Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Síða 25

Skírnir - 01.01.1867, Síða 25
EngUnd. FBJETTIB. 25 drottningarinnar hafa vægtþeim tveim erdæmdirvoru til lífláts og látiS J>á halda lífinu, en hvort þeir hafa gert það af líknsemi eSa af tilhliSrun vií) Bandaríkin, vitum vjer ekki. — þingsetningarræSa drottningarinnar er meS mesta friíarblæ og spáir friSi. Hún kveSst ásamt Frakkakeisara hafa leitaö um sættir með Spánverjum og Chili- og Peru-mönnum; bjer hafi eigi gengið saman aS svo komnu, en þegar friSur náist, sje þaS fengiS er hún hafi viljafc. Hún segist ásamt „handamönnum sínunm“, keisara Rússlands og keisara Frakklands, hafa veriS utan viS rósturnar í löndum Tyrkja, en leitazt viS aS stilla svo til samkomulags, aS Soldán hjeldi ríkis- ráSum sínum óskerSum. þegar rædt var um andsvaraávarpiS í hinni efri málstofu, mæltu allir Tórýmenn af sama friSar þeli, og þó Rússel jarl væri annars li8s, kom þaS mörgum óvart, aS hann taldi friSarvonirnar harSla ótraustar. Hann kvaS þaS frumhlaup, er gert var aS Danmörku gegn öllum sáttmálum, hafa vakiS þann hernáms og ofríkis anda í NorSurálfunni — einkanlega á ónefndu landi — er enn gæti leidt yfir hana mestu óhöpp. Hann vildi ekki spá neinu illu, en þaS væri bágt a8 vera utan uggs og ótta, þar sem svo margar getur manna og flugufregnir benti á, a8 slíkt mætti bera a8 höndum. Times hefir minnt jarlinn á, a8 honum hafi eigi tekizt sem heppilegast, er hann vildi stinga Prússum þessa snei8, þar sera öllum væri þó í minni, a8 enginn hefSi veriB tregari en hann til a8 stö8va frumhlaupiS. Eigi a8 sí8ur hefir mönnum or8i8 hálfhverft vi8 or8 Russels, er hann tortryggir sum ríkin, því þeim kemur til hugar, a8 hann muni hafa komizt á sno8ir um sum rá8, sem ö8rum eru dulin, á fer8um sínum í sumar um suSurlönd álfu vorrar. í en síBustu 16 ármákalla, a8 Whiggflokkurinn hafi veri8 a8 hrjótast vi8 endurhót þingskapanna. Tórýmenn hafa jafnan ónýtt fyrir þeim máliB, en þeim var goIdiS líku líkt 1859, er ætluBu sjer a8 hafa sæmdir af endurbótinni. í fyrra væntu Whiggmenn sjer sigurs, er Gladstone haf8i máli8 uppi á þinginu, en lokin ur8u þau, a8 frumvarp hans var8 vanli8a til framgangs. {>etta var8 eigi svo fyrir mótistö8u Tórýmanna sem hitt, a8 margir WhiggaliBar gengu aptur úr, af því þeir fundu ýmsar missmí8ar á frumvarpinu. Einstöku mönnum — en þeir voru fáir — þótti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.