Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 19
England.
FRJETTIR.
19
heimsókn Spánverja til landanna vi8 kyrra liafiS eSur rósturnar í
Mexíkó. í Bandaríkjunum noröurfrá1 hefir dregiö til hörSustu
viðureignar me8 jjóSveldismönnum og forseta ríkisins (Johnson),
en af öllu þessu mun nánar sagt í köflunum um Vesturálfu.
England.
Efniságrip: Afskipti af utanríkismálum. jringskapamálit). Af ifmaíiar- og
verkmönnum. Frá Irlandi og Fenium. Utfarir af landi.
Ýmislegt af landshag ; rafsegulþráfmrinn yfir Atlantshaf; skipa-
floti og s. frv. Nautapestin og íjenafjarfjoldi. Frá nýlendunum
í Vesturheimi. Eldsbruni. Frá Indlandi. Um kaþólsku á
Englandi.
í>au tíSindi er gerSust á meginlandinu hafa Englendingar eigi
látiS til sín taka, og svo virSist ,sem þeir ætli a8 hafa J>a8 sjer
a8 höfu8reglu, a8 leggja hvergi til styrjaldarmála, utan j>ar er
hagsmunum j>eirra er húin hnekking. Slíkt má án efa vir8ast
loflegt og gott til eptirdæmis, en a8 svo stöddum málum álfu
vorrar eiga hinir eigi minna lof skili8, er draga sver8 úr slí8rum
til a8 stö8va ofríki og yfirgang og kosta til j>ess fje og mann-
afla, j>ó J>eir sjálfir eigi ekki heinlínis neitt í húfi. Englendingum
er eigi legi8 á hálsi fyrir þa8, a8 jþeir elski friSinn, heldur fyrir
hitt, a8 hugur fylgi jiar sjaldnast máli, er stjórnmálamenn þeirra
senda heilræ8a e8a hótanaskjöl til annara landa e8a hlaSamenn
þeirra mæla sem gífurlegast um hitt e8a þetta atferli manna
erlendis, er þjó8ir skiptir, en bæ8i þjó8 og stjórn lætur allt ganga
sem verkast vill, heldur en a8 verja fiskvir8i til a8 afstýra því,
er svo illa var yfir látiS. þá eru a8rir er segja, a8 Bretum
ver8i þa8 skammgóSur fögnu8ur a8 sitja a8 au8i sínum klandalaust,
því þar muni koma, a8 ófyrirleitnir menn muni eigi hika sjer vi8
a8 leita á þá, er þeir sjái a8 þeir muni heldur kaupa af sjer
ófri8 en taka til vopna. Vjer ætlum líti8 haft til þess máls, því
-England stendur enn á svo öflugum stofni, a8 fáir munu í langan
tíma hafa hein í hendi til a8 brjóta bág vi8 þa8 ríki. En á hitt
mun rjett liti8, a8 hversu ríkir og voldugir sem Englendingar eru,
þá muni þeim eigi heldur en ö8rum til lengdar tjá a8 leggja sóma
2*