Skírnir - 01.01.1867, Page 56
56
FRJETTTK.
Krakkland.
forsjón sína, er hnn er. AS þessn kom í snmar í Lyonsborg, er
þeir urSu atvinnulansir, er lifa við silkivefnaS, en hann hefir lengi
veriS höfuSatvinna borgarmanna. Rósasilki Lyonsmanna hefir
ávallt þótt dýrindis varningur og bera af öSrum silkivefnaSi, J>ví
engum var svo sýnt um þann vefnaS sem þeim. í lok þjóSveldis-
ins var ofiS silki í 65 þúsundum vefstaSa. þá og nokkru áSur
hafSi aS jafnaSi veriS fluttur silkivefnaSur frá Lyon fyrir 100
milljónir franka, en í hitt eS fyrra eigi meira enn fyrir 11
milljónir. ASflutningar frá öSrum löndum, síSan verzlunarsamn-
ingarnir komust á og tollar voru af teknir eSa lækkaSir, hafa
valdiS minnstu um þetta, og litlu meir kappvinna annara borga
á Frakklandi, en aSalorsökina hafa menn sagt þá, aS Eugenia
drottning — er ræSur mestu til sundurgerSa og búningabreytni
kvenna í allri NorSurálfu — kvaS sljett silki fara betur en rósa-
silki, og mátti þá vita aS hirSkonum hennar myndi lítast hiS
sama.1 þetta varS bæSi Lyonsborgar kaupmönnum og vefurum
aS atvinnufalli; því sljettu dúkana gátu allir ofiS í kapp viS þá.
Stjórnin hefir orSiS aS leita ýmsra ráSa til aS hjálpa iSnaSar-
fólkinu, en eitt hefir bæjarstjórnin nefnt sjerílagi, og þaS var, aS
taka af aSflutningatollinn fyrir þá borg. VerSi þetta leyft, mun
ens sama leitaS frá öSrum borgum. — þaS hefir keisarinn enn
gert af umhyggju fyrir verkmönnum, er lofsvert er í alla staSi,
aS hann hefir stofnsett sjóS af opinberu fje til 5 milljóna franka,
en leigurnar eiga aS deilast í 800 hluti (300 fr.) handa verk-
mönnum, er fá örkuml eSa limalát viS vinnu sína. þess má geta
hjer, aS fyrir fjórum árum síSan Ijet keisarinn son sinn gerast
formann í fjelagi, er viS hann er kennt (Societé du Prince Im-
perial), og stofnaSi mikinn lánasjóS handa verkmönnum og
iSnaSarmönnum. Lánin skyldu veitt til aS kaupa ýms verktól og
önnur tæki, en borguS aptur á þriggja ára fresti. AS margir
hafi fært sjer þá stofnun til nota, má sjá af því, aS fjelagiS hafSi
*) þessi tilbreytni og búningabrjál drottningar fær fólki opt nýja atvínnu,
og frá henni eru pilsaþanir (krindlínur) kvenna og hárkieppar (hnakka-
drambar? chignons). En atvinnunní er lika brugðið, þegat henni
leiðist sá eða sá «móðurinn», og hún verður að ftnna nýjan.