Skírnir - 01.01.1867, Síða 20
20
FRJETTIE.
Enj>l«nd.
sinn viS peningum, vera glöggari um gróSa sinn en virSing meSal
JjjóSanna. Fyrir slíku mun þó eigi þurfa ráS aS gera, því j)ó
■þeir hafi nú mest rá8 á Englandi og kafi liaft þau um tíma, er
eigi kunna annaS ráS snjallara, en sitja hlutlaust hjá viSskiptum
annara þjóSa, er harSna tók, þá er hitt þó líkara aS þessu víki
í annaS horf áSur langt um líður. Hjá öllum þorra fólksins vakir
önnur tilfinning, og á málfundum manna, einkanlega verkmanna og
iSnaSarmanna, má jafnan finna þaS á ummælum þeirra, aS þeira
þykir stjórn Englands atkvæSa- og franitaks-lítil í erlendismálum
eSa þar sem sæmd ríkisins liggur viS borS. þó England beri af
öllum ríkjum er um frelsi ræSir (persónufrelsi, ræSu-, funda- og
prentfrelsi, og s. frv.), þykir þó mörgum enn þurfa um mikiS
aS hæta til jafnaSar eSa jafnræSis. Mikill hluti meSalstjettar-
innar, kaupmenn, verkmenn og iSnaSarmenn þykjast enn hjá settir
og vilja koma atkvæSum sínum viS um almenn ríkismál, og af
þessum rótum eru runnar enar miklu hreifingar um allt land, er
kenndar eru viS endurhót þingskapanna. Um þaS efast enginn,
aS þetta mál verSi aS komast fram, en þá má og búast viS, aS
nýr andi lýsi sjer í stjórnaratferli Breta. í fyrra vor var sagt, aS
þeir Russel og Clarendon hafi mjög ábyggjusamlega reynt aS halda
Prússum og Itölum aptur og taliS mestu tormerki á þeim stórræSum,
er þeir bjuggu sig til; því er reyndar hnýtt viS, aS þeir hafi
gert þetta af meiri vinarhug til Austurríkis en hinna, því þeir
hafi sjeS því ríki í mestu hættu stofnaS. þess var eigi von aS
heilræSi þeirra orkuSu hjer neins, sem mál stóð til, en þetta var
tekiS til greinarefnis í lýSsinnandi (demókratisku) vikublaSi, Loyds
London Newspaper (13. maí). Oss þykir vel falliS, aS herma bjer
ágrip af þessari grein og sum atriSi hennar, því hún sýnir, hvernig
alþýSufólk á Englandi lítur öSrum augum en stjórn þess og full-
truar á sum málin og aS þaS er hörundsárara en þeir, þar sem
því þykir ský draga á sæmd ríkisins. þar segir, aS Englendingum
hafi veriS kostur á aS stemma upptök stríSsins, ef stjórnin hefSi
haft kjark og einurS til aS hepta ráS Bismarcks í danska málinu
og taka fram fyrir hendurnar á Prússum og Austurríkismönnum, en
nú væri svo komiS, aS Clarendon hefSi orSiS aS gera þaS heyrum
kunnugt, aS England mætti sjer einkis á meginlandinu. í(Rá8 Eng-