Skírnir - 01.01.1867, Side 51
Frakkland.
FRJETTIR.
51
Svo er ráS fyrir gert, a8 12—14 hundruS þús. raanna sje tiltækir
til herþjónustu, ef á þarf a8 halda. BlöSin hafa sagt a8 120
milljónir franka væri ætlaSar til nýrra byssna, en 60 milljónir til
a<5 breyta fallbyssum. J>a8 hefir lengi veriS haft fyrir heilræðis-
orStak: „ef þú vilt friðinn, þá bú þig undir strí8“ (si vis pacem,
para bellum) en undarlega fer þa8 þó saman, a8 hafa friSinn
sífellt á vörunum, spá friSi og hiSja menn ab fagna komandi
friÖaröld — en hafa jafnframt sem mestan hraSann á a<5 skipa
milljón manna í fylkingar.
í fyrra brýndi keisarinn þa8 fyrir þingmönnum (í þingsetn-
ingarræSunni, sbr. Skírni 1866 bls. 50), a8 þa<3 kæmi mönnum
a8 minnstu haldi, a8 vera a<$ brjótast vi8 stjórnarkenningar, og
menn mætti finna sjer önnur þarfari verkefni. RáSherrar og
vildarvinir hans hafa líka ávallt mælt þar um einrómaS, er þeir
tjáSu mönnum ágæti stjórnarlaganna, þeirra er Frakkland þegar
nyti, og sög8u a8 engu þyrfti á þa8 a8 hæta, er fengiS væri
fyrir ná8 og vísdóm keisarans. J>a8 er hvorttveggja, a8 keisarinn
hefir viljaB og vill vera forsjón lands síns, enda mun hann hafa
skili8 sjálfan sig undan í huga sínum —, hitt er víst, a8 honum
hefir fundizt sem enn þyrfti um a8 fjalla til bóta e8a vi8ger8ar,
og skulum vjer nú í stuttu máli segja frá þeirri vi8ger8 e8ur
endurbót ríkislaganna og þingskapanna, er hann hefir haft fram,
og kallaS sjálfur ena síSustu því frelsi til fullnaSar, er hann
hafi huga8 Frakklandi. Lesendum Skírnis mun kunnugt af því er
rit vort hefir á8ur sagt af þingi Frakka og þingmálum, hversu
tregur keisarinn hefirveriS til a8 láta nokkuB af hendi rakna vi8 þingiS
til frekari rjettinda. RáBherrarnir hafa veriB utan ábyrgBar fyrir
þingunum (fulltrúaþinginu og öldungarráBinu), en hafa sta8í8 þar
frammi af hálfu keisarans og skýrt mönnum frá því er hann
vildi vera láta e8a af nema, variB allt me8 þeim rökum er til
fengust, en átt víst fylgi og auBsveipni alls þorra manna í mál-
stofunum. þó mótmælendur stjórnarinnar hafi fjölgaB smámsaman,
og fyrir mælsku og annaB atgerfi áunniB sjer mikiB lof utan-
Iiefir stungið upp a, að menn hefði skildi fyrir sjer móti þeim, sem
menn höl'ðu fyrrum móti höggum og iögum.
4*