Skírnir - 01.01.1867, Side 39
Englnnd
FBJETTIK.
39
lagt til umræSu í málstofum Breta í þessari þingsetu. þessar
þrjár nýlendur voru Kanada, Skotlaud nýja og Brúnsvík hin nýja.
ASrir nýlendumenn þar vestra munu enn vera aS hugsa sig um.
en ráS er gert fyrir aS leyfa þeim inngöngu í sambandiö hvenær
sem þeir beiSast þess. — í Quebec þar vestra varÖ mikill
eldsvoSi í haust e8 leiS. 'Eldsbruninn atvikaSist svo, aS tveim
rnönnum, er sátu viS spil um kveld í veitingahúsi, lenti í deilu
saman og ryskingar, en viS þaS veltu þeir um olíulampa. Olíu-
báliS nam bráSum ýmsa eldfima bluti og síSan húsiS sjálft, er var
úr timbri, en þaSan færSist eldurinn til annara timburhúsa í
grendinni. Svo mikiS gerSist aS þessu, aS mikill hluti bæjarins
lagSist í eySi, en 18 þús. manna urSu húsnæSislausir.
Annar eldsbruni varS í Lundúnaborg, er mönnum fannst mikiS
um, þó hann yrSi eigi svo skæSur sem hinn. Rjett eptir nýár
varS eldur laus í Kristalshöllinni, er svo er kölluS. í henni var
(en á öSrum staS) en fyrsta gripasýning í Lundúnaborg, en síSan
hafa þar yeriS allskonar fágæti til sýnis frá öllum löndum og
álfum, eptirmyndir fornleifa, húsa og garSa eSa gripasöfn frá
ýmsum löndum, margsháttar dýr og viSartegundir frá hitalöndum
heimsins, og svo frv. NorSurendi hallarinnar, eSa mestur partur
hans, brann eSa skaddaSist af eldinum, en fæstu varS bjargaS af
því er þar var. Af því er týndist má nefna Nílarhestinn (nykurinn),
ýmsar apategundir frá SuSurálfu og fugla, og af viSartegundum
mörg pálmatrje og hiS ínikla maminuth-trje (Wellinylonia Gigantea).
AS peningatapi var skaSinn virtur til 200—300 þús. punda
sterlinga.
Á Indlaudi var í vor og fram eptir sumri mesta óár, sökum
uppskerubrests hiS t'yrra ár og á mörgum stöSum dó fjöldi fólks
af hungri. Til Kalkutta sótti fólkiS af landsbyggSarhjeruSunum
þúsundum saman og höfSu menn þar fullt í fangi aS leggja öllum
þeim sæg til fæSis, aS jöfnuSi 20 þúsundum manna á hverjum
degi. Nú hefir þó færzt til batnaSar, því uppskeran varS í góSu
meSallagi.
Mönnum þykir ávallt verSa meira bragS aS apturhvarfi margra í
ensku kirkjunni tíl kaþólskra siSa í messugjörS ogfleiru. Prestar
eru farnir aS hafa meira viS messudýrS aS kaþólskum hætti meS