Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 65
Ilalífl.
FRJETTIR.
65
en hinn öruggasti í orrustu. Hann fjekk ólífissár í þeim bardaga,
og er sagt honum hafi orSi3 aS orSi þab sem Frakkar hafa fyrir
máltak: „í>aS er ekki hægt aS búa til eggjaköku, utan eggin sje
brotin í sundur.“ J>á var og fallinn Yillarey hershöfSingi, ágætur
maSur, af hans iiSi. Durando rjeSst nú sjálfur til og ætlaSi aS
rjetta bardagann, en hann fjekk og sár og varS óvígur. Ljetu
ítalir nú lengra undan berast og námu staSar á Monte Yento.
AS Cerale og hans sveitum reiddi svo af, er J>ví síSan kennt um,
aS honum hafi eigi veriS sent fulltingisiiS í tækan tíma. Pianelli
hvarf yfir Mincio og fór ofan hægra megin og ætlaSi aS veita
Cerales mönnum til viSnáms á Yindfelli (M. Vento), en liann kom
um seinan. Italir stóSu par lengi fast, en Austurríkismenn fengu
tóm til aS senda þangaS mikinn liSsauka til áhlaupa og gátu
boriS ]?á ofurliSi. Italir urSu nú aS hverfa af fellinu suSur til móts
viS Valeggio.' j>etta var um miSmunda og var ofhiti af sólu, svo
aS orrustan stöSvaSist um tíma. Nú er frá Sirtori aS segja.
Hann hafSi haldiS stöSvum móti þeim er viS hatin áttu, en sá
sitt já óvænna, er tvær sveitir komu aS vestan mönnum hans í
opna skjöldu. Hann sá J>á hver viSskipti myndi orSin fyrir vestan
og þokaSi liSi sínu aptur á ás jiann er Monte Mamaor heitir.
Hann varSist lengi á ásinum, en þar fór sem á Vindfelli, aS ítalir
urSu aS láta undan síga fyrir ofureflí og leita staSnáms hjá Valeggio.
þetta var um nónbil, og j>á hafSi gjörvallur fylkinga armur ítala
hinn vinstri svignaS fyrir, en þaS gerSi miSfylkingunni miklu
erfiSara um viSnámiS, sem nærri má geta. I báSum brjóstfylk-
ingum eSur miSfylkingum höfSu hvorirtveggju harSsnúiS HS og
mikinn skotafla. Konungurinn hafSi stöSvar ásamt fylgiliSum
sínum milli Villafranca og Custozza, en sonur hans, krónprinzinn,
sótti fram í landnorSur frá enum fyrr nefnda bæ og varS viSur-
eign hans og Austurríkismanna hin harSasta. Prinzinn sótti ákaft
fram i orrustunni og hlífSi sjerhvergi. Albrecht hertogi segir, aS
(þeim megin hafi ýmsir haft betur, en af öSrum skýrslum má ráSa, aS
Austurríkismenn hafi orSiS aS láta undan berast til lykta. Og
um þaS ber öllum saman, aS Umberto prinz rjeSst til fulltingis
‘) Bær sUanimt frá Mincio, þar sem sveitir Bella Rocca höfðn farið yfir.