Skírnir - 01.01.1867, Síða 42
42
FBJETTIB.
Frnkklnnd.
og fastara forræ<5ishald á ríkjaraálura NorSurþjóSverja, a9 mife-
ríkin gengi í nánara samlag og mætti betur koma sjer vi8 í afeal-
sambandinu um sín mái, en Austurríki bjeldi þó allri sæmd sinni
óskerSri á þýzkalandi. J>etta er nokkub mælt á víSáttu, en það
er auísjeð, aS þa8 sem heizt hefir vakaS fyrir keisaranum og hann
hefir viljað koma á stofn, er þaS, er menn hafa kailaS þrídeiling
J)ýzkalands. Enn fremur segist hann hafa viljaS láta Austurríki
selja Feneyjaland af höndum og unna ítölsku þjóSerni sama for-
ræSis, er Austurríkismenn hafi ásamt Prússum afrekaS fyrir þýzkt
þjóðerni, er þeir gerSu atfarirnar aS Dönum. Keisarinn spyr,
hvaS Frakklandi sje tiltækilegast, sem nú sje komiS málum:
„Eigum vjer aS láta þaS fá oss misþykkju, aS J>jóSverjum þykir,
sem samningarnir fra 1815 sje ónógir lil aS varSa um friS J>ýzka-
lands, eSa koma á framfæri þjóSlegri einingu þýzkra ríkja ? J>aS
er tvennt, er vjer verSum aS láta oss um varSandi, ef stríS verSur,
aS halda óröskuSu jafnvægi ríkjanna í NorSurálfunni
og halda því uppi, er vjer höfum studt til framgangs
á Italíu.“ Til aS gæta þessa hvorstveggja, til þess aS tillögum
Frakklands verSi gefinn gaumur, segir keisarinn aS þaS þurfi ekki
aS bregSa sverSi sínu, og hann fullyrSir, aS hvernig sem hverjum
vegni í stríSinu, muni þó engar lyktir komast á miskliSamálin
utan Frakkland eigi þátt í þeim og gjaldi samkvæSi til þeirra.
J>etta rættist, er keisarinn sagSi í niSurlagi brjefsins, en þaS ætla
flestir aS hann, sem aSrir, hafi húizt viS öSrum leikslokum meS
Prússum og Austurríki, en urSu. Hann hefir liklega haldiS, aS
Austurríki myndi bera Prússa ofurliSi meS öllum meginafla J>ýzka-
lands, hvernig sem færi sySra. Hann hefir þá sjeS í hvert óvæni
myndi reka fyrir Prússum, og aS þeir myndi taka feginshendi
móti því fulltingi er bySist, þó nokkuS yrSi aS koma á móti
(landsjaSar fyrir handan Rín), ef þeir næSi því taumhaldi á NorSur-
þýzkalandi er þeir sóttust eptir. Hann mun oghafa veriS góSrar
vonar um, aSAusturríki myndi láta leiSast til afsölu Feneyjalands',
Drouyn de L’huys var heldur vinveittur Austurríki og lagði fast að
stjórn keisarans, áður stríðið byrjaði, að vingast við Italíu og láta
Feneyjaland af hOndum. en þvf var þá svarað, að Austurriki gæti eigi