Skírnir - 01.01.1867, Page 70
70
FEJETTIR.
ítalfa.
skipib Kaiser, og hafSi þa? 22 menn dauða en særSa 82. Per-
sano var settur af forustu er hann kom til hafnar og haf8ur fyrir
sóknum fyrir misferli í stjórn fiotans. Mönnum þykir, sem þaB
hafi valdiS truflan um atlögu og varnir, erhann skipti um skipin,
en þó er þaS einkum fundiS til áfellis, aS hann hafi haft Affonda-
tore1, bezta skipiS, of lítiS frammi í bardaganum. Hitt má og
sjá af skýrslum beggja, hans og Tegethoffs, aS járnbyrSu skipin ein
af Itala hálfu tóku þátt í orrustunni, en trjeskipin komu hvergi
nærri. Riistow segir svo, aS níu skip ítala hafi harizt móti 21
skipi. Dómi er eigi enn lokiS á mál Persanos, en hann kvaS
einkum bera fyrir sig vanbdnaS flotans, sjerílagi trjeskipanna.
þaS bera Austurríkismenn ítölum, aS þeir hafi barizt hraustlega,
en um þaS ber öllum sögnum saman, aS hinir hafi haft stærri
skeyti og hetri sjóliSa og vígtamari. — þegar hjer var komiS
sögunni hafSi Napóleóni keisara tekizt svo meSalgangan, aS vopna-
hlje komst á (22. júlí) meS Prússum og Austurríkismönnum. í
friSarfarspjöllunum, er urSu i Nikolsbnrg, er getiS um afsölu
Feneyjalands til Frakkakeisara, en þaS ráS hafSi Austurríkiskeisari
tekiS skömmu eptir bardagann viS Königgraz. þaS er ætlan
manna, aS Napóleon hafi haldiS Itölum aptur á landi, eSa þeir
hafi sætt sig viS aS bíSa þess, aS her Austurríkismanna gæfi upp
landiS. þetta varB þó eigi til fulls, enda er sagt, aS Cialdini
hafi eirt þaS sem verst, aS mega eigi reyna sig móti her Austur-
ríkismanna.- Undir hans forustu var settur mikill hluti hersins
frá Mincio, og tók hann til uppsóknar yfir PófljótiS þá daga er
*) í ofveíri, cr laust á, sökk þetta skip fyrir utan Ancónuhöfn, en því
varð þó náð upp aptur frá grunni.
'J) Með þeím Cialdini og Lamarmora hefir löngum verið mesti rýgur,
og er það mælt, að Cialdini hafi cigi getizt að hernaðarráðum ens
síðar ncfnda. Gptir ófarirnar við Custozza sleppti Lamarmora for-
mennsku í fyrirliðaráðinu (d. Generalstaben) og var Cialdini settur í
hans stað. Lamarmora hað honum allra virkta í embættinu og »betri
heilla enn hann sjálfur befði haft; að einu leyti yrði hann og betur
staddur, en það væri, að bann þyrfti cigi ab bjóða hershöfðingjanum Cial-
dini að hlýða sjer.»