Skírnir - 01.01.1867, Page 66
66
FRJETTIR.
Ita]/a.
seinna hluta dags viS miSfylkinguna og var meS í síSustu áhlaupum
og vörn viS Custozza. Upp frá Jeim hæ lenti brjóstfylkingunum
saman 1 hörSustu stórskotahríS stundu fyrir dagmál. Hjer stóS
móti ítölum Hartung marskálkur og ljet dynja á þá stórskota-
hríSina frá hæSunum viS Casa del Sole fyrir sunnan Sommacam-
pagna. Fremstir í miSfylkingu ítala stóSu þeir Cugia hershöfSingi
og nokkru vestar Brignone. BáSar þær deildir stóSu fyrir harSri
sókn og ákafri, en vörSust harSfengilega. Fyrir annari deildar-
fylking (Brigade) Brignones var Amadeo konungsson, en annari,
sá hershöfSingi, er Gozzani er nefndur. YiS Brignone barSist sá
af hershöfSingjum Albrechts hertoga, er Scudier hjet (af sjöundu
stórdeild) meS einvala iiSi. f>aS er sagt, aS Lamarmora hafi
sjálfur sjeS á meS Brignone í öndverSum hardaga. Hjer varS
mikiS mannfall, og fengu þeir sár háSir, Gozzani og prinzinn.
J>ar lauk, aS Brignone varS aS gefa upp vígstöS sína á ási þeim
er Monte Godio heitir. Govone hafSi staSiS nokkru sunnar og
sótti fram til liSveizlu, en jþaS var um þann tíma dags, er hitinn
var mestur og hvíld varS á bardaganum. ítalir hjeldu enn Custozza
og höfSu þar mikiS stórskotaliS. HingaS veittu nú Austurríkis-
menn öllum straumum afla síns, en Italir bjuggust á móti og tóku
örugglega viS áhlaupunum. Bardaginn um Custozza tókst á ný
nokkru eptir nón. f>ar stóSu J>á báSir prinzarnir meS einvala
liSi og fleiri sveitir af ýmsum deildum. Sumar sögur segja, aS
ítalir hafi fjórum sinnum sótt Custozza aptur og náS stöS eptir
þaS þeir höfSu orSiS forviSa fyrir hinum. En þaS áhlaup Austur-
ríkismanna var hiS síSasta, er þeir gerSu meS meginhluta fimmtu
og níundu deildar stundu eptir miSaptan. f>á hröktu þeir alla
miSfylkingu ítala frá Custozza og á undansig til árinnar. Austur-
ríkismenn sóttu eigi langt á eptir, en varaliS hinna kom til (sveitir
af annari stórdeild), svo aS hjer var undanhald en enginn flótti.
f>eir er skyn bera á, segja Lamarmora hafa illa skipaS til orrustu
og látiS deildirnar eSa sveitir þeirra berjast of lengi 1 einangri
áSur þeim var sent fulltingisliS. f>a8 er og fundiS sem höfuS-
víti, aS öll önnur herdeild var látin halda stöS svo langt í burtu
frá vetfangi, en hún kom ekki í orrustu fyrr en seinast um
kveldiS, er stökkva skyldi aptur eptirsóknarliSi Austurríkismanna.