Skírnir - 01.01.1867, Síða 36
36
FRJETTIR.
Englanri •
er Feníar berast fyrir, og þaS virSist sem Bretar eigi mikiS eptir
til aS komast fyrir þau leyndarsamtök, er þeir hafa stofnaS um
allt landiS. þegar minnst varSi og Bretar ætluSu hvern neista
slökktan, fundust vopualeyni meS miklum birgSum eSa menn í
leynikrám á fundum eSa viS skylmingar, en allt vísaSi til, aS
vopnasendingarnar voru komnar frá Bandaríkjunum, og margir
þeirra er handteknir eru og settir í dýflissur hafa veriS fyrirliSar
eSa hermenn í liSi Yesturheimsmanna. Stephens, er slapp lír
varShaldinu í Dýflinni, og mun hafa átt aS stýra uppreistinni,
komst til Bandaríkjanna og hefir veriS þar til skamms tíma. í
blöSum Vesturheimsmanna hefir veriS sagt, aS FeníahöfSingjar þar
vestra hafi grunaS hann um fjárdrátt og annan ódrengskap og
tekiS af honum öll ráS, en þaS er sem Englendingum hafi eigi
þótt sú saga trúandi meS öllu, þvi eigi fyrir löngu var þaS kvisaS,
aS Stephens væri á leiSinni til átthaga sinna, og stjórnin hjet
þeim manni 1000 pundum sterl., er gæti vísaS til hans eSa tæki
hann höndum. Margir mundu hjer hugsa til góSrar veiSi og
fyrir skömmu hafa menn tvívegis þótzt hafa garpinn í greipum
sjer — en þar var „úlfshali einn á króki“, og höfSu þeir villzt
á öSrum mönnum. — í þingsetningarræSunni sagSi drottning, aS
allt færSist nú til betra lags og spektar á íriandi, og kvaS þess
von, aS um skammt mætti taka af þaulaga afbrigSi er gerShefSi veriS.
En nú hefir svo óheppilega boriS aS, aS fyrir skömmu (13. febr.)
bryddi á uppreistarráSum á ýmsum stöSum, svo aS herliS varS
aS stilla þær óeirSir. Sagt var aS tvö Feníaskip hefSi sett vopnaSa
menn á land í Valencíu (bjeraSi á írlandi vestanverSu) og þeir
menn hefSi skoriS í sundur frjettaþráSinn, er þaSan er lagSur til
Vesturheims. þessi samtök náSu og til Engiands, því um sama
leyti sóttu ófriSarflokkar frá Liverpool og Preston til borgar, er
Chester heitir (viS írlandshaf), og ætluSu aS ná þar vopnabirgSum
er fyrir voru, en, aS því sagt er, halda síSan sjóleiS til Irlands
á skipum, er láu þar búin þeim til flutnings. þó stjórninni hafi
tekizt aS stilla þessi vandræSi aS svo komnu máli, er auSsjeS aS hún
verSur aS hafa allan vara á, aS eigi takizt verr til, efslíks verSurleitaS
öSru sinni. — Tvö óþokkamál Englendinga á írlandi, kirkjuskattarnir
og kjör leiguliSa hafa opt komiS til umræSu i málstofunum, en