Skírnir - 01.01.1867, Side 52
52
FRJETTIK.
Frakkland
Jiings, hafa þeir samt sem áSur afrekaS lítiS eitt á þinginu sjálfn.
ÖldungaráSiS hafSi jþa8 fram yfir fulltrúaþingiS, aS þangaS mátti
senda bænarskrár um nýmæli. þaS barst í fyrra í umræSu í
öldungaráSinu, aS biSja keisarann um aS veita hinni jþingdeildinni
þenna rjett, og hafSi La Gueronniére framsögu jþess máls, en allur
þorri öldunganna andæptu meS miklum ákafa, og kváSu slíka
bænkrskrá óferjandi og óráSandi öllum bjargráSum, — öll slík
mál yrSi aS líta til frumkvaSa keisarans sjálfs. Svo varkárir
hafa menn veriS, er hreyft var viS stjórnarlögunum. þaS sem
helzt fór aS þingstjórnarháttum annara landa, voru umræSurnar
um andsvaraávarpiS uppá ræSu keisarans. í þeim umræSum
var jafnan fariS yfir öll aSalmál ríkisins, og þó ávarpiS sjálft væri
sjaldnast annaS, en já og amen til alls er í ræSunni hafSi staSiS,
komst þjóSin fyrir þær til vitneskju um mál sín, um atferli
stjórnarinnar og þau rök er til voru færS af hvorumtveggju, mál-
sinnum hennar og mótstöSumönnum. Keisarinn hefir nú numiS
þessa aSferSargrein úr þingsköpunum, en þykist hafa veitt meira
en fullfengi á móti, er hann leyfir þingmönnum aS gera fyrir-
spumir um allt, er máli þykir skipta, en lætur ráSherra sína
sitja fyrir svörum. þetta hefir orkaS mikils tvímælis 1 blöSunum
og á þinginu þegar í byrjun þingsetunnar, því þó ráSherrarnir
eigi aS greiSa andsvör móti fyrirspurnum manna, svara þeir eigi
fyrir sínar atgjörSir, heldur færa fram varnir sem fyrr fyrir ráS
keisarans og eru honum einum ábyrgSarskyldir. Menn segja, aS
keisarinn hefSi hvergi tekiS of ríflega til, þó hann hefSi bæSi leyft
fyrirspurnirnar og látiS hitt standa óbreytt, er áSur var títt um
ávarpsræSurnar. Keisarinn finnur þaS til í nýmælaboSan sinni,
aS ávarpsræSurnar hafi tekiS svo langan tíma og menn hafi opt
veriS svo háværir og ákafir í máli, aS þaS hafi orSiS alþýSu
manna fremur til ásteytingar en hins, aS skýra fyrir henni mál
rikisins. AS ætla á eptir því, sem fram hefir fariS til þessa, eru
litlar líkur til aS menn stilli fremur orSum sínum eSa mæli af
setningi, ef í andmæli fer meS stjórnarsinnum og hinum, fyrir þaS
þó ávarpiS sje úr fellt. MeSan Walewski, formaSur þingsins,
flutti ávarpsræSu sína (15. febr.) og leiddi þinginu fyrir sjónir
umbótaráS keisarans, æpti gamall maSur, er Giais-Bizoin heitir,