Skírnir - 01.01.1867, Side 47
Frakklnnd.
FRJETTIR.
47
þa8 rá8, er viturlegast var, er hún miSla8i málum í striSinu, í sta®
þess a8 fara í stríS móti Prússum og æsa svo upp þjóSa-hatriS
frá fyrri tímum; aS ráSast í styrjöld til aS vinna lönd væri gagn-
hverft því, er keisarinn hefSi sýnt í atferli sínu (t. d. me8 Savaju
og Nizza), og Frakkland verSi aS meta þann viSgang og þaS
vald mest, er þaS geti sýnt í því, sem eflir hagsældir og menn-
ingu þjóSanna. í niSurlaginu er minnzt, á aS Frakkland verSi aS
breyta skipun hers síns, aS þaS eigi hann traustari til varna, en
þó vilji þaS efla friS og eindrægni meS öllum þjóSum, og þaS
treysti því, aS friSartímar fari í hönd.1 — Sama friSarmót var á
þingsetningarræSu keisarans. Hann lætur vel yfir, aS Frakkland
hafi ráSiS friSarmálum meS þeim er viS áttust, þaS hafi eigi
þurft aS draga sverS úr slíSrum, en hafi þó stöSvaS sigurvegarann
fyrir utan borghliS Yínarborgar. Hann segir, aS Prússar hafi eigi
aS eins varazt aS móSga Frakka, en hafi og komiS sjer saman
*) Mörgum kom það til hugar i sumar, er þeir lásu ræðu þcss manns er
stjórnin sendi til að útbýta verðlaunum i háskóla Póllendinga í
Batignolles, að keisarinn vildi enn sæta færi til almcnns ríkjafundar,
þar sem hann ællaði sjer að mæla fyrir griðutn og friði. Að Póllandi
myndi eigi gleymt á þeim fundi, sagði sá maður sem berast. Hann kvað
þjóðir álfu vorrar eigi mundu gleyma Póllandi, þó lílið væri urn það
talað, og eigi minnst vegna ennar pólsku þjóðar, hefði þær (frakkneska
þjóðin?) beðið áhyggjusamlega úrslitanna á jþýzkalandi. Hann minnist
þess hvernig pólverskír menn — frá Posen og Galliziu — hefði orðið
að fylgja hvorumtveggja að vigi, og þó vissi enginn, hvorir af þeim
berbist frelsi eða harðstjórn til sigurs. «En það veit jeg» sagði hann
”Bð nú cr mál komið, að samvizka þjóðanna vcrði vakandi og að þær
frelsi yður og að sú óhæfa ;d: að menn af pólsku kyni berist vopn á)
fái enda ..... Verið getur, að mannkyninu auðnist bráðuin með aðstoð
forsjónarinnar og, ef til vill, fyrir atfylgi Frakklands, að lifa þá tíma,
er annað háleitara en prússneskar bvssur kemur málurn þess áfram.
Betur sá tími fari sem bráðast í hönd, er rjettlætií og skynscmin
komast I fyrirrúmið, þó hvorutveggja virðist að miða scinna fram en
sumum vígtólunum. Betur sá dagur renni sem fyrst upp, er Norður-
álfan setur þing sitt, þar sem hún verður að kveða upp dóm sinn um
ena miklu fyrirhugsan Napólcons keisara þriðja. A þvi þingi verður
mál Póllands meðal enna fyrslu, er lögð verða til gerðar og atkvæða,
enda varðar þjóðunum það mun meiru, hvernig hjer semst um, en
hitt, hvað mikinn part Prússar eignast af Hessen eða Hannover.»