Skírnir - 01.01.1867, Side 29
EngUnd.
FBJETTIB.
29
enska kirkjutrú. — J>a8 mátti í vændir vita, a8 alþýíunni myndi
finnast mikið til um afdrif fingskapafrumvarpsins, og a8 hún
myndi taka hvatlega undir áskoranir forustumanna málsins til
fundahalda. ((Endurbótarnefndin” (the Reform-League) e8a for-
ma8ur hennar, Beales, bo8a8i málfund í Hydepark (lystigar8i er
svo heitir), en stjórnin lag8i forboS í móti. BæjarlýSurinn hirti
ekki um þetta forho8 og fór til fundarins sem til var teki8 23.
júli mörgum fúsundum saman. Vi8 hli8 garSsins stó8u fyrir liátt
á anna8 jþúsund lögvörzlu manna og bönnuSu inngang í gar8inn.
Fundarformenn bá8u fólkiS hverfa frá og stefndu því til móts á
torgi er Trafalgarsquare heitir. þar lýstu þeir ómætt forbo8 stjórn-
arinnar. Vi8 þetta var þó eigi öllu loki8. Mikill fjöldi fólks haf8i
or8i8 eptir vi8 gar8inn og lý8urinn dreif þar a8 í stórflokkum.
Flokkarnir ruddust nú á járngrindurnar og ger8u í þær stóra
opnu, en inn um hana streymdi múgurinn í þúsundatali inn í
garöinn. þar tókst nú tvennt í senn, fundarræ8ur me8 áköfum og
æsingamiklum ummælum oga8sókn lögvörzlumanna, erþustu inn eptir
fólkinu. Me8an ræBumennirnir — me8al þeirra kvennma8ur, er
tala8i um rjettindi fólksins -- bör8u máltólunum árá8aneytinu og
Tórýmönnum, ri8u handvelir' lögvörzlumannanna á fólkiS, en steinar
og högg á þá aptur á mót. Hinga8 mundi nú skrílnum sjálf-
bo8i8, og óx tala þessa háva8alý8s allt a8 50 þúsundum. Lög-
vörzlumennirnir ur8u nú bornir ofurli8i, en íjöldi þeirra og ann-
ara manna fengu mikla áverka og örkuml, en nokkurir hana.
VopnaS li8 var8 a8 stö8va ófriSinn og nokkru eptir miSnætti
haf8i fólkiS dreifzt úr garSinum. I málstofunum mátti stjórnin
þola hör8ustu átölur fyrir forbo8i8 og kenndu Whiggar henni um
þessa atbur8i. Bright Ijet birta brjef til allrar alþýSu í landinu
og komst á einum sta8 svo a8 or8i: „hva8 er nú undirlag frelsis
vors, er menn banna opinbera fundi og neita milljónum rjettsýnna
manna um atkvæBarjett? e8a njótum vjer nokkurs annars frelsis,
en þess, er vjer eigum undir geSþekkni þeirra er völdin hafa?“
*) Oss dettur nú ekki annað orð í hug að tákna með það varnavopn
lögvörzlumanna á Englandl, stutlan leðursveig með blýkúlum á endunum,
er á ensku kallast lifepreserver (fjörforði).