Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 44
44
FBJETTIK.
Krakkliind.
ganga aptnr í lög viS Dani, ef meiri hluti þeirra kysi. J>aS er
ekki heldur ólíkt, aS Napóleon hafi lagt eitthvaS undir urn þaS,
er skilið var til um suöurríki þýzkalands. Af þessu má sjá, aS
þa8 fór sem keisarinn hafSi ætlazt til, aS nokkuö kom til hans
kasta nm úrslit málsins. Margir segja svo, aS honum hafi orSiS
minna úr því en hann hafi viljaS; honum hafi dottiS allur ketill
í eld viS sigurvinningar Prússa, hann hafi lofaS þeim aS brjála
ríkjajafnvæginu og leggja lönd undir sig, af því hann hafi ckki
treyst vopnum liSs síns mót hraSskeytabyssum þeirra, eSa meS
öSrum orSum: hann hafi eigi veriS vel viS húinn aS sækja til
þeirra landa er hann vill hafa lögS undir Frakkaveldi. Álíka og
þjóSverjar hafa löngum kallaS Frakkland aldaóvin (den Erbfeind)
þýzkalands, eins hefir jafnan mikill flokkur á Frakklandi (t. d.
Thiers og hans málsinnar) kallaS þaS meginhættu fyrir þaS ríki,
ef þýzkaland næSi ofmiklum þroska, eSa Prússland hlyti þar
mikinn viSgang og drægi krapta þess saman til einingar. Um
þetta hyggur keisarinn á aSra leiS , og þó honum kunni aS hafa
þótt og þyki enn Prússar hafa orSiS of fengsælir, eSa sem sumir
ætla, Bismarck hafa siglt sjer á veSur, mun hann aldri fyrir ótta
eSa öfundar sakir hefja ófriS á móti þeim eSa reyna aS rýra
viSgang og góSar framkvæmdir þýzkalands, ef eigi ber annaS á
milli. í umburSarbrjefinu, sem getiS er í inngangi ritsins, mun
Lavalette hafa sagt þaS eitt er keisaranum er full alvara, og þó
sumum þyki sem því bregSi mjög frá brjefi keisarans til Drouyn
de L’huys, þá má eigi gleyma, aS brjef Lavalettes er dagsett 16.
september eptir öll stórtíSindin og þau skjótu skipti á þýzkalandi,
er enginn hafSi húizt viS. Einn mismunur beggja má öllura vera
anSsær, og þaS er, aS hiS siSara nefnir ekki ríkjajafnvægiS á
nafn. Vjer höfum i innganginum minnzt á sum atriSi brjefsins,
en af því keisarinn mun hafa viljaS gefa mönnum í skyn, hverjar
höfuSreglur hann vildi setja stjórn Frakklands og afskiptum þess
af erlendismálum framvegis, þá þykir oss vel hlýSa, aS taka hjer
þann kafla brjefsins, er gerir grein fyrir, hvernig keisarinn og stjórn
hans lítur á framgang og afstöSu viSburSanna og hverja tilsögn
honum þykir þeir veita þjóSunum fyrir ókomnar aldir. — — —
„Eptir 1815 kom „samhandiS helga“ öllum þjóSum frá Uralfjöllum