Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 55
Frakkland.
FRJETTIR.
55
by8i, en nu væri nauSsýn þess mikil, er sæmdum þess lakraSi
dag frá degi. BlöSin gergu skop eitt a3 brjefi greifans, en J>ó
var bobiS a8 hafa hönd á því, hvar sem jþa8 fyndist, og póst-
málastjórnin gerSi svo mikiS a3, að hún um tíma Ijet opna öll
brjef á pósthúsum og vita, hvort ávarp greifans fyndist ekki í
neinu þeirra. þetta mæltist sem verst fyrir, en eptir fyrirspurnina
á þinginu hepti stjórnin jþessa vandlætisaSferS. — Af J>ví litla er
vjer höfum haft tóm til a8 herma, má sjá a8 Frökkum J>ykir þaS
mælt út skornum skammti, er til þingrjettinda kémur, en ef satt
skal segja, þá hefir keisarinn þó slakaS meir til nú, en margir
höfSu búizt vi8. Hann hefir heitiS bæSi prentfrelsi og fundafrelsi,
e8a þeim lögum um hvorttveggja, er menn ætla megi hlíta. þa<5
er á kve8i8 í boSan keisarans, a8 blöSin skuli eigi framvegis sæta
„a8vörunum“ og í stað úrskurSa frá lögvörzlustjórum og embættis-
mönnum skuli öll prentmál bí8a löglegra dómsuppkvæ8a. Ef hjer
ver8ur svo a8 gert og svo mælt fyrir um fundafrelsi, a8 mönnum
þyki gó8 hlít a8, má kalla a8 drjúgum hafi gengiS fram til þegn-
frelsis á Frakklandi, og hitt líkast, a8 keisarinn ver8i a3 sleppa
meiru vi8 þingi8, en þa8 hefir ná8 a8 svo komnu.
J>a8 er sagt a8 flestir af rá8herrum keisarans hafi heldur
rá3i3 frá lagabótunum, er hann bar þær undir þá. Walewski og
frændi hans, prinzinn, kvá8u hafa ýtt mest undir. í þeim svifum
sag8i Fould af sjer, en Rouher stendur nú fyrir fjárhag. Fould
haf8i þó einkum veriS á móti þeim kostna8arauka, er gerist vi8
ena nýja skipun hersins. J>ó fjárhagur ríkisins kallist í bezta ástandi
og kaupgróBi landsins sje i miklum uppgangi, ver8ur alþý3u manna
ör3ugt um skattgjaldi8, og því aka þeir sjer undan nýjum lántekjum,
er fyrir þeim málum standa. Mönnum er fari8 a8 lítast enn verr
en nokkurn tíma á8ur á húsager3ir og bæjabreytingar, er keisarinn
hefir svo mjög rekiS eptir. Borgirnar (einkum Parísarborg) verSa
a8 taka ærna mikil peningalán til þess kostnaSar og leggja a8-
flutningsgjald á nauBsynjavörur. Keisarinn hefir í mörg ár sje3
verkmönnum fyrir atvinnu me8 þessu móti, en allir vita þó, a8
einhvern tíma verSi hjer sta8ar a8 nema, og þá er undir komiS,
a8 stjórnin ver3i eigi rá8avana, því hennar mun þó leita8, sem
von er, af þeim mönnum, er vanizt hafa vi3 a8 eiga þar alla