Skírnir - 01.01.1867, Side 33
England.
FRJETTIR.
33
mannsöfnuSur á fundi í Agricultural Hall og sóttu verkmenn
þanga8 í miklum flokkaröSum um strætin, en ályktir fundarins og
bænarskrár um endurbótamáli? voru seldar Gladstone í hendur.
Hvernig Bright og liSar hans mnnu þiggja endurbótarfrumvarp af
höndumTórýmanna má rá8a af or8um hans áManchesterfundinum, er
hann sagSi: „kæmi einhver til mín og segSi mjer, aS hann hefSi
búiS til allra heztu súpu af sex efnum, fullum meS ólyfjan og
byíi mjer svo til borðs, myndi jeg vart þiggja ho0 hans — og
þegar menn segja mjer aS Derby jarl, Stanley, Disraeli, Cranborne,
Peel og þeirra kumpánar sje aS húa til gott, frjálslegt og skyn-
samt endurhóta frumvarp, svara jeg því, a0 þeir megi ekki ætla
mig of auStrúa.“
„Skírnir“ hefir stundum áSur sagt af þeim tilbrigSum verk-
manna og iSnaSarmanna á Englandi, aS þeir hætta starfa, þegar
ósætti verSur meS þeim og verkmeisturunum um vinnulaunin.
Aldri hefir kveSiS meira aS þessu en umliSiS ár, og hafa ýmsir
orSiS aS láta undan. I fyrstu höfSu verkmenn jafnan miSur í
þeim brögSum, og háru eigi annaS úr býtum en skort og atvinnumissi,
en nú hefir þeim vaxiS fiskur um hrygg, eSa rjettara raælt, þeir hafa
aukiS svo samskotasjóSi sina til sameiginlegrar styrktar, aS þeim
vinnst nú lengur aS halda í gegn verkmeisturunum. í sumar
gengu frá vinnu (hjerumhil um sama leyti) I2þúsundir verkmanna
i málmbráBssmiSjunum í Cleveland í NorSimbralandi, margar
þúsundir námamanna i Thorncliffe og 12 þúsundir úr námunum
í Jórvíkurfylki. Til sama bragSs tóku timburmenn í Preston,
snikkarar í Manchester, steypumenn í Jarrow, kolamenn í Limerick
og fl.; enn fremur bakarasveinar i Lundúnum, er vildu fá styttan
vinnutímann og vera lausir viS vinnu á helgum dögum. í Lundúnum
er höfuSnefnd verkmauna og aSalsjóSur þeirra, en nefndin veitir
úr honum styrktarfje þeim er tæpast standa, ér slíkt er fyrir
borizt. Samtök og samtakafundir verkmanna urSu tíSari eptir
þaS málfundirnir tókust, er fyrr er af sagt, og jafnan fannst þaS
á, aS verkmenn höfSu mesta óhug á Tórýmönnum og mótmælend-
um þingskapabótanna'. Fjelög iSnaSarmanna og verkmanna í
Hvernig i tvö hnrf skiptir ineö alþýðu eða verkinanualýð og suinum
3