Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 18
18
INNGANGUR.
Frakkakeisara hafi hvatt hann til aS rísa mótPrússum og veita Austur-
ríki li5 eptir höfuSbardagann, en keisarinn hafi pá svaraS: uvi!ji5
J)jer þá a5 jeg bindi lag mitt dauSan skrokk?”— Svo mátti þá aS
vísu kveSa um Austurríki, en jiaS hefir 1 langan tíma hori5 fleiri
merki dauSa en lífs, J>ar sem hver limurinn hefir teygzt mót
ö5rum, og allt hefir ætla5 sundur a5 leysast. Nú er einn þeirra
af sniSinn og veriS getur a5 þa5 dragi til bata. Flestirætla, a5
sættir muni komast á me5 Ungverjum, og mun oss kostur á a5
segja frá því síSar, sem og, hvernigBeust og fjelögum hans tekst
a5 hæta önnur mein Austurríkis.
Frá ö5rum ríkjum álfu vorrar má þegar geta þess, a5 á
Englandi hafi Wbiggmenn or5i5 a5 gefa upp ráSherrasætin vi5
Tórýmenn, er þá brast afla til að koma fram frumvarpi sínu til
kosningar- eður þingskapalaganna.. — Á Spáni hefir ísahella
drottning sett aptur Narvaez fyrir ráðaneyti sitt og vikið öllu í
apturhaldshorf, og þykir öllum gert hjer að með svo mikilli kergju,
að þá og þegar er húizt við byltingarfregnum og uppreistum
yfir allt land.
Kólera hefir árið sem leið gengið víðast hvar um alla Norður-
álfu, en með minna móti en í fyrra. Hún komst norSur til.Svía-
ríkis og Noregs, en olli litlu manntapi; í Stokkhólmi kvað mest
að henni og Jbar Ijetust á sjöunda hundrað manna. Mest bar á henni
alstaðar frá júlímánuði og til miSs októbers. Af skýrsluágripi, er
vjer höfum sjeð í dönsku blaSi um gang sóttarinnar, virðist sem
hún til þess tíma hafi verið einna skæðust í Belgíu, Austurríki og
Prússlandi. Til miðs septembermánaðar höfðu dáið af henni í
Belgíu 27 þús. 810 og í Austurríki (til 15 Okt.) allt að 100 þús-
undum. í Berlínarborg voru yfir 5 þúsundir dánir 11 okt. Upp
frá þessu fór hún alstaðar að rjena. í janúarmánuði frjettist, a5
hún gerði mesta manntjón á St. Thomas, eyju Dana í Yesturindíum.
— Nautapestinni ijetti á Englandi er sótti fram á sumariS, en
hún gengur nú me5 allskæðu móti í Belgíu, Hollandi og vestur-
hluta Prússlands (Rínarlöndum).
Fyrir vestan Atlantshaf hafa engin stórtíðindi gerzt á árinu
sem lei5, og engi mál hafa þar orðiS útkljáð af þeim, er meiru
þóttu skipta, t. a. m. stríðið með Brasílíu og Paraguay, ófriðar-