Skírnir - 01.01.1867, Síða 34
34
FRJETTIR.
Etigland.
Lundúnum höfSu haft þaS í lögum sínum, a<5 menn skyldi eigi
ræSa um stjórnarmál á fjelagsfundum, en nú voru þau fyrirmæli
tekin úr lögunum. A hverjum fundi var nú þaS viSkvæSiS me<5
fram, a8 menn skyldi stySja endurbót kosningarlaganna af fremsta
megni. — Drottningin talar í þingsetningarræSunni um þau vand-
ræ&i, er hlotizt hafa af deilum verkmanna og verkmeistara, og
heitir a8 setja nefnd til ítarlegra rannsókna um máliS, en boSar
um lei8 viShætisgreinir vi8 i8na8arlögin, a8 þau skuli taka til
fleiri atvinnugreina en áBur, og í vi8bætinum skuli koma fyrir-
mæli um i8na8arhús e8a verkstofur fyrir konur og börn og fl.
þessh. Yí8a hefir samizt svo me8 verkmeisturum og sveinum
þeirra e8a verkmönnum, a8 enir sí8arnefndu skyldi eignast smám-
saman hlutahijef í þeirri i8na8ar e8ur verknaSargrein er þeir
höf8u starfa vi8, og skyldi þá af afur8um verknaSarins grei8ast svein-
unum 10—15 af hverjum hundra8shlut. í stjórn vcrkna8arins
e8a fyrirtækisins eiga verksveinarnir sumstaSar engan þátt, enda
skulu þeir ábyrg8arlausir ef kemur a8 gjaldþroti. Hvernig þetta
gefst til lengdar, er vant a8 vita, því þa8 má kalla nýreynt á
Englandi.
þá fundi alla, er vjer höfum tala8 um a8 framan, mætti kalla
kappsmálafundi, en nú skal geti8 fundar af ö8ru tagi, þar sem
rædd voru mikilsvar8andi mál, en einkum áhugamál þeirra manna,
er me8 rannsóknum vísindanna, uppgötvan sannleikans í öllum
greinum lífsins vilja kenna mönnum a8 bæta kjör sin og annara,
ver8a betri og sælli samþegnar í mannlegu fjelagi. þetta var árs-
fundur í fjelagi því, er heitir þjó8hags vísi nda-fj elagi8.
heldri manna e5ur hóMingjum af apturhaldsflokkunum, má sjá af
litlu dæmi. I fyrra hafði stjdrnin kvadt heim Eyre, landshöfðingjann
á Jamaica (sjá Skírni í fyrra bs. 26), og skyldi rannsakað mál hans.
í ncðri málstofunni bar J. St. Mill það upp, að gera sök Eyres og
sumra fyrírliíanna að morbsmáli og ganga sem rikast eptir um öll
grimmdarverk og lagaleysur af þeirra hálfu. Tórýmenn og höfðingjar
risu öndverðir við þeirri uppástungu, en margir tóku landstjóranum
með veizluhöldum, er hann kom heim. þetta gerðu verkmenn að
fundamáli á mörgum stöðum og mæltu sem ákafast um formælismenn
Eyres, en í Lundúnnm festu þeir mynd hans í gálga og brenndu hana
siðan.