Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 27
England.
FKJETTIB.
27
utan henni yrSi sjálfri leyft a<5 koma rá<5um sínum vi8. Bright
svaraði máli Grosvenors jarls, er hafSi kennt frumvarpiS viS hann
og kallaft J>a8 skrifaS af ráSherrunum eptir hans frambnrSi. Hann
minnti á, a<5 þetta mál væri þaS, er fjöldi lendra manna — og
nefndi marga á nafn — hefSi studt í langan tíma. þó svo færi,
sem eigi þyrfti rá8 fyrir aS gera, aS allir lendir menn ljeti
teygjast eía fælast frá málstaS fólksins, myndi þaS þó bera
signr úr býtum til lykta. í lok ræSu sinnar skoraSi hann
á mótmælendur frumvarpsins a8 segja hreint og beint, hva8
þeim hyggi í skapi, hvort þeir vildi neita enskum verk-
mönnum um kosningarrjett, ámóta og menn í Bandaríkjunuin
hefði neitaS 4 milljónum svartra manna um frelsi. þeir
cr i móti mæltu sögSu, a8 en nýju lög myndi raska öllu Itjafnvægi
stjettanna” og gera England a<5 lýSvaldsríki. Lowe talaSi langt
erindi og tók þa<3 fram sem liöfuTiyfirsjón stjórnarinnar, aS henni
þætti kosningarrjetturinn vera náttúrlegur rjettur, því þa<5 færi illa
saman meS hinu, aS skiija undan alit aS 4 milljónum manna. Hann
kva?5 breytinguna mesta hætturáb á Englandi, þar sem eigi löggjöfin
ein, en líka framkvæmdarvaldiS væri í höndum þingsins. Hann
baS menn íhuga, hvernig fara myndi um friS ríkisins, um kirkjuna,
um frjálsa verzlun, arfgengi jafningja og fl., ef verkmenn hlyti
mest ráSin á þinginu. Á síSasta umræSufundi, er stóS næstum í
12 stundir, talaSi Disraeli í hálfa þriSju og Gladstone 1 tvær
stundir. Disraeli tók upp aptur allar ástæSurnar móti lögunum,
er komnar voru, og kva<5 frumvarpiS ætla aS sníSa stjórnarlög
ríkisins eptir ameríkönsku sniSi. þingmenn mætti eigi láta sjgr
gleymast, aS höfuSatriSiS væri eigi þaS, aS gera hetri rjett enna
lægri stjetta, heldur hitt aS bæta þingsköp ríkisins. Gladstone
knúði fast í máli mótstöSumenn sína, sem hann er vanur; hann
kvaS mótmælendur frumvarpsins hafa veifaS fagurlegum orSum, til
a8 hylja þa8 er þeim hjó inni fyrir og þeim var mest um gefiS, en
þab væri, a<3 rýma hvergi til um kosningarrjettinn. þeir hefSi engan-
veginn veriS svo hræddir, sem þeir hefSi látiS, um a8 öll ríkis-
skipun Englands mundi fara í rugl og óreiðu. Líkar spár þekti
menn af ýmsum ræSum áSur, er talað var um önnur mál, af
snjöllum ræSum, er þó hefbi komiS til helztra nota í skólum, sem