Skírnir - 01.01.1867, Side 21
Eitglftnd.
FRJETTIR.
21
lands eru einkis metin og miSlunarmálum vorum er vísaS aptur
me8 háöung; engum þyldr nú undir því, hvaÖ vjer mælum e8a
virSir oss a3 neinu, og þó er nú úr svo vöndu að ráía rnefi
mönnum, aS ein milljón hermanna skundar á vopnaþing”. þar næst
er sagt, aS stjórnin hafi dregiS Dani á tálar, haft hótanir frammi
vi8 þjóðverja, en sta<5i8 aögjöröalaus síðar hjá Ijótum og ójöfnum
leik. „Vjer lögðuin heiSurinn á kramhúBarborSiS, snerum haki a8
Eystrasalti og horfSum brosandi á peninga hirzlur vorar, svo fullar
sem þær voru. AlstaSar í NorSurálfunni var ausi8 á oss vanvirSu,
skopi e8a atyrSum: til þessa svöruSum vjer engu, en hentum á
verzlunarbækurnar. Hafi grannar vorir og þeir er vjer höfSum
gabbaS kallaS oss ótrausta og fláa vini, hafa þeir þó ekki getað
sagt annaS en a8 vjer, Englendingarnir, værum gógir kaupmenn”.
J)á er máli vikiö aptur til danska stríSsins, til <(ránfaranna frá
þýzkalandi” og sagt, a8 England heföi hjer mátt afla sjer mestu
sæmda og virSinga í NorSurálfunni, er þa8 hefSi getaS stemmt
stiga fyrir árásaliSi stórveldanna og einmitt me8 þessu móti gert
fyrir þa8 strið — ((deiluna um ránfengiS” — er nú var fyrir
bendi. Hjer næst er mælt sem napurlegast um ((hlutleysisregluna”
(Non-Intervention) er ávallt hafi veriS samfara brjefahlutsemi Eus-
sels; sí8an segir: ((þar sem vjer látum allt fyrir friS og dreng-
skapinn me8, hva8 mundi þá vopnuSum illræSismanni þykja fyrir a8
gera oss til stygg8ar. Vjer metum allt eptir hagsmunum sjálfra
vor, vjer sjáum aumur á þeim er áþján þola, en látum oss hvergi
viki8 til a3 veita þeim liBsinni. þa8 er þá hezt fyrir oss a8
halda svo áfram þessa hyggindalei8 og hafa rá8 eins hla8sins
þeirra Whiggmanna, er segir þa3 ‘varúSarvert a3 veita verkmönn-
unum atkvæ8arjett; óróatímar eru, ef til vill, fyrir höndum, og
þa3 ver3ur oss mikill ábyrgSarhluti a8 selja þessari stjett rá8 í
hendur, því húu lætur sjer of au8viki8 af tilfinningum sínum, ef
atbur3um hagar svo, a8 þeir heita á drengskap manna og göfug-
lyndi’. — Oss er þá hezt a8 láta atkvæSarjettinn ná a8 eins til
varningsgarpanna, sem eru svo fastheldir á au8num, daufir fyrir
áhrifunum og kaldir í huga. Tökum fyrir munn allra þeirra, er
hafa <(göfuglegar tilfinniugar” — þá mun verzlan vor haldast í blóma.
Allan hei3ur og alla fóSurlandsást skulum vjer senda til nágranna