Skírnir - 01.01.1867, Page 64
64
FRJETTIR.
Italía.
konungur og Lamarmora, því þar skyldi vera höfuSsókn austur
aS Yerónu eSa mót meginher Austurríkismanna. Menn segja, aS
ítalir hafi fariS yfir Mincio meS 110—117 þúsundir, en af þeim
sóttu fram til vetfanga 80—90 fúsundir meS 192 fallbyssum.
Albrecht hertogi beiS eigi Itala viS Verónu, en hjelt móti þeim
meS meginliSiS. Hann hafSi minna liS til móts, en þaS er hinir
fóru meS yfir fljótiS, eSur alls, aS því Riistow telur, hjerumbil
80 jiúsundir manna meS 168 fallbyssum. A5 tölunafni voru her-
deildir hans hin fimmta, sjöunda og níunda. Tvær enar fyrst
nefndu voru armfylkingar, en hin níunda hjelt miSstöb viS þorp, er
Sommacampagna heitir og á þeim ásum er umhverfis liggja. Asamt
hertoganum rjeSi sá mjög vörnum, er Ramming heitir, hermar-
skálkur, en hafSi fylgt Radezki gamla og fengiS mikinn orSstír á
£eim árum, er ítalir urSu aS lúta svo lágt fyrir sigursæli Austur-
ríkismanna. Austurríkismenn höfSu fasta fylkingaskipan og sem
bezta samheldi meSal allra deildanna. Um nóttina milli 23. og
24. júní skutu þeir út armfylkingum sínum, en til móts viS hægri
fylkingu skyldi koma úthlaupaliS fráPeschiera. I vinstri armfylking-
anna höfSu þeir sjöundu herdeild og riddaraliS sitt gagnvart sveit
Bixios, riddarasveitum ítala og sveit Umherto konungssonar, er
hjelt upp frá Villafranca. í útnorSur frá þessum bæ stóSu
fylkingar Itala um morguninn 24. júní og höfSu stöSvar á Custozza,
Monte Mamaor og Monte Vento. Austurríkismönnum máttu því
heldur koma hefndir í huga, sem þenna dag bar upp á ófaradag
þeirra viS Solferino sjö árum áSur. MeS morgunsárinu 'tóku
fylkingar aS síga saman og stundu eptir miSjan morgun var
bardaginn jafnfastur á flestum stöSum. Vjer skulum nú fara í
skömmu máli yfir helztu atburSi, er drógu til leiksloka. Durando
var í vinstri arm fylkinga, sem fyrr var sagt, og hjeldu sveitir
hans s.vo upp mót hægra fylkinga armi Austurríkismanna: Pianelli
næst fljótinu, nokkuru austar Cerale, þá Sirtori, þá Brignone,
skammt fyrir vestan Custozza (i miSfylkingu). Ceraíe var þeirra
fremstur meS sínar sveitir og stóS fyrirfyrstu áhlaupum. Austur-
ríkismenn sóttu aS meS miklu kappi, skutu Oliosi, ásþorp nokkuS,
í ljósan loga, er ítalir ætluSu aS hafa sjer til stöSva, og sveigSu
þá á hæl eptir langa vörn og hrausta. Cerale var gamall maSur,