Skírnir - 01.01.1867, Síða 23
England.
FRJETTIR.
23
stærsta ríkis NorSurálfunnar. ((Á skal aS ósi stemma”: sje ríki
Englendinga á Indlandi búin bætta af framsókn Rússa í Asíu,
sje þaS eigi hugsmíðar einar (er vjer ætlum sanni nær) ab Rússar
bafi þegar ætlaS sjer aS leggja allt Indland undir sig (e8a skipta
því milli sín og Ameríkumanna) og hrekja Englendinga á burt —
pá yrSi þaS aS vera ráSi næst fyrir Breta aS ganga í gegn ríki
þeirra á ineginstöS eSur á heimalandi þeirra í NorSurálfunni.
Vjer höfum áSur getiS um, hvernig alþýSu manna á Englandi
hjóSi hugur um þjóSamál álfu vorrar, enda munu orS Disraelis
hafa fest hjer litlar rætur, því henni mun lítast þa8 nánast er
næst er: heimkynni Englendinga á sögufrægu landi, skyldsemi
og allskonar venzl jpeirra viS þjóSir álfu vorrar, og J>ó ef til vill
fremst af öllu, þaS aS halda virSingu sinni óskertri í NorSurálfunni,
er aS svo stöddu er enn aSalból mannkynsmenntunarinnar. Skírnir
gat í fyrra }>eirra miskliSa er risiS höfSu meS Bretum og frændum
þeirra fyrir vestan haf út af ránaskútum SuSurríkjanna, en sumar
þeirra höfSu aila útgerS af Engiandi. Hjer var mart til aS færa,
en sjerílagi setti stjórnin í Washington á reikninginn og heiddist
hóta fyrir af Englendingum ailt þaS mikla tjón er þessar rán-
faraskeiSir — einkanlega Alabama — höfSu unniS verzlun manna
og fyrir önnur spellvirki. Russel færSist lengi undan kvöSunum,
mótmælti ákærum Vesturheimsmanna, og kvaS AlabamamáliS Eng-
lendingum meS öllu ábyrgSarlaust, en aSrar greinir skyldu prófaSar
eptir enskum lögum, en eigi lagSar í gerS, sem hinir vildu. ViS
þetta dró aptur sundur, hrjefa viSskiptin hörSnuSu og Clarendon
lávarSur svaraSi því seinast, aS nú væri nóg komiS af slíku
skripta-þrefi og hinir mætti þá gera af málinu þaS er þeir vildi.
Vesturheimsmenn ljetu nú sökina liggja í salti um hríS, en þó
mun hafa veriS til innt eptir aS ráSherraskiptin urSu á Englandi.
í þingsetningarræSunni (í des.) minnist Johnson á máliS og
og segir því eigi komiS áleiSis til neinnar hlítar, þó sje þess nú
von aS þvi verSi góSur gaumur gefinn og undir því sje þá komiS
aS þetta verSi sem bráSast og meS gegnasta móti af hálfu Eng-
lendinga, ef þaS eigi ekki aS draga til meiri vandræSa. Seinna
frjettist, aS Stanley lávarSur hefSi tekiS öllu auSveldar en þeir
Russel jarl og heitiS hótum eptir nefndar gerS af hvorumtveggju,