Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 19
England. FRJETTIR. 19 heimsókn Spánverja til landanna vi8 kyrra liafiS eSur rósturnar í Mexíkó. í Bandaríkjunum noröurfrá1 hefir dregiö til hörSustu viðureignar me8 jjóSveldismönnum og forseta ríkisins (Johnson), en af öllu þessu mun nánar sagt í köflunum um Vesturálfu. England. Efniságrip: Afskipti af utanríkismálum. jringskapamálit). Af ifmaíiar- og verkmönnum. Frá Irlandi og Fenium. Utfarir af landi. Ýmislegt af landshag ; rafsegulþráfmrinn yfir Atlantshaf; skipa- floti og s. frv. Nautapestin og íjenafjarfjoldi. Frá nýlendunum í Vesturheimi. Eldsbruni. Frá Indlandi. Um kaþólsku á Englandi. í>au tíSindi er gerSust á meginlandinu hafa Englendingar eigi látiS til sín taka, og svo virSist ,sem þeir ætli a8 hafa J>a8 sjer a8 höfu8reglu, a8 leggja hvergi til styrjaldarmála, utan j>ar er hagsmunum j>eirra er húin hnekking. Slíkt má án efa vir8ast loflegt og gott til eptirdæmis, en a8 svo stöddum málum álfu vorrar eiga hinir eigi minna lof skili8, er draga sver8 úr slí8rum til a8 stö8va ofríki og yfirgang og kosta til j>ess fje og mann- afla, j>ó J>eir sjálfir eigi ekki heinlínis neitt í húfi. Englendingum er eigi legi8 á hálsi fyrir þa8, a8 jþeir elski friSinn, heldur fyrir hitt, a8 hugur fylgi jiar sjaldnast máli, er stjórnmálamenn þeirra senda heilræ8a e8a hótanaskjöl til annara landa e8a hlaSamenn þeirra mæla sem gífurlegast um hitt e8a þetta atferli manna erlendis, er þjó8ir skiptir, en bæ8i þjó8 og stjórn lætur allt ganga sem verkast vill, heldur en a8 verja fiskvir8i til a8 afstýra því, er svo illa var yfir látiS. þá eru a8rir er segja, a8 Bretum ver8i þa8 skammgóSur fögnu8ur a8 sitja a8 au8i sínum klandalaust, því þar muni koma, a8 ófyrirleitnir menn muni eigi hika sjer vi8 a8 leita á þá, er þeir sjái a8 þeir muni heldur kaupa af sjer ófri8 en taka til vopna. Vjer ætlum líti8 haft til þess máls, því -England stendur enn á svo öflugum stofni, a8 fáir munu í langan tíma hafa hein í hendi til a8 brjóta bág vi8 þa8 ríki. En á hitt mun rjett liti8, a8 hversu ríkir og voldugir sem Englendingar eru, þá muni þeim eigi heldur en ö8rum til lengdar tjá a8 leggja sóma 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.