Skírnir - 01.01.1867, Side 58
58
FRJKTTIK.
Frakkland.
svo, aS hnn geti ekki fariS á svigvib lög náttúrunnar, kemst um-
önnun barnanna í leigbar hendur — og til þess tilfellis má opt
rekja eitlaveiki e8a annab heilsuskæbi. Allsendis má fullyrba, ab
fjölborib afkvæmi veldur henni mesta kviba, og ætti hún þó í
því ab sjá fremstu sæmd sina og mesta fagnabarefni. Bóndi
hennar fer sjaldan varhluta af þessum ótta, og má þá vita, ab
þetta allt er sem verst fallib til fjölgunar barnanna. í mebal-
stjettinni, stjett ibnabarmanna og verzlunarmanna, kvíba þær konur
barnburbi, er taka þátt- í atvinnustörfum bónda síns; þær verba
þá ab fara frá búbarborbinu eba reikningsbókunum til ab sjá um
innanhúss. Börn sín sendir þab fólk til fósturs út á landsbyggbina,
og kallar þau njóti þar hollara lopts, en foreldrarnir vitja þeirra
einu sinni eba tvisvar á ári. J>ab er kunnugra en frá þurfi ab
segja, hve ógurlegan tíundarskatt daubinn heimtir mebal þessara
vesælu og verndarlausu skepna, langt í burtu frá móburauganu,
seldra í hendur fákunnandi eba fjesólgnum fósturmæbrum, er fá
því meira, sem líf barnsins tórir lengur. þar ab auki bera hjónin
kvíbboga fyrir barnafjölda peninganna vegna; þau vilja komast í
álnir, en stúlkubörn þurfa heimanmundar, og þá peninga yrbi
þó ab taka af atvinnustofninum og rýra svo árstekjur búsins. í
lægri stjettunum ber ekki á slíkum ótta eba fyrirhyggju, og þar
fæbast hjónunum fleiri börn ab tiltölu, en vesældómur, óhreinlæti,
fákunnátta og fjarvera móburinnar vib dagsvinnuna verbur þess
ollandi, ab lífbarnanna verbur mörgum hættum háb, og því nemur
sigb daubans svo ákaft á burt en nýju öxin, ab lítib verbur eptir
til uppskeru mannfjelagsins. J>á má enn geta sibleysis og spillingar
í borgum. Á landsbyggbinni er þessu háttab öbruvísi í mörgum
greinum, en þar sem hún verbur mebfram ab leggja forba sinn
til borganna, verbur benni erfitt ab bæta landinu þab upp, er
þaban vantar á til fjölgunar rjettu ab lagi.“
Keisarinn og Duruy, rábherra kennslumálanna, hat'a viljab
leiba í lög skyldarkennslu í skólum. þó þessu hafi eigi orbib
enn framgengt, hefir mikib verib ab gert, og í engu hefir borib
á meiri framtakssemi en um uppfræbingu alþýbunnar. Mabur af
öldungatölu, er Boudet heitir, var sendur í fyrra sumaj- meb
verblaun til skólakennara í Mayenne fylki. Hann skýrbi svo frá