Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 17
INNGANGUE,
17
fjárvandræSi og skuldir og menn leggi hann niSur er skammt
líSur frá — en £a8 er þó ætlun margra, aS þjóSkyn álfu vorrar
verSi enn, sem á öldum Grikkja, aS reisa rönd viS og brjóta á
bak aptur jprælsanda Asíumanna, er aS svo stöddu befir mesta
bólfestu á Rússlandi, og aS gullöld friSar og framfara muni eigi
renna upp yfir NorSurálfuna fyrr en sól frelsisins stendur á al-
heiSum himni og öll gerzk hrímský bafa dreifzt fyrir geislum
hennar.
Sem fyrr er á minnzt, hjetu Prússar því í Pragarsáttmálanum
aS láta norSurbúum Sljesvíkur frjálst aS ganga í lög meS Dönum,
ef meiri íiluti jpeirra kysi. Hertogadæmin eru nú orSin aS prúss-
neskum skattlöndum, en til jpessa hafa Prússar dregiS aS efna
heit sitt. Mörgum leikur efi á, hvort hjer verSur gert nokkur úr-
lausn, og allir ætla JaS magurt sem efnt verSi. þá er illa, ef
svo voldug jþjóS spillir svo málstaS sínum og góSum sigri, aS hún
hregSur sanngjörnu loforSi og færist undan litlum bótum viS j)á,
er hún hefir áSur hart leikiS og eigi hafa afla til aS ganga eptir
sínu. J>aS er kunnugt, aS Frakkakeisari gat smeygt jþessari grein
inn í sáttmálann, og j>ví verSur þaS aS styggja hann, ef Prússar
fara meS öllu í kringum hana.
Lesendum vorum er kuunugt, aS Frakkar hafa haldiS setuliS
í Rómaborg síSan j>eir (1849) bældu niSur iýSstjórnarríkiS og
settu páfann aptur á stól sinn. Keisarinn hefir nú kvatt jpetta
liS heim, sem til var skiliS í septembersáttmálanum af Ítalíu-
konungi. Nú stendur í samningum aS nýju meS erindreka kon-
ungs og ■síjórn páfans, og spá sumir, aS svo muni draga saman
um flest mál, aS páfinn verSi aS láta sjer lynda — eSa j>á svo,
aS liann flýi ekki flet sitt, sem ætlaS var um tíma. — Enn fremur
hefir keisarinn sent skipaflota eptir leiSangursliSi sínu til Mexíkó,
j>ví honum mun nú j>ykja sem fleirum nógu til kostaS, en minna
afrekaS en til var hugaS j>ar vestra, jiar sem ríki Maximilíans er
á fallanda fæti. Svo koma jþá menn hans heim úr tveimur
verstöSunum, en hversu aflaS j>ykir, mun j>á misjafnt metiS er
jiingiS kemur saman, sem hitt leikur á tvennu, hversu lengi
verSur heima setiS.
þaS var haft til frásagnar í sumar var, aS sumir af ráSherrum
2