Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 54
54
i’BJETTIR.
Frnkkland.
blaftiS (Moniteur), er daginn áSur hefSi eigi getið þess knrs, er
heyrSist í {nngsalnum, er forsetinn tók a8 færa rök fram fyrir
afnámi andsvara-ávarpsins. Vi8 þetta varS mesta óp og háreysti,
sem daginn á undan. Nokkurum dögum seinna (25—26. fehr.)
var beiSzt skýrteina af stjórninni um lagabreytingarnar, og urSu
margir þá fullhvassir í máli. Jules Favre sagSi, a<5 ávarpiS væri
tekiS frá þinginu í lagaleysi, kvaS þaS munu hafa valdi<5, aS
stjórnin hafi eigi viljaÖ sitja fyrir aSkasti þingsins út af, e8a streitast
vi8 aS greiBa skil fyrir leiSangursförinni til Mexíkó. „Á morgun“
sagSi liann „getur stjórnin tekiS af oss fyrirspurnirnar meb öskra-
fulltingi meiri hlutans, sem hún í dag hefir svipt oss ávarpinu, hún
getur brotiS þenna ræðustól i smátt og tekiS meS öllu máliS
frá munnivorum.“ Hann lauk svo máli sínu: „oss getur orSiS aS góSu,
aS kynna oss sögu feSra vorra; menn hjeldu fyrir þeim rjettindum
þeirra, en þá tóku þeir þau sjálfir. Vjer megum ekki sleppa
ávarpinu, því þaS ber oss meS öllum rjetti.“ AS ræSu hans var
gerSur mikill rómur, en sumir aSrir mæltu miklu geistara eSa
napurlegar, t. d. sá er Lanjuinais heitir, Glais-Bizoin og Marie,
og varS viS þaS hávaSasamt sem fyrri. Forsetinn bafSi hent
mönnum á umræSureglur er mælti fyrir um fyrirspumir, en
Glais-Bizoin baS hann fara sjálfan upp í stólinn og sýna þinginu,
hvernig menn ætti aS tala. Lanjuinais kvaS þaS verst, aS þó
hann vildi tjá keisaranum þakkir í ræSustólnum fyrir hoSanirnar
19. janúar, myndi slíkt ekki leyft af forseta, því þaS væri á móti
reglugjörSinni (um fyrirspurnirnar). Til andsvara tóku þeir Vuitry,
formaSur ráSaneytisins, Rouher og fl., er sögSu aS lagabreyting-
araar væri sannarlegar lagabætur, og hinn síSarnefndi kvaS mönn-
um myndi gefast full raun um, aS keisarinn yrSi eigi smátækur af
frelsinu. Stjórnin hrósaSi miklum sigri af þessum fundum, en
Thiers liSar höfSu greidt atkvæSi meS meira hlutanum. Af þessu
mundi þó bregSa, er Thiers, sem sagt er, fer aS spyrjast fyrir
um MexikómáliS og afstöSu stjórnarinnar til Prússlands. ÖSru
fyrirspurnamáli svaraSi stjórnin meS greiSara móti. Greifinn af
Chambord, lögerfSaherrann, hafSi sent ávarpsbrjef til Frakklands,
eSa til vina sinna á Frakklandi, og látiS þá vita, aS hann væri
þess albúinn aS vitja ríkis síns er þeir beiddist, eSa þarfir Frakklands