Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 30
30
FRJETTIB.
England.
Stjórnin svara8i á þinginu, aS henni hefði eigi komiS í hug að
banna slíka fundi, en henni væri á móti aS halda j)á 1 garöinum
er fyrr var nefndur, og öllum væri frjálst a8 halda þá á öSrum
stöSum. Eptir þetta varS mjög títt um fjölsótta málfundi bæSi í
Lundúnum og öSrum borgum, og fannst þaS á öllu máli manna,
aS þeir vildu halda - framar en Gladstone, eSa frumvarpiS um
kosningarrjettinn. í Guildhall (Gildahöll) var mikill málfundur
og hafSi bæjarstjórinn (Lordmayor) þar forsæti og kvaSst allsendis
samkvæSa máli fundarmanna. í Agricultural-Hall var málfundur
sóttur af 40 þús. manna, en 60 þúsundir stóSu á strætunum
umhverfis. I Birmingham komu 250 þúsundir manna til fundar
frá þeim bæ og öSrum grenndarborgum. þar flutti Bright langa
ræSu og sýndi fram á a<5 Gladstone tæki langtum of naumt til at-
kvæSarjettarins, en dró sem minnst af, er hann tok til aS taia um
krókaráS Tórýmanna gegn lögunum, og einurSarleysi og hálfvelgju
sumra frelsismanna, er höfSu brugSizt góSu máli (Horseman og
Lowe og þeirra liSar.) Enn urSu margir fundir haldnir í ýmsum
borgum t. d. í Brighton, Leeds, í Staffordskíri og víSar, en einna
mest kvaS aS þeim, er haldinn var í Manchester seint í september.
þar voru milli 100 og 200 þúsunda. þar voru flutt þakkarerindi
til þeirra Gladstones, Brights og J. St. Mills, einnig til Beales og
nefndarinnar; en þar var llka látiS í ijósi, aS fólkiö vildi lögleiða
almennan atkvæSarjett, eSur atkvæSarjett fyrir hvern heimilisfastan
mann er gildi skatt. A8 kveldi þess dags var Bright haldin veizluhátíS.
Menn kjöru hann þar til „foringja fyrir orkumikiö fólk, e<5ur allan
þann lýSsfjölda er eigi hefSi fengiS atkvæSarjett, en myndi trúlega
og einarMega styíja hann til forvígis fyrir frelsinu." Bright talaSi
þar enn langt og ítarlegt erindi; hann leiddi mönnum fyrir sjónir,
hversu þá bæri lágt jafningjana í svo hárri stöS, sem efri mál-
stofan væri e8ur öldungaráS Englands, hversu leiSitamir þeir væri
einum manni (Derby jarli), er hvorki í þingskapamálinu e8ur
öfcrum málum sæi betri rá8 en abrir, nema miÖur væri. Hann
sagði, aS í öllu ríkinu (heimaríkinu) væri 7 milljónir manna full-
vebja til atkvæSa, en af þeim hefSi kosningarjett eigi meir en
l'/4 milljón. Enn fremur sýndi hann þann ójöfnuS, sem væri á
kosningunum og skipun kjörþinganna. í 145 „kjörþorpura" væri