuga er mclið, utn 3 eða i þús. milljóna dala.
Hjer er að eins talað um það, er missir við frá vinnu og iðnum, en
eigi um allan tilkostnaðinn. Ef oss tninnir rjett, hefir einn maður
reiknað hann til 7 miiljOna fyrir hvern dag.