Skírnir - 01.01.1867, Síða 50
50
FRJETTIR.
Frakkland.
hón bySi Bandaríkjunum af aS ráSa. j>ar sem útlendur her væSi
upp á meginland Ameríku og reisti upp vi8 hliSina á þeiin einveldis-
ríki „á J)jóSveldisnístum.“ Allir vita, aS sendiherra Bandaríkjanna
í Parísarborg hefir eigi knóS laust eSa skoriS af máli sínu viS
stjórn keisarans, og flestir ætla aS þaS hafi veriS keisarinn, er
eigi sá annaS undanfæri en breyta ráSi sínu í Mexíkó og
flýta sem fyrst her sinum á heimleiS, sem krafizt var af hálfu
Bandaríkjanna. Nó er mikill floti fyrir vestan haf, en liS Frakka
ætla menn verSi allt komiS á skipsfjöl innan ótgöngu vetrar.
Málinu má kalla vel komiS aS því leyti, aS þaS hefir eigi náS
aS kveykja fjandskap meS Frökkum og Ameríkumönnum, en aldri
munu þeir kalla þaS vináttubragS af hálfu keisarans, er hann
sendi liS sitt til Mexíkó. — þaS var um tíma mikiS umtalsefni
fyrir blöSin, aS Frakkakeisari hefSi fariS þess á leit viS Próssa,
aS jafnaS yrSi um landamerkin viS RínfljótiS, eSa þau yrSi færS
svo upp á aS vestan sem veriS hafSi 1814. Próssar áttu þegar
aS hafa tekiS svo þvert fyrir þetta mál, aS keisarinn fór strax
ofan af því aptur — og svo fórst frakkneskum blöSum orS um
seinast, aS Frökkum mætti vera þaS meir í mun aS halda friS
og vináttu viS þjóSverja, en vinna lönd af þeim og hafa fjandskap
þeirra síSan. I febróarmánaSi kom upp kvittur um, aS Frakkar
hefSi minnt stjórn Próssakonungs á 5tu greinina í Pragarsátt-
málanum (um atkvæSagreiSsluna í norSurparti Sljesvíkur), en Bis-
marck hefSi svaraS því máli svo, aS þaS myndi meSal þeirra
fyrstu, er borin yrSi upp á sambandsþinginu.
þaS er sýnt á undan, hverníg Frakkakeisari hefir gert sjer
far um aS jafna öll mál til friSar og vefja sig ór öllum ófriSar-
vanda, en þar þykir þó mörgum skyggja á öll friSarráSin, er
hann eykur herliS sitt til þriSjóngs, efiir flota sinn og allar víg-
varnir meS mesta kappi og býr herinn nýjum skeytum, einkan-
lega apturhleSslubyssum, er nefnast Chassepotbyssur eptir manni,
er þær hefir fundiS, og sagSar eru öllum byssum hraSskeytari1.
*) Með þcssum byssuin má skjóta 9 kúlum á einni mínútu, en þo hafa
Frakkar reynt fallbyssur er gcta þeytt frá sjer 19 skotum á þeim tíma.
þær eru líka hlaánar að aptan. Talað hefir vcrið, að Frakkar hati
l'undið bolbrynjur möti kúlnaskotum, er duga, og bayverskur inaður